Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 7. sept. 1963. 20.10 Ballettmúslk. 20.25 Erindi: Hvaðan kom Grön- dal snilligáfan? (Oscar Clausen rithöfundur). 20.55 Bernskuverk eftir Mozart. 21.10 „Segðu mér að sunnan“: Ævar R. Kvaran stjómar þættinum. 22.10 Danslög 2330 Dagskrárlok Sjónvarpið Laugardagur 7. september. 10.00 Marx Magic Midway 10.30 Roy Rogers 11.00 Kiddie’s Corner 12.30 G.E. College Bowl 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price Is Right 17.30 Candid Camera 17.55 Chapjain’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 The Telenews Weekly 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts Nes Extra 20.00 Jalopy Races 20.30 Bat Masterson 21.00 Zane Grey Theater 21.30 Gunsmoke 22.00 The Dick Van Dyke Show 22.30 Lock Up 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse To be announcsd Sunnudagur 8. september. 14.15 The Chapel of the Air 14.45 Pro Bowlers Toumament 16.00 All Star Golf 17.00 Alumni Fun 17.30 The Christophers 18.00 Afrts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 Science In Action 19.00 Parents Ask About School 19.30 The Danny Thomas Show 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide 22.00 The Jack Parr Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Gunfire" Messur Krikja óháða safnaðarins, messa kl. 2 e.h. (Kirkjudagurinn). Við messuna verða söfnuðinum af- hent ný kirkjusæti. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja, messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Langholtsprestakall, messa kl. 2 e.h. Séra Magnús Runólfsson. Dómkirkjan, messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Háteigssókn, messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson Laugarneskirkja, messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja, messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. FRÆGT FÓLK % % % STJÖRNUSPÁ ^ Það hafði verið ákveðið að Christine Keeler léki sjálfa sig í kvikmyndinni um ævi Christ ine Keeler, en þegar dr. Ward lézt, hætti hún við það. Þegar var hafizt handa um að leita að stúlku, sem gæti tekið að sér hlutverkið og fyr ir valinu varð 25 ára gömul brezk stúlka, Yvonne Bucking ham. Kvikmyndin verður tekin í Kaupmannahöfn, og þegar Yvonne kom til Hafnar skömmu fyrir mánaðamótin, tóku að sjálfsögðu á móti henni forvitnir blaðamenn og ljósmyndarar. Hún steig út úr flugvélinni, dásamleg á að líta, vel vaxin Þjóðleikhúsið sýndi á s.l. vori leikritið Andorra í öllum helztu samkomuhúsum á Norður- og Austurlandi, og einnig á nokkr- um stöðum í nágrenni Reykja- víkur. Nú hefur verið ákveðið að sýna leikinn í samkomuhúsinu á Krikjubæjarklaustri í kvöld (Iaugard. 7. sept.) og á Hvols- velli á morgun. í næstu viku verður svo haldið til Vest- mannaeyja og sýnt þar dagana 13, 14 og 15 september. Leikritið Andorra hlaut mjög góða dóma og er talin ein mark- verðasta sýning, sem Þjóðleikhús ið hefur haft. Leikurinn hefur nú verið sýndur nær 40 sinnum og alltaf við góða aðsókn. Myndin er af Árna Tryggva- syni og Bessa Bjamasyni í hlut- verkum sí.num. Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 8. sePtember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hugmyndir og tillögur ná- ins félaga þíns munu stuðla að meiri víðsýni hjá þér heldur en gætt hefur til skamms tfma. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það er skynsamlegt að taka sér öðru hvoru frí frá starfi, þó þér kunni að finnast skemmti- legast að verja tímanum til úr- lausnar á einhverjum verkefn- um. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Umhverfið og ástúðlegt viðmót ættingja þinna og vina munu hafa róandi áhrif á þig. Þáð er ínargt á anrian veg helii- ur en ætlað er í fyrstu. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Þú hefur fremur tilhneigingu ti lað verja helginni heima fyrir heldur en út á við. Taktu hönd um til við það, sem þú hefur mesta ánægju af að framkvæma Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að hugleiða hin ýmsu áhugaefni þín í þeim tilgangi að flokka þau niður eftir mikil- vægi þeirra. Losaðu þig við það sem hefur skaðleg áhrif á þig. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fremur neikvæðir straumar leika um þig þessa dagana og þér hættir til að líta á hina dökku hlið heilsunnar og at- vinnu þinnar. Beindu ímyndunar afli þínu in á bjartari brautir, slfkt lýftir geði guma. Vogi, 24. sept. til 23. okt.: Ef ástvinir þínir eða öfgatil- hneigingar leggja þér of mikiar byrðar á herðar, þá ættirðu að gera eitthvað ákveðið til að draga úr því. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ef skemmtanir gærkvöldsins hafa staðið helzt til of lengi og þú ert eftir þig, þá væri hyggilegt að taka deginum með ró. Notaðu ekk; nautnalyf til að jafna þig. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það er ekki ávallt, sem ást yijjirsidjiajitís tkæraí.sig um-.of mikla umhyggju og tillitssemi. af manns hálfu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það yrði innri manni þín- um til mikils góðs, ef þú Særir til kirkju eða sæktir samkomu í þeim andlegu stefnum, sem þú kannt að aðhyllast. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Horfur eru á að þú munir finna meir til heimilis og fjöl- skyldna þinna heldur en að vanda lætur. Finndu einhverjar leiðir til að skemmta fólkinu. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú verður að athuga á- standið í fjármálunum hjá þér áður en þú getur farið að gera eitthvað róttækt. Það borgar sig samt að spara. I. B. Bo* 6 Copenhogen Christine Iíeeler með fallegt rautt hár, fallegt bros og stiliti sér upp til myndatöku f tröppunni og beið þess að ljósmyndarar hefðu fengið nóg. Einn blaðamaðurinn segir svo frá: — Við vorum 20 að taka á móti henni, þar með taldir leik stjórinn Robert Spafford og framleiðandinn. John Nascht. Við störðum allir á hana, því að hún hlaut að vera af verra taginu, úr því að hún gaf sig í að leika „svona“ hlutverk. — Hvernig þorið þér það? spurðum við. Yvonne Buckingham — Því ekki það? sagði hún. Þetta er hlutverk, engu síður en önnur. — Já, en ... — Ég lít á þetta sem ögrun, og ég hlakka til að byrja. Ég er búin að Iesa handritið og það er gott. Og einhver líking er með okkur ... — Hver á að leika Pro- fumo? Þá segir framleiðandinn fljótmæltur: — Mr. Profumo verður ekki með í kvikmynd- inni. Þetta er alls ekki póli- tísk mynd. — Hvað þá? — Myndin á að sýna hvern ig farið getur fyrir ungum stúikum í London. Verður Ming ekki ánægður, þegar hann fréttir að við erum búin að sjá fyrir ræningjunum? spyr Fan. Hann verður svo ánægð hvernig í ósköpunum komstu hrís Ég keypti tvær dúkkur og skipti ur, að það gæti jafnvel hent sig grjóninu i dúkkuna. Það er elzta um. að hann brosti, svarar Rip. En bragð í heiminum, svaraði Rip. Pierre Cardin tízkukóngur hefur tilkynnt, að í framtíð- inni ætli hann að láta sýning- arstúlkumar sínar koma fram með rakaðar augnabrúnir. Hann segir að hin fræga mynd af Monu Lísu hafi gefið sér þá hugmynd, en hvemig Mona Lísa fór að því er flest- um hulin ráðgáta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.