Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 16
a '
Fimmtudagur 29. ágúst 1963.
4 mánaða afíatjón Milwood
— skipið fer í dag
Áhöfnin, sem kom hingað til þess aS sækja Milwood hafði engin
vegabréf meðferðis, aðeins bréf,\ sem fylgdi þeim til útlendinga-
eftirlitsins. Við borðið standa þelr Parker, skipstjóri og Leiper,
vélaeftirlitsmaður. Bakvið þá er Moir, vélstjóri. (Ljósm. Vísis B.G.)
Eftir rúmra 4. mánaða
Iegu í Reykjavíkurhöfn
verður togarinn Mil-
wood leystur í dag og
honum siglt beint til
heimahafnar í Skotlandi.
Kl. 8 í morgun steig á-
höfnin um borð í togar-
ann sem sigldi á honum
heim til Aberdeen. Byrj-
að var að smyrja og yfir
fara aflvélar og ljósavél
in var sett í gang- Joe
Parker, skipstjórinn sem
siglir Milwood heim
hélt rakleitt upp í korta
klefa og hóf að skoða
sjókort og skjöl viðkom
andi skipinu.
Áhöfn sú, sem tekur við
stjórn Milwoods, kom með einni
af flugvélum Fiugfélagsins frá
Glasgow um 11 leytið í gær-
kvöldi. Auk skipverjanna kom
hingað Jim Leiper, vélaeftirlits
maður, sem athugar allar vélar
skipsins, áður en lagt verður af
stað. Ákvörðun islenzkra yfir-
valda um að sleppa Milwood
Framh á bls. 5
Rækjumið fínnast
út af Reykjanesi
1 ágúst s. I. fann ísa-
fjarðarbáturinn Morgun
stjaman sem verið hefur
á humarveiðum í sumar
allmikið af rækju ekki
allfjarri Eldey. Þar sem
fleiri humarveiðibátar
hafa fengið rækju endr-
um og eins í næturnar,
var í síðustu viku gerður
út leiðangur á vegum
s j ávarútvegsmálar áðu-
neytisins, til að kanna
hversu mikið magn af
rækju væri þama í sjón-
um. '
Farið var' _á tveim bátum,
Morgunstjörnunni 'og Ásdísi, og
Framh. á bls. 5
Moir, vélstjóri og Leiper, vélaeftirlitsmaður byrjuðu kl. 8 1 morg'
un að athuga véiar Milwoods. (Ljósm. Vísis B.G.)
Smíði rannsóknarstöðvar
í Keldnahohí hafin
Fyrir nokkru hófust bygging-
arframkvæmdir í Keldnaholti
þar sem rannsóknarstöð land-
búnaðarfns á að rísa. Var verkið
boðið út og samið við bygging
arfélagið Brú um að koma aðal
byggingunni undir þak fyrir um
8,7 milljónir krónur, en með
öðrum kostnaði verður kostnaö-
ur hússins komið undir þak um
10 milljónir króna.
Það eru arkiteátarnir Skarp
héðinn Jóhannsson og Sigvaldi
Thordarson, sem hafa teiknað
byggingamar. Birtist hér líkan
af fyrsta stigi rannsóknarstöðv
arinnar .Hún er tvær hæðir og
kjallari samtals um 3 þúsund
fermetra góífflötur. Heildarbygg
ingin á að vera komin undir þak
I. október 1964.
Mikil síld og stórar torfur
— o@ ógætis veiði á síEdormiðuitum
42 skip fengu 30 þús.
mál á s- 1. sólarhring og
verður það að teljast ágæt
is afli. Síldin veiddist út af
Langanesi, og er nú allur
flotinn kominn á þessi mið.
Mikil síld og stórar torfur
eru á svæðinu, enda náðu
þeir sem köstuðu á annað
borð, góðum köstum og
mikilli síld. Hins vegar
sprengdu margir nætur sín
ar fyrir vikið., Veður er á-
gætt, en síldin er stygg.
•. V. V VWVVV"'>(Í'"""W^
@jP|- ■
' ' ■ h
Útlit er þó fyrir áfram-
haldandi veiði, ef veður
helzt gott. Mest af síldinni
veiddist í gærdag, og fara
skipin til Raufarhafnar
með aflann. Komu fyrstu
Framh. á bls. 5
Ferð oð
Tröllafossi
N.k. laugardag kl. 2 e.h. efnir
Heimdallur F.U.S. til eftirmið-
dagsferðar. Skoðuð verður dælu
stöðin i Mosfellssveit, gengið
verður upp að Tröllafossi og
hann skoðaður og Laxveiðistöð
ríkisins i Kollafirði heimsótt.
Uppiýsingar i síma 17100.