Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 1
VISIR 53. árg. — Laugardagur 7. sept. 1963. — 196. tbl. Þrjár konur slasast / tveim bifreiðaslysum Tvö alvarleg slys urðu f gær, annað f Reykjavfk, hitt f ná- grenni Reykjavfkur. Skömmu eftir hádegið f gær varð umferðarslys á mótum Laugarvegar og Laugarnesvegar og þar slasaðist kona á höfði, en ekki var vitað með fullkominni vissu síðdegis í gær hvé mikið. Konan lá þá í slysavarðstofunni og var þar enn til athugunar þegar blaðið vissi síðast. Þegar slysið skeði var veghef- ill á leið vestur Laugaveginn og fór hægt. Um það bil sem veg- hefillinn var að nálgast gatna- mót Laugarnesvegar tók hann mund ætlaði bifreið sem var fyrir aftan veghefilinn að aka fram úr honum, tók góða sveigju til hægri, en samtímis kom kona í fólksbifreið eftir Laugamesveginum beygði til austurs inn á Laugaveginn og það varð til þess að bílarnir rák Framh. á bls. 5. •N .....: Myitdimar sem hér birtast tók Ijósmyndari Vfsis, B. G., í gær örskömmu eftir að slysið hafði orðið á Sandskeiðinu. Áætlunarbíllinn frá Hveragerði fór út af veginum og valt. Myndin vinstra megin gefur til kynrra, hve ónotalegt það hlýtur að vera fyrir farþega að liggja í áætlunarbíl á hliðinni. Maðurinn lítur inn um lúguna, sem farþegar komust út um. AAA/VWVWWWWWW- Miklar breytingar á skólakerfinu: Bamaskólar annist kenn- siu öll skyldunámsárín Það liggur í Ioftinu að innan skamms muni tals verðar breytingar verða á íslenzku skólakerfi, aðallega á bama- og ung lingastigi. í haust verð- ur t. d. í fyrsta skipti tek in upp unglingakennsla í þremur barnaskólum borgarinnar, Austurbæj arskólanum, Laugalækj- arskólanum og Hlíða- skólanum. Unglingakennslan í þessum skólum er það fyrsta, sem í framkvæmd kemur af fyrirhug- Framh. á bls. 5 A hreindýraveiðar með gúmmibát Um síðustu helgi fór 7 manna leiðangur af Héraði inn á öræfi á hreindýra- og silungsveiðar. Lagt var af stað á laugardag- inn og komið aftur kvöldið eftir með góðan feng, fjögur væn og feit hreindýr og góðan silungs- afla. Vísir átti í morgun tal við einn leiðangursfara, Guðmund Oddsson settan héraðslækni á Egilsstöðum. — Við lögðum á stað eftir fcádegið á laugardaginn frá Eg- Ðsstöðum og inn á Jökuldal. Þar fengum við til fylgdar Óla frá Merki, kunnustu hreindýra- skyttuna á Jökuldal og umsjón- armann með Heiðarselslandi, en þangað var förinni heitið. Við vorum sjö saman, fjórir karlar og þrjár konur, þ. á m. Brynhildur Stefánsdóttir ljós- móðir á Egilsstöðum, en hún er systir Óla á Merki. Við vorum á tveim jeppabílum, Landrover og Rússajeppa. Ekki sáum við neitt af hrein- dýrum á laugardagskvöldið, enda var aðaláherzlan þá Iögð á silungsveiðar, en í Heiðar- selslandi eru ágæt veiðivötn, og Framhald i bls. 5. Ný stjórn Hin nýkjörna stjóm Stéttarsam- bands bænda, talið frá vinstri: Einar Ólafsson Lækjarhvammi, Páll Diðriksson Grímsnesi, Gunn ar Guðbjartsson Hjarðarfelli, Vil hjálmur Hjálmarsson Brekku og Bjarni Halldórsson Uppsölum. — Myndin af hinni nýkjörnu stjórn var tekin f Bændahöllinni. dag Bls. 3 Theodora f Banda- rfkjunum. — 4 Bækur og höf- undar. — 6 Reiðir ungir menn. — 9 Heimsókn I hænsna- búið að Reykjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.