Vísir - 02.09.1963, Page 6
6
V 1 S I R . mánudagur 2. sept. 1963.
ELDAVELASAMSTÆÐUR
| Tvöföld hurð - Glerhurð fyrir innun
| Grill
t Grillteinn, rufknúinn
| Ryðfrítt stúl, sem gulnnr ekki fyrir ofun hurð
t) Klukku, sem kveikir og slekkur ú ofninum
| Ljós í ofni
t Ryðfrítt stúl í helluborði
} Hitustillt hruðsuðuhellu
$ Klukku sem úkveður suðutímu
Komið og skoðið þessi úrvalstæki
ÞÝZK TÆKNISÞÝZKT HUGVIT - ÞÝZKT HANDBRAGÐ
1J('- ;• rí9"P’í'wr<»*aSP I -.—_f...1._ $ j-
- # m * ÍM
§ .
HÚSPRÝÐI hf.
LAUGAVEGI 176 - SÍMI 2 04 40 -1
■.v
/WWV
Mér dettur í hug...
j; Menningarborg
.■ Reykjavík er að verða menn-
I> ingarborg.
í Hún er orðin það fyrir löngu,
munu vafalaust flestir segja,
> þegar þeir lesa þessi orð. Við
■; íslendingar höfum nefnilega
I; aldrei verið fyrir það gefnir að
;. setja Ijós okkar undir mæliker,
■; þegar menningin hefir verið til
!■ umræðu. En ég segi samt, að
;. höfuðborgin sé að verða menn-
■J ingarborg. Eitt hefir nefnilega
skort hér, sem allar borgir telja
;. til helztu menningareinkenna:
«; listaverk viðsvegar um borgina
;■ og ekki einungis á almannafæri
;í heldur einnig við heimilin. Lista
.; verk, sem ekki eru keypt af
;■ borginni fyrir skatta og útsvör
■I heldur af fólkinu sjálfu, sem
.; borgina byggir, vegna þess að
;■ það metur list og vill hafa hana
■í í námunda við sig og njóta
.; ftennar.
;■ Fuglinn Fönix
;• Þess er skemmst að minnast,
■J þegar vandalir, ungir reykvísk-
;■ ir barbarar sprengdu upp lista-
;í verk f miðju Tjarnarinnar. Sá
■; verknaður flutti Reykjavik nið-
J" ur á þorpsstigið. Styttan Fönix
■í í Suðurgötunni flytur hana aft-
■; ur upp í verðugan sess. En það
;■ er óhugnanlegt tímanna tákn að
fcwwwwwwwwwwww
listamaðurinn sjálfur skyldi telja
það nauðsynlegt að biðja lista-
verki sínu miskunnar í útvarp-
inu, biðja menn að sprengja
það ekki í loft upp, þótt þeim
geðjaðist ekki að því.
Þetta er fyrsta listaverkið,
sem fólkið í borginni fær Ás-
mund til þess að gera fyrir sig
einkalega, og er hann þð mest"
ur myndhöggvari þessarar þjóö-
ar. Það eru veðrabrigði. Það er
tákn nýs tíma. Það er tilefni
hamingjuóska — ekki aðeins til
Ásmundar, heldur og til þeirra,
sem sýna að annað má gera
við peningana en sigla til út-
Ianda og eyða þeim á hótelum
í Mallorka.
Sýning Ninu
En úr því að ég er farinn að
minnast á listir þá er tilefni til
að geta um sýningu Nínu í
Listamannaskálanum, þessa stór
kostlega abstraktmálara, sem
við sjáum alltof sjaldan hér
heima. Sýning hennar er perla,
sem kastar birtu yfir þá haust
daga, sem nú eru að hefjast.
Eini gallinn við Nínu er sá, að
við sjáum hana alltof sjaldan.
En hún bætir það upp með því
að koma sífellt á óvart og koma
með ferskan andblæ inn í ís
lenzkt listaiíf, þar sem staðvind
■.■.■.■.v.v.v.w.v.v.v.v.v.
amir eru stundum alltof stöð- ‘.
ugir. I;
Atburðurinn / I;
Hljómskálagarðinum ■;
Og Reykjavík er líka stór- ■;
borg. ;■
Það sýnir atburðurinn í Hljóm ;!
skálagarðinum á föstudagsnótt- ■;
ina. Hann hefði getað gerzt — í*
og gerist reyndar — í skemmti ;í
görðum hverrar stórborgar. En ■;
munurinn er aðeins sá, að við ;■
tökum léttvægt á slíkum af- ;í
brotum. Refsingin fyrir þau er ■;
ekki í samræmi við viðurlög hjá J*
öðrum og stærri þjóðum. Skýr- •;
ingin felst að nokkru leyti í því .;
að íslenzka þjóðin er svo fá ;■
menn, og afbrotin svo fá, að ■;
ástæðulaust hefir þótt að beita í;
iafn hörðum refsingum fyrir ;■
svipað athæfi. ■;
En mér er spurn: Er ekki í*
kominn tími til þess að þar ;í
verði gerð breyting á? Varnar- ■;
gildi refsinga verður sáralítið, I;
ef sökudólgarnir sleppa með létt ;í
væga refsingu. Það býður end- í;
urtekningunni heim. Svipuðum ;■
afbrotum. V
Við búum ekki lengur í kunn ■;
ingjaþorpsþjóðfélagi og réttvís- ;■
in verður að taka tillit til þess. ‘J
Kári. I*
Sýklarannsóknir
Stúlka óskast til aðstoðar í Rannsóknarstofu
Háskólans v/Barónstíg frá 1. október n.k. —
Stúdentsmenntun æskileg, en ekki skilyrði.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir sendist fyrir 1. september n.k.
HAUST- OG
VETRARTÍZKAN
1963
Stór og glæsileg sending af haust- og vetrar-
kápum nýkomin .Ennfremur enskir og hol-
lenzkir hattar. Komið meðan úrvalið er mest!
BERNHARÐ LAXDÁL _
KJÖRGARÐI — SÍMI 14422