Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 07.09.1963, Blaðsíða 10
V í SIR . Laugardagur 7. sept. 1963. Ibúð óskast 1530 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Guðmundur M. Þorláksson). 20.00 Ljóðalestur: Sigurður Skúlason magister les fimm frönsk kvæði. NÆTURVARZLA er 1 Laugavegs Apótek 31. ágúst til 7. september. esson. Sænski sendikennarinn óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 10. þ. m. merkt: „Sendikennari". 3 herbergja íbúð við Hvassa- leiti. 3 herbergja risíbúð við Selja- veg. Útborgun kr. 150 þús. Stórt timburhús á eignarlóð nálægt Miðbænum. 2, 3, 5 og 6 herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Austur- og Vestur- ÍJtvarpið HjólbardaviðgerBir Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga ki. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÖLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. Laugardagur 7. september 3.00 Óskalög sjúklinga (Krist- ín Anna Þórarinsdóttir). .4.30 Úr umferðinni. 4.40 Laugardagslögin. 6.00 Útvarp frá Laugardals- velli í Reykjavík: Lands- leikur í knattspyrnu: ís- Iendingar — Bretar (Sig- urður Sigurðsson lýsir keppninni). 17.40 Söngvar í léttum tón. iO.OO Fíiharmoníuhljómsveitin í Vínarborg leikur for- leik eftir Suppé. 10.25 Leikrit: „Önnur mál á dagskrá" eftir George Ross og Cambell Singer. Þýðingu gerði Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 12.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. FASTEIGNASALAN kH Tjamargötu 14 Sími 23987 1 Kvöldsími 33687 Glæsilegar hæðir í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu tii sölu. — Góður staður. Volkswagen ’57. verð 60 þúsund, útb. samkomul. Ford ’56 Station, original. Glæsilegur. Chevrolet ’55 sendiferða- bfll. Stöðvarpláss getur fyigt- Villys jeppi ’47 með stál- húsi. 35 þúsund. Taunus ’60 Station. Verð 110 þúsund. Chevrolet ’56, 6 sylendra, beinskiptur. Chevrolet ’55. Góður bfll. Verð 60 þúsund. Land Rover, 54. Bílasala Matthíasar Sunnudagur 