Vísir - 02.09.1963, Page 14

Vísir - 02.09.1963, Page 14
V í S I R . mánudagur 2. sept. 1963. GAMLA BIO Tvær konur (La Ciocíara) Heimsfræg ítölsk „Oscar“ verð- launamynd, gerð af De Sica eft- ir skáldsögu A. Moravia. Aðalhlutverk: Sopiiia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ófyrirleitin æska Mjög spennandi og vel gerð, ný, þýzk kvikmynd. Danskur texti. Peter van Eyck, Heidi Briihl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. -k’ STJÖRNUnfá Siml 18938 w VERÐLAUNAKVIKMYNDIN Svanavatnið Frábær ný rússnesk ballett- mynd í litum. Blaðaummæli: „Maja Pilsetskaja og Fadejets- jev eru framúrskarandi". „Hinn óviðjafnanlegi dans gerir kvik- myndina að frábæru listaverki". Leikflokur og hljómsveit Bolsjoj leikhússins í Moskvu. Sýnd kl. 7 og 9 Flóttin á Kinahafi Hörkuspennandi mynd úr styrjöldinni við Japani. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Pilsvargar i landhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og sprenghlægi- leg, ný, gamanmynd i litum og Cinemascope, með nokkrum vin- sælustu gamanleikurur.i Breta 1 dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýrið i Sivala- turninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd með hinum óviðjafnan- lega Dirch Passer og Ove Sprogöe Sýnd kl 7 og 9. Einn, Iveir og þrir Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerisk gamanmynd I Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með fslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Sá hlær bezt sem siðast hlær (Carlton-Browne of the F.O.) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Terry Thomas Peter Sellers Luciana Paoluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Virðulega gleðihúsið LILLI PALMER O. E. HA5S E JOHANNA rv\A.-TZ. INTERN. PICT. Djörf ný þýzk kvikmynd eftir sögu B. Shaw’s „Mrs. Warrens Profession". - Mynd þessi fékk frábæra dóma f dönskum blöðum og annars staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. UTSALA ÚTSALA Laugavegi 66 KRISTIN stúlkan frá Vínarborg Fögur og hrífandi þýzk kvik- mynd. Romy Sihneider Alain Delon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Taugastrið (Cape fear) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk kvikmynd. Gregory Peck Robert Mitchum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 9. vika. Sælueyjan (Det tossede Paradis) Dönsk jamanmynd algjörlega I sér flokki. Aðalhlutverk: Dirch Parser Ghita Norby Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðastí sýningardagur. LAUGARASBIO Hvit hjúkrunarkona i Kongo Ný amerisk stórmynd 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. U/b íbúð til leigu í Kópavogi frá 1. okt. n.k. Ibúð in er 2 herb. og eldhús. Sér inn gangur. Tilb. er greini fjölskyldu stærð sendist Vísi merkt: — „Hvammar". Tiíboð óskast í uppsett síldarnet. 37 stk. Ný, ónotuð, 26 stk. Nýleg, en notuð, 9 stk. Ýsunet, notuð. Netin eru til sýnis í Netagerðinni Höfðavík h.f. kl. 4—5 alla daga nerna laugardaga og sunnudaga. Tilboð óskast fyrir 15. sept. 1963. S AMVINNUTR Y GGINGAR — Brunadeild — VINNA GARNASTÖÐ S. S Viljum ráða nokkrar stúlkur og einnig nokkra karlmenn til vinnu í garnastöð okkar að Skúlagötu 20. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, Skúlagötu 20. FRAMDRSFSLOKUR Teg. J—50. Willys Jeep kr. 2100.00 Teg. J—80. Landrover kr. 2363.00 Teg. D—10. Dodge Weapon kr. 2363.00 Teg. D—300. Dodge Weapon kr. 2363.00 DUALMATIC framdrifslokur hafa verið í notkun hér Iengi, og reynzt afburða vel. Allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 . Sími 2-22-40 Brúnar terrelínbuxur („multi colour“; Nýjung. Mjög fallegar Verð 840.00. nitima Harmonikuleikararnir Steinar Stöen og Birgit Wengen. Harmonikuhljómleikar (Austurbæjarbíói í dag kl. 19). Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Blöndal, Sigfúsi Eymundssyni og Austurbæjarbíói. Bæjarbíói, Hafnarfirði, þriðjudaginn 3. sept. kl. 9 e. h.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.