Vísir - 02.09.1963, Side 12

Vísir - 02.09.1963, Side 12
12 V1SIR . mánudagur 2. sept. 1963. Skrúðgarðavinna. Tek að mér lóðastandsetningu og aðra skrúð- garðavinnu. Sími 10049 kl. 12 — 1 og 7 — 8. Reynir Helgason garð- yrkjumaður. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli kerfi 1 verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einnig við kæliskápa. Kristinn Sæmundsson. Sími 20031. Saumavéla*. ðgerðir og ljósmynda vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). — Sími 12656. Kúnststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðin Laugavegi 43 B. Sími 15187. Gler og glerísetnir.g. Rúðugler 3, 4 og 5 mm, önnumst isetningu. Glersalan Bergstaðastræti 11 B. — Sími 35603. Rsestlngakona óskast. Sími 33140. Ungur laghentur maður óskar eftir góðri atvinnu við iðnað eða annað. Sfmi 36184 eftir kl. 7. Ábyggileg og róleg stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldunarplássi 1. október næst miðbænum. Uppl. 1 síma 18048 eftir kl. 7 í kvöld. Fatabreytingar. Geri við hrein- legan karlmannafatnað, síkka og stytti kápur. — Vilhjálmur H. Elf- varðsson, klæðskeri, Blönduhlfð 18, kjallara._______ Telpa óskast um mánaðartfma til að gæta barns á öðru ári. Sími 34740. Stúlka, reglusöm óskar eftir léttri vinnu. Margt kemur til greina. Sími 20532 eftir kl. 7. Byrja aftur að kcnna (tungumál, tærðfræði o. fl.). Bý undir sam- vinnuskólapróf, kennaraskólapróf, 'túdentspróf o. fl. Dr. Ottó Arnald- ur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Kenni Iatínu, ensku og dönsku. Uppl, eftir kl. 7 á kvöldin á Vatns- stíg 8. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, bókfærsla, reikningur. Harry Vilhelmsson, Haðarstfg 22, sími 18128. Ensku- og dönskukennsla. Guð- rún Arinbjarnar, Sólvallagötu 43, sími 10327. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga o. fl. Sími 15571. Reglusamur maður, helzt vanur skepnuhirðingu óskast til starfa á búi nálægt Reykjavík. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í síma 16250 VÉLAHREINGERNINGAR ÞÖRF — Sími 20836 Stúlka óskast f eldhús. Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík. Vil gerast ráðskona hjá einum manni. Er vön. Sfmi 37866 og 15410 11-13 ára telpa óskast f septem- ber til að gæta 1 árs barns eftir hádegi. Sími 20823 eftir kl. 5. Stúlka óskast í sérverzlun við Laugaveginn. Vinnutími frá kl. 1 e.h. Tilb. sendist afgr. Vísis merkt: ,,Sérverzlun“. Herbergi til Ieigu á góðum stað í Vesturbænum, aðeins reglusamur maður kemur til greina. Uppl. eft ir kl. 6 í kvöld og annað kvöld f síma 23869. Hreingemingar. Vanir menn. — Sími 23983. Haukur. Tapazt hefur gulbrúnt herraveski á leiðinni Suðurgata — Þingholts- stræti. Uppl. í síma 1-4614. Fundar laun._______________________________ Ronson sigarettukveikjari, merkt ur, tapaðist á laugardagskvöld á Bridge-mótinu á Laugarvatni. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 17820. Tapazt hefur köttur, bröndótt- ur með hvíta bringu. Nýbýlaveg 24 sfmi 36880. 