Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 3
3 V í SIR . I/'-'^ardagur 7. sept. 1963. THEODORA i Bandaríkj unum Theodora ÞórBardóttir, Ung- frú Reykjavík 1963, var „stjarn- an“ á glæsilegri tízkusýningu, er fram fór á vegum tízkuhúss Kristínar og Hilmars Skagfield í Florida fyrir skömmu. Blaðið Tallahassee Democrat hrósaði sýningunni og Theodoru, en auk hennar sýndu, fneðal annarra, Lucy, dóttir Skagfield hjónanna. \.ýýW. t ' f trf -K Theodora var þarna í sam- bandi við Miss Universe keppn- ina. Um leið og við birtum glæsilega mynd af Theodoru í einum af Skagfield kjólunum, ili fáið þið að sjá tvær aðrar mynd ir af henni, sem voru teknar á vegum keppninnar. Hún er með herrunum í hanastélsboði. Á hinni er hún með keppinaut sín um frá Noregi. “**"■------------ Krossgátuverðlaunin Um 60 Iausnir bárust til blaðsins á krossgátunni 24. ágúst. í gær var dregið um verðlaunin, 500 krónur, og hlaut þau Svandís GuB- mundsdóttir, Digranesvegi 73, Kópavogi. Vitji hún verðlaunanna á skrifstofu Vísis, Laugavegi 178, á mánudaginn. á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.