Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 6
VISIR . Fimmtudagu éuO, 6 1963. ’glWPAU^ Ritstjórar Ásgeir Thoroddsen og Ragnar Kjartansson Gjör rétt — Þol ei órétt Er þetta réttlætanlegt? Landamærin, sem aðskilja Ungverjaland og hið frjálsa Austurríkl eru kirfilega girt með gaddavír og innan við gaddavírsflækjuna tekur við breitt jarðsprengjubelti. Verðirnir 1 hinum gffurlega mörgu tum- um, ehn og þessum, sem sést á myndinni, geta fylgzt með hverri hreyfingu meðfram iandamærunum. Hlutverk hinna kommúnistisku landamæravarða er ásamt öðro að plægja svokallað „dauða belti“ þeirra megin hinnar tvöföldu gadda- vírsgirðingar. Myndin er tekln nálægt þorpinu Ullitz f Þýzkalandi og sýnir erna aðferð kommúnista til að auðvelda sér að koma upp um og stöðva flótta þegna sinna. ast rúma 3000 km. í gegnum Mið-Evrópu og aðskilur hinn frjálsa heim frá löndum kommúnista. Ekki er þó svo að skilja, að tjaldið sé sam- felldur múrveggur á borð vjð viðbjóðinn f Berlln. Á landa- mærum Júgóslavíu og hins frjálsa Austurríkis má trauðla sjá nokkur merki hindrana. Hins vegar er öðru vísi um að litast á Ianda- mæralínu Ungverjalands, Tékkóslóvakíu og A.-Þýzka- lands. — Þar eru rafmagnað- ar tvöfaldar girðingar — þar eru jarðsprengjusvæði, því betra er fyrir öreigann að deyja drottni sínum, en að ráfa úr „paradfs á jörðu“. — Þar eru varðturnar í þúsunda tali, því vissulega vilja „mannsins beztu vinir“ ráða mermimir austur þar fylgj- ast með ferðum þegna sinna. Þessir hjálmuðu a.-þýzku hermenn ero á myndinni að leggja jarðsprengjur á milli hinnar tvöföldu gaddavfrsgirðingar nálægt Hof í Þýzkalandi. Víða er fyrirkomulagið það fullkomið, að sé stigið ofan á falinn vfr, fer sfrena að væla og kastljós lýsa upp allt svæðið. Taklst flóttamannrnum að forðast falda vfrinn og sleppa vlð að stiga ofan á jarðsprengju, má hann hafa sig mjög i frammi við að komast yfir gaddavfrinu, þvf f mörgum tiifellum leikur um hann sterkur rafmagnsstraumur, sem getur útilokað allar flóttatHraunir f það sklptið. Berlfnarmúritm er eitt ömurlegasta og táknrænasta merkl jám- tjaldshts. — Háir gaddavfrsþaktir múrveggir ásamt upp f múruðum húsum geta ekkl aukið hróður kommúnlsmans — heldur aðeins undir- strikað eðli hans og uppgjöf við að fara eftir heiðarlegum lelkreglum. • : ;:rr • 1 Pillipsthal liggja Iandamærin f gegnum hús prentara nokkurs, Erik Hossfelds að nafni. Múrað hefur verið upp í austur hluta hússhis og fær prentarinn engin afnot að hafa af því. Skýringin á svona asnapriki hlýtur að verða langsótt og undir- strika enn einu sinni hina miklu seinheppni og einstæöa aulahátt kommúnista. ^— ............... , —— 4 milljónir monno bofo „ kosið með fótunum “ Þyngri úfellisdóm hefur engin stefnu fengið tmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.