3 5 0 5, TTJ::- m J 1 T L K II' '■ M t^VVANIRAIENN z 5 c, o <5 AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Þarf helzt að vera vön og hafa ein- hverja málakunnáttu. Uppl. í dag og á morgun kl. 4—6. Verzlunin Oculus, Austurstræti 7. ATVINNA - ÓSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Tilboð merkt „Áhugasamur" sendist Vísi. UNGUR - MAÐUR Duglegur og ábyggilegur ungur maður óskast til útkeyrslu á vörum á sendiferðabíl. Uppl. í síma 11260. STÚLKUR - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og önnur til eldhússtarfa. Kaffistofan Austurstræti 4. Sfmi 10292. Eldri konu vantar góða stofu og eldunarpláss sem fyrst. Reglusöm. Sími 20308. Barnlaus eldri hjón óska eftir 2—3 herbergja fbúð. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Símj 10413. Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir forstofuherbergi nú þeg ar eða um n.k. mánaðíinót, helzt sem næst miðbænum. Sími 34540 eftir kl. 6. Sjómaður í millilandasiglingum, óskar eftir herbergi sem fyrst, sími 19636. _____________________ 2ja til 3ja herbergja íbúð ósk- ast. Ársfyrirframgreiðsla. — Sími 16174. Ung barnlaus hjón sem vinna bæði úti vantar að fá leigða 2-3 herbergja íbúð. Þeir er vildu sinna þessu hringi f síma 23159 eftir kl. 6 á kvöldin.________=—== Karlmaður óskar eftir herb. strax. Sími 11456. Singer-saumavél (stigin) til sölu. Verð kr. 750,00. Uppl. f síma 18010 16 ára stúlka utan af landi óskar eftir herbergi og fæði á sama stað, frá 1. okt., helzt í nágrenni við Verzlunarskólann. Barnagæzla i-2 kvöld f viku kemur til greina. Uppl í sfma 19618 eftir kl. 6 f kvöld. Óska eftir 1 stofu og eldhúsi. Er reglusöm. Vinn úti. Sími 13175. ..-.1 . . i . ” Herbergi eða góð stofa óskast fyrir reglusaman karlmanri í góðri stöðu. Ábyggileg greiðsla. — Sími 33166. Tviær reglusamar skrifstofustúlk ur óska eftir herbergi eða lítilli f- búð. Einhver fyrirframgreiðsla kem ur til greina. Sími 20817. Herbergi til leigu. Aðeins reglu samur karlmaður kemur til greina. Hverfisgötu 32, Hjón með tvö böm óska eftir 2-3 herbergja íbúð, maðurinn í millilandasiglingum, barnagæzla eft ir samkomulagi. Ársfyrirfram- greiðsla. Sími 23276.____________ Ung hjón með 1 barn, sem eru að flytja f bæinn, óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst eða 1. okt. Uppl. í síma 20104 í dag og næstu daga. íbúð óskast til Ieigu. Sími 10966. Herbergi óskast fyrir fullorðinn mann, helzt í Vesturbænum. Sími 11260. Herbergi óskast fyrir miðaldra mann ,helzt með aðgangi að eld- húsi. Uppl. f sfma 22222 frá kl, 9-6 Unga.n reglusaman mann vantar vinnu. Vanur vélum. Sími 17528 eftir kl. 7 í dag. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi 1. okt. helzt í miðbænum. Uppl. í sfma 35563.____________ Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Helzt sem næst Landsspítalanum. Sfmi 13942. Reglusamur skrifstofumaður ósk ar eftir stóru herbergi eða 2 ris- herbegjum. Sími 18128. Vrenfim p rcnísmiöja (, gúmmistimplagci Elnholti 2 - Simí 20960 4 borðstofustólar til sölu fyrir lítið verð. Sími 17831 eftir kl. 4. Góður barnavagn til sölu. Verð 1500 kr. Sími 13412. Nýr hollenskur haustfrakki til sölu. Uppl. í síma 17213 kl. 8-7. Miðstöðvarketill, notaður, með brennara óskast. Hrærivél til sölu á sama stað. Sfmi 34430. Til sölu nýlegur Pedegree barna vagn. Sími 19172 eftir kl. 6. Til sölu tveggja manna svefn- sófi kr. 3000. Uppl. í síma 14452. Zig-zag saumavél til sölu. — Út- hlíð 16. Til sölu rúm og náttborð úr ljósu birki. Sími 33905, Vel með farið skrifborð óskast til kaups. Sundurdregið