Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 10
10
V í S IR . Fimmtudagur 29. ágúst 1963.
Húsbyggjendur
leigjum skurðgröfur og moksturstæki til stærri og
minni verka. Tíma- eða ákvæðisvinna.
SÍMAR 14295 og 18034
Blaðburður — Keflavík
Böm eða fuliorðnir óskast til að bera út Vísi i Kefla-
vik. Hafið samband við afgreiðslu blaðsins, Túngötu
13, Keflavík.
Járnsmíði — rennismíði
Getum bætt við okicur verkefnum i jámsmíði og
rennismíði. Smíðum einnig handrið á stiga og svalir.
JARNIÐJAN s.f. Miðbraut 9. Seltjamamesi
Símar 20831 — 24858 — 37957.
Rafgeymahleðsla
Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum
einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg-
ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl.
19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl.
10 f.h. til 23. e .h.
HJÖLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315.
Hjólbarðaviðgerðir
Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu —
Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla.
MYLLAN — Þverholti 5
Bílasala Matthíasar
Ford Falcon ’60, litið ekinn, sem nýr. Chevrolet lm-
pala ’60,góður bfll og gott verð. Chevrolet ’55, ’56 og
57. Opel Record ’62, ekinn aðeins 12 þús. km. Opel
caravan, ekinn 40 þús. km. Volkswagen ’62, aðeins 92
þús. Landrover ’62 á góðu verði. Austin Gipsy ’62,
lítið ekinn með Krislinshúsi. Austin A 40 ’59, Mosk-
vits ’59 lítið ekinn. Opel Capitan ’56, ’57, ’58, ’60, ’61,
og ’62, góðir bflar.
Hefi mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum
bifreiða. Einnig mikið úrval af vömbflum, sendibflum
og jeppbflum.
BlLASALA MATTHlASÁR, Höfðatúni 2, sími 24540.
FASTEIGNASALAN
Tjaraargötu 14
Sími 23987
Kvöldsimi 33687
Til sölu 3 og 5 herbergja ibúðir á hitaveitusvæðinu.
Seljast tilbúnar undir tréverk. Góður staður. Ekki I
blokk.
v/Miklatorg
Simi 2 3136
Næturvarzla í Ingólfs apóteki
24. —31. ágúst.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 20.—27. jalí er Jón Jóhann-
esson.
Neyðarlæknir — sími 11510'—
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100
Holtsapótek. Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Sími 15030.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin,
sími 11100.
Lögreglan, sími 11166.
Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, —
sími 51336.
Útvarpið
18.15 The Telenews Weekly
18.30 The Ted Mack Show
19.00 The Bell Telephone Hour
19.55 Afrts News Extra
20.00 Biography
20.30 The Arthur Codfrey Show
21.30 Bat Masterson
22.00 The Untouchables
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 The Tonight Show
Tilkynning
Askrifendaþjónusta VlSIS.
Ef Vlsir berst ekkj með skilum
til áskrifenda eru þeir beðnir að
hafa samband við áskrifendaþjón-
ustu Vísis, síma 1-16-60. Þar er
tekið á mótj beiðnum um blaðið
til kl. 20 á hverju kvöldi, og það
sent strax til allra þeirra, sem
gera viðvart fyrir þann tíma.
BELLA
Fimmtudagur 29. ágúst
18.30 Danshljómsveitir leika. —
18.50 Tilkynningar. — 19.20
Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 „Stenka Razinlí, sinfóniskt
ljóð op. 13 eftir Glazunov.
20.20 Vísindaleg viðhorf og rann-
sóknaraðferðir mannfélags-
fræðinga, III. og slðasta
erindi (Hannes Jónsson fél-
agsfræðingur).
20.55 Sónata nr. 4 í c-moll eftir
Bach.
21.15 Raddir skálda: Gils Guð-
mundsson les ljóð eftir Guð
mund Inga, Halldór Stefáns
son les frumsamda smásögu
og Guðrún Stephensen les
ljóð eftir Guðmund Böðvars
son. — Jón úr Vör sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur“
eftir Kelley Roos.
22.30 Rafn Thorarensen kynnir:
„The Pajama Game“ eftir
Alder og Ross.
23.30 Dagskrárlok.
PIB
coptmtw
sjonvarpiö
Fimmtudagur 29. ágúst
17.00 Mid-Day Matinee
„Rocketship XM“
Og ekki nóg með það, heldur
keypti hún líka nákvæmlega eins
hatt og ég hafði alltaf ætlað að
fá mér. Heldurðu að það sé
frekja?
Varahlutir !
DII M/AI
í JAWA hjálparmótorhjól M 5
Fjölbreytt úrval
SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260 LAUGAVE6I90-92
D.K.W. ’64 er kominn. :
Sýningarbíll á staðnum !;
Nylonsokkar til afgreiðslu strax. — Kynnið yður kosti hinn- !
MANUELLA nylonsokkar 30 din, nýkomnir. ar nýju DKW bifreiðar
Verð 35.00 kr. 1964 frá Mercedes Benz =:
REGNBOGINN Bankastræti 6. Sími 22135 verksmiðjunum. $
Salan er örugg hjá okkur.
»: B/öðum
■: flett
Sál vors lands
og sagnaheimur
er að hálfu
á heiðum uppi;
en í sveitum
og útverum
og á hafmiðum
að hálfu leyti.
Þorsteinn Gíslason
Á miðöldum var því almennt
trúað, ekki einungis hér heldur og
f nálægum löndum, að Hekla væri
eitt hliðið til Helvftis. Kvað svo
ramt að því, að prestar hótuðu
þeim jafnvel Helvfti í Heklu eftir
dauðann, sem ekki lifðu nógu guð
rækilega hér í lífi. í danskri
sálmabók ji. siðabótina segir í
sálmi einum, að þeir fari til Heklu
eftir dauðann og í „hennar dimmu
gjá“, sem dansi of mikið. (Sögu-
safn ísafoldar, II. bindi).
Tóbaks-
korn
. . . . já, ég hafði nú hálft í hvoru
hugsað mér að skreppa suður að
loknum slætti, var meira að segja
búinn að panta herbergi og rúm,
þarna í höllinni okkar. En svo
hringdu þeir til mín í gær, og
sögðust verða að taka rúmið /
handa varaforsetanum f Banda-
ríkjun . . . vitanlega var ég hinn
hortugasti, það hefði verið sök
sér, ef það hefði verið sjálfur
forsetinn, þarna hann Kjennedí,
en að ganga úr rúmi fyrir einföld- .
um varaforseta í manns eigin
höll — nei, ekki hann Laugr
minn . . .