Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Fimmtudagur 29. ágúst 1963. Skrúðgarðavinna. Tek að mér lóðastandsetningu og aðra skrúð- garðavinnu. Sími 10049 kl. 12 — 1 og 7 — 8. Reynir Helgason garð- yrkjumaður. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli kerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einnig við kæliskápa. Kristinn Sæmundsson. Sími 20031. Saumavélaviðgerðir og ljósmynda vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Syigja, Laufásvegi 19, (bakhús). — Símj 12656. Kúnststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðin Laugavegi 43 B. Sími 15187. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33114. Ungur niaður óskar eftir kvöld- vinnu frá kl. 8 á kvöldin. Hefur bílpróf. Uppi. í síma 18291 í dag og á morgun frá kl. 2 — 6. Garðyrkjustörf, hellulagning — garðhleðslur o. fl. Símar 23625 og 19598. Gler og glerísetning. Rúðugler 3, 4 og 5 mm, önnumst ísetningu. Glersalan Bergstaðastræti 11 B. — Sfmi 35603. KlepPsspitalann vantar góða stúlku til barnagæzlu um óákveð- inn tíma. Uppi. í síma 38160. Kleppsspitaiann vantar fólk til virtnu á ýmsar vaktir. Uppl. I síma 38160. M.s» Skjcsldbreið fer vestur um land til Akureyrar 30. þ.m. Vörumóttaka í dag til Vest- fjarða, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna og Ólafsfjarðar. Byrja aftur að kenna (tungumál, stærðfræði o. fl.). Bý undir sam- vinnuskólapróf, kennaraskólapróf, stúdentspróf o. fl. Dr. Ottó Arnald- ur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Kennsla byrjar í september. — Harry Wilhelmsson. Sími 18128, Haðarstíg 22. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga o. fl. Sími 15571. Okkur vantar mann til pakkhús: starfa. Kexverksmiðjan Esja h.f., sfmi 13600. Sölumaður. Sölumaður, sem hef- ur umráð yfir góðum bíl getur fengið fasta atvinnu strax. Uppl. kl. 5 — 7 e.h. f síma 19594. Reglusamur maður, helzt vanur skepnuhirðingu óskast til starfa á búi nálægt Reykjavík. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. f síma 16250 Hreinleg kona óskast til heimilis- starfa tvisvar í viku í heimili í Miðbænum. Uppl. í sfma 13635 til kl. 7 á kvöldin. SMUBSTÖÐIN Sæfúni 4 - Simi 16-2-27 Bíllinn tíc smurður fljótt og vel. Seljum allar tegnndir af smuroliu. FÉLAGSLÍF Ármenningar., — Sjálfboðavinna verður í Jósefsdal um helgina. Far- ið verður á laugardag kl. 4 frá BSR. Hafið með ykkur skóflu, því að nú á að lagfæra veginn fyrir vetur- inn. Fjölmennið og mætið stund- víslega. Skiðadeild Ármanns. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: Fjór- ar l]/2 dags ferðir, sem hefjast á laugardag kl. 2. Þórsmörk, Land- mannalaugar, Hveravellir og Kerl- ingarfjöll og í Langavatnsdal í Mýr- arsýslu. Á sunnudag er gönguferð á Kálfstinda, lagt af stað á sunnu- dagsmorgun kl. 9. Upplýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Þróttarar, knattspymumenn. — Mjög áríðandi æfing í kvöld fyrir meistara og I. flokk kl. 7.30 á Melavellinum. Mætið stundvíslega. Knattspyrnunefndin. Armbandsúr. Stálhúðað herra- armbandsúr tapaðist fyrir tæpum þrem vikum. Finnandi hringi í síma 38271. Peningaveski tapaðist á leiðinni frá Ingólfsgarði að Fiskiféla/gshús- inu. Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 36578. Kvenmannsgleraugu með blárri umgjörð töpuðust um helgina. Finn- andi vinsamlegast hringi í sfma 15737 eftir kl. 6. HERBERGI - ÓSKAST Herbergi óskast handa starfsmanni okkar, helst í Norðurmýri eða Hlíð- unum. Uppl. á skrifstofurini . Sími 12287 og 16708. H.f. Ofnasmiðjan AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Mokkakaffi Skólavörðustíg 3A — Sími 23760 STARFSSTÚLKA Stúlka eða ung kona óskast 4—5 tíma á dag frá 1. sept. Gufupressan Stjarnan h.f. Laugaveg 73. AUGLÝSIÐ - ÓDÝRT Litlu tvfdálka auglýsingarnar í Visi hafa mikið auglýs ingagild: og eru þó ódýrustu auglýsingar landsins, kosta aðeins 75.00 kr (almenn stærð). — Tekið á móti aug iýsingum f Ingólfsstræti 3, frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h Barnlaust fólk óskar eftir 2 — 4 herbergja íbúð sem fyrst. Tilboð sendist Vísi merkt „Húsnæði - 27“. Kærustupar óskar eftir íbúð. — Sími 16909. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 2 — 3 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 36538. Barnlaus eldri hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Sfmj 10413. Eldri konu vantar góða stofu og eldunarpláss sem fyrst. Reglusöm. Sími 20308. 1 herbergi óskast frá 1. okt. n.k. fyrir nemanda í Kennaraskóla ís- lands, helzt sem næst skólanum. Fæði á sama stað æskilegt. Uppl. f síma 35297 kl. 7-8 í kvöld og annað kvöld. Ungt kærustuPar óskar eftir 2 herbergja fbúð nú þegar. Vinna bæði úti. Algjör reglusemi. Sími 37396. Bamlaus, reglusöm, ung hjón | utan af landi óska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. — Sími 35492. 3 herbergja íbúð óskast sem fyrst eða'-l. okt. Þrennt í heimili, fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 23748. Ungur reglusamur piltur utan af Iandi óskar eftir herbergi. Sími 12459 eftir kl. 5 e.h. íbúð óskast. 2 — 3 herbergja íbúð óskast, má vera í kjallara. Hús- hjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. f síma 33829. íbúð óskast í 6 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Sími 33180. 2 — 3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Helzt á hitaveitu- svæði. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla í 1—2 ár. Sími 15163. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Tvö fullorðin, vinna bæði úti. Aðgangur að síma ef óskað er. Sími 16096. Stúlka sem vinnur úti allan dag- inn, með 3 ára barn, óskar eftir húsnæði fyrir 1. okt. Uppl. f síma 11780. Lítið herbergi óskast. Sími 10831. Óska eftir lítilli fbúð nú þegar. Helzt í Austurbænum. Húshjálp kemur til greina. Sími 34912. Reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi. Sími 17905 eftir kl. 4 e.h. 3 — 5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Kjartan B. Kjart- ansson læknir. Sími 13176 og 12275 Hjúkrunarkonu vantar stóra stofu. Uppl. f síma 14015 og 35264. 