Vísir - 02.09.1963, Síða 11
V1 S I R . Mánudagur 2. sept. 1963.
I!
Útsala
Útsala hefst í dag
gerið góð kaup.
HATTABÚDIN
HULD
Kirkjuhvoli
P r I 1®J Dokumetitskabe
Wj h —1--~ H Boksanlœg
Hl - ^ s m Boktdere
B! Gardercbeskabe
Einkaumboð:
PÁLL ÓLAFSSON & CO.
P. O. Box 143
Símar: 20540 16230
Hverfisgötu 78
Reykjavík
% % STIÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
3. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það getur orðið nokkuð
erfitt að venjast starfinu aftur
fyrir þá hrútsmerkinga, sem
verið hafa í sumarfríi að undan-
förnu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú hefur tilhneigingu til að vera
leiður yfir gerðum einhvers sem
stendur þér nærri. Ýmis vanda-
mál ber á góma fyrir þá ykkar
sem eru giftir.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júní: Þú kannt að taka ákvörð-
un um að gera einhverjar rót-
teekar breytingar á heimilinu.
En þú verður einnig að gefa þér
nægan tíma til að sinna atvinn-
unni.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þeir, sem beðið hafa með að
taka allt sumarfríið gætu feng-
ið hentugt tækifæri einmitt nú
til að ljúka því. Kvöldstundirn-
ar verða þó heppilegri heldur en
dagurinn.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Efnahagurinn og fjármálin munu
óhjákvæmilega valda þér nokkr-
um vanda í dag. Þú ættir að
draga úr útgjöldunum ef hægt
er, þrátt fyrir að horfur eru
góðar um aflann.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Deilur gætu auðveldlega risið,
þegar fram eru settar einhverj-
ar róttækar skoðanir á málun-
um. Það er oft hyggilegast að
vera þögull.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það sem þú vilt halda leyndu
fyrir öðrum I lífi þínu, gæti nú
eða nokkru síðar orðið þér til
mikilla vandræða. Hugleiddu
efnahagslegt og fjárhagslegt ör-
yggi.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Rómantíkin verður lítið áber-
andi meðan dagur er, en hið
gagnstæða kann að verða uppi
á teningnum eftir að kvölda
tekur. — Forðastu viðkvæm
deiluefni.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að gera nákvæm-
ar áætlanir um þau atriði, sem
liggur fyrir að framkvæma hjá
þér í dag. Gakktu ekki of langt
í deilum þínum við aðra.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Það er auðvelt að koma
af stað orðaskaki, þegar farið
er kæruleysilega með viðkvæm
mál. Gerðu allar nauðsynlegar
varúðarráðstafanir, þegar þú
ferðast um.
Vatnsberinn, 21. jan.: til 19.
febr.: Það væri allt annað en
skynsamlegt að bylta þeim fjár-
málalegu stefnum, sem þú eða
félagar þínir hafa komið á fót.
Reyndu fremur að halda þig
betur að þeim.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þú átt erfitt með að
eiga við bæði félaga þína og
keppinauta eins og stendur. Það
er fátt ,sem í þínu valdi stend-
ur til að hafa stjórn á þeim.
ROYAL
T-70Ö
Hefur reynzt
afburðavel við
íslenzka stað-
háttu. Hefur
sérstaklega byggðan undirvagn fyrir islenzka vegi —
Eyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins
114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum.
Góð varahlutaþjónusta.
KRÓM & STÁL
Bolholti ó - Simi 11-381.
Verzlun
Friðriks Bertelsen
er flutt að Skúlagötu 61.
(við hliðina á Stálhúsgögn).
Bílasala Matthiasar
Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt-
ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con-
sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 f 1. fl. standi.
Taunus Station ’58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll.
Moskowitsh '57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61.
Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack '58-60, góður bfll.
Mersedes Benz '58-60. Mersendes Benz 190 ’60, góður
bíll. Fengist fyrir fasteignatr. bréf. Oldsmobil Hartopp
4 dyra ’56. Chevrolet ’54-55-56-57-58-59-60. Ford Station
’58 og 59 f 1. fl. standi. Ford Trater vörubíll ’60, 6
tonna. Beddford '60-61-62. Leiland vörubíll 5 y2 tonna.
Volkswagen Rúgbrauð '54-56-57-60.
Einnig sel ég nokkra Volkswagenbíla árgerð ’62 á kr.
92 000 — og Landrover á mjög góðu verði. Ath. mikið
úrval af öllum teg. og árg. bifreiða.
BlLASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2, sími 24540.
1 1
: i IfANDID VALID -VELJID VOLVO
Ekkert nema hrísgrjón, þú hef-
ur reynt að leika á mig, Temple,
Nei, nei, svarar hún, það voru
demantar, ég sá ... En Kink læt-
ur hana ekki ljúka við setning-
una, hann slær hana svo að hún
dettur, og hvæsir, það skiptir
engu máli, þú ert búin að vera.
Liggjandi á gólfinu, stingur
Temple hendinni niður í tösku
sína og grípur byssuna.
Stolt Spánverjanna, súrre-
alistinn Salvador Dali It>::
ur átt í smávegis erji:in
við sjónvarpið í föðurlr. idi
sínu.
Þegar hann átti að komá
Salvador Dali.
fram í sjónvarpsverinu í
Barcelona krafðist hani'
þess að fá að koma frn
með hinn fræga silf
slegna staf sinn, sem tvær
slöngur hringa sig um. —
„Þetta eru beztu vinir nv :
ir og heilladýrin mín“,
sagði hann.
En starfsfólkið við sjón-
varpið mótmælti harðlegr:
Því fannst lífi þess stofn.j
í hættu.
Dali varð að láta undan,
en hann hefndi sín.
Eftir útsendinguna vikL
stjóm sjónvarpsins heiðra
hann (fyrir framan áhp'
endur) með því að færa
honum að giöf tvo páfu" i.
Dali bandaði frá sér með
slöngustafnum sínum og
sagði:
„Nei, takk, ég vil enga
páfugla. Konan mfn, Gnla,
þolir alls ekki páfugla —
og það sem verra er: slöng-
urnar mínar haf.a alls ekki
lyst á þeim. Takk fyrir í
kvöld“.
☆
Að baki sérhvers manns,
sem vegnar vel, má fir
konu, sem biður um me
peninga.
☆
Somerset Maugham verð-
ur níræður í janúar nænt-
komandi, en þrátt fyrir e -
ina, stöðug málaferli og ým
iss konar erfiðleika er hann
ekki af baki dottinn.
Nýlega heimsótti læki
hans hann (Maugham býr
nú á Cap Ferrat) og v
honum mikið niðri fyrir:
— Er það rétt sem ég
hef heyrt, að þér ætlið í
ferðalag til Munchen, herra
Maugham?
— Já, það ætla ég að
gera. Ég elska Múnchen og
hlakka sannarlega til að
vera þar á ölhátíðinni
mildu í október.
— Já, en það er hreia-
asta fásinna, mótmæ! i
læknirinn. Svona ferð er
alltof erfið. Ég harðbanna
yður að fara til Múnchen.
— Harðbannið þér n:; ;
sagði Maugham hlæjan:':.
Nei, heyrið þér nú læki r
minn góður, ég tek nú
bann yðar ekki alvarlega.
Ef maður fær ekki einu
sinni að ráða sér sjálfur,
þegar maður er kominn á
þennan aldur, hvenær fær
maður það þá?