barnarúm til sölu. Verð 200 kr. Sími 14414. Brúðarkjóll til sölu. Sími 22525. Notaður rafmagnsþvottapottur 50 lítra óskast. Sími 16 B um Brúar- Iand. Nýlegur bamavagn til sölu. Sfmi 33378, Pedegree bamavagn og leikgrind til sölu að Hátúni 8, 7. hæð vest- urálma. Skermakerra vel með farin ósk- ast. Sími 14331 og 23326. Til sölu ensk heilsárskápa nr. 16 Uppl. f síma 37988 eftir kl. 18 í kvöld. Stólkerra (strætisvagnakerra) ósk ast til kaups. Sfmi 23661, Til sölu kringlótt borðstofuborð úr massívum harðviði. Sími 51065. Notaður klæðaskápur óskast. — Sími 37795. Óska eftir barnarimlarúmi. — Banavagn til sölu á sama stað. Sími 37304. Brúðarkjóll til sölu. Sími 22525. Barnarúm til sölu fyrir 4 — 10 ára, selst ódýrt, sími 36882. Tempo f63 í toppstandi til sölu á Framnesvegi 46 kl. 8-9 e.h. Til sölu vel með farinn dívan, ódýrt. Sími 18326. Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 1000. Sfmi 23771. Vil kaupa notaðan innanhússtiga. Sími 20735. Til sölu gott útvarpstæki, Silver Cross dúkkuvagn, páfagaukur í búri, sem ný telpukápa, rauð og tyrolahattur, 2 nylonkjólar, rauður apaskinnskjóll, 2 léttir pumarkjól- ar á 10-12 ára, stór númer. Spftala stíg 1A. Sími 24249. Nýlegur vel með farin.n barna- vagn og nýtt burðarrúm (danskt) til sölu. Uppl. í Auðarstræti 7, 2. hæð eftir kl. 4, , ^ < Skoda ’56 station í góðu standi til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á Borgar holtsbraut 21, Kópavogi. Til sölu gott Lindholmorgel og vönduð borðstofuhúsgögn ásamt gólfteppi. Sími 18745. Silver-Cross bamavagn með há- um hjólum, nýjasta gerð, til sölu. Sfmi 32218. Ódýrir bílar til sölu. Zim ’55 7 manna og Buick ’47. Uppl. Njáls- götu 58B. Sími 14663 eftir kl. 5. Barnaieikgrind óskast til kaups. Sími 24104. Nýtíndur ánamaðkur. Sími 15902 Veiðimenn: Örugg gerfibeita á sjóbirtings-, bleikju- og urriðaveið ar. Uppl. f síma 14001. Stáieldhús-húsgögn. Borð kr. 950,00, bakstólar kr. 450,00, kollar kr. 145,00. Fornverzlunin Grettis- götu 31, sím; 13562. Óska eftir Iitlum dfvan. Einnig er til sölu á sama stað innskots- borð. Sími 38041. I Miðtúni 4 er til sölu lítil Hoov- er þvottavél, notuð, selst ódýrt. HÁSETI - ÓSKAST Háseta vantar á m.b. Breiðfirðing á dragnótaveiðar. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið Uppl. á staðnum og f síma 12769 á kvöldin. STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka eða ung kona óskast 5 tíma á dag (uppl. ekki í síma). Gufu- pressan Stjarnan, Laugaveg 73. BÍLL - TIL SÖLU Fíat 500 til sölu. Árgerð ’54 í góðu lagi. Til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 5—8 næstu kvöld. HÚSNÆÐI - TIL LEIGU 1 Húsnæði hentugt fyrir dager eða léttan iðnað, svo sem skósmíði, raf- virkja eða fl. til leigu strax. Gnoðavog 46. Sími 36250 og 33939. KONA - STÚLKA Kona eða stúlka óskast. Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908. VINNUSKÚR - ÓSKAST Óska að kaupa góðan vinnuskúr, 10—20 ferm. Uppl. í síma 17177 frá kl. 10—12 á þriðjudagsmorgun. STÚLKUR - ÓSKAST hálfan eða allan daginn í sælgætisgerðina Völu, Njálsgötu 5 (bakhús). Uppl. á staðnum eða í síma 20145. BARNAVAGN - TIL SÖLU Pedegree barnavagn til sölu, stærri gerð. Uppl. Mávahlíð 37. Sfmi 23730. Ezr^a

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.