2 — 3 herbergja íbúð óskast nú þegar eða fyrir 1. okt. Sími 34385. Kona óskar eftir stofu og eld- húsi. Sími 16282. Einhleyp kona, sem vinnur úti, i óskar eftir góðri stofu á hæð eba 1 — 2 herbergjum í risi, helzt í Austurbænum. Sími 14075 eftir kl. 6 á kvöldin. Ný strauvél Baby Norge með fótstillingu til sölu. Verð 5000 kr. og nýr Harry Tweeds dömufrakki nr. 16. Mávahlíð 42, kjallara. Vöruvíxlar. Viljum kaupa trygga vöruvíxla fyrir ca. 500 þús. kr. Til- boð með uppl. merkt „Vöruvíxlar" sendist afgr. Vísis. Til sölu Silver Cross barnavagn. Sími 33545. Nýleg 2 hellna hitadæla til sölu. Uppl. Laugateig 52, kjallara. Vil kaupa bamarimlarúm og selja fataslcáp. Uppl. í síma 34788. Rúðugler 3, 4 og 5 mm fyrirliggj- andi. Önnumst ísetningu. Glersalan Bergstaðastræti 11 B. Sfmi 35003. Til sölu er vegna brottflutnings sófasett á 7500 kr., einnig trans- istor-útvarpstæki á 2000 kr. — Til sýnis að Skólavörðustíg 30 eftir kl. 7 f kvöld og annað kvöld. Vel með farinn bamavagn ti) sölu að Smáragötu 5. Sfmi 24710, Tan Sad bamakerra með skermi til sölu. Sími 20023. Stáieldhúsgögn. Borð 950 kr. Bakstólar 450 kr. Kollar 145 kr. Fornverzlunin Grettisgötu 30. — Sími 13562. Pedegree bamavagn CalyPso gerð til sölu. Sími 32640. Barnarimlarúm, tilvalið tvfbura- rúm og gítar til sölu. Sími 17276. Til sölu er góður ottóman. Sími 18326. Barnavagn og brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 20177. Orgel óskast til kaups. Uppl. í síma 32418. Fuglabúr óskast — Simi 24565. Til sölu stór Singer hraðsauma- verkstæðisvél með zig-zag og mó- tor á Skólavörðustíg 17 C. Barnavagn til sölu, sérstaklega góður sem vetrarvagn. Uppl. að Bólstaðarhlíð 8, kjallara kl. 17 — 20. CHEVROLET - VÉL Góð Chevrolet vél ’55 model óskast til kaups. Sími 14779 í kvöld. ÍSSKÁPUR TIL SÖLU Stór Westinghouse ísskápur er til sölu vegna flutninga á Gunnars- braut 40. REGNKLÆÐIN sem. passa yður fást hjá Vopna. — Ódýrar svuntur og síldarpils. Gúmmf fatagerðin Vopni. Aðalstræti 16. Sími 15830. VÉLAMAÐUR f VERKSMIÐJU Viljum ráða vélamann, helst prentara til vinnu í verksmiðju. Uppl. f síma 38092. STÚLKUR - VERKSMIÐJUVINNA Viljum ráða konu ekki yngri en 18 ára til vinnu í verksmiðju. Uppl. í síma 38092. 3 REGLUSAMAR STÚLKUR óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 16230 í kvöld og annað kvöld milli 6—8. VINNA Kona óskar eftir góðri vinnu. Er vön allri matargerð við veitingahús, köldum borðum og smurðu brauði. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt „Vinna — 28“. TVÍBURAKERRA - ÓSKAST Tviburakerra með skermi óskast. Uppl. í sfma 38334. AF GREIÐSLU STÚLKUR Röskar og áreiðanlegar afgreiðslustúlkur óskast í söluturn. Jónskjör, Sólheimum 35. GOTT HERBERGI með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir einhleypan karlmann. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. á Ránargötu 19. BARNAKOJUR Vel með farnar barnakojur til sölu á Ránargötu 19. TIL SÖLU - FORD ’51 8 cilendra, beinskiptur. Þarfnast smávegis viðgerðar. Skipti koma til greina. Sími 37775 eftir kl. 6 í dag. KONA - VINNA Kona óskast frá næstu mánaðamótum til glasaþvotts og ræstinga. Vinnu tími getur verið frá kl. 1 á hádegi. Uppl. í skrifstofu apóteksins frá kl. 10—12 f. h. Apótek Austurbæjar. Sími 16186. Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb. fbúð. Ársfyrirframgreiðsla. — Sími i 23276.___ | íbúð óskast tii leigu. Sími 22690. GULLSMIÐIR - NEMI Reglusamur 18 ára piltur með gagnfræðaprófi óskar að komast að sem nemi I gull- og silfursmíði. Tilboð sendist Vísi fyrir 3. sept. merkt „Strax — 28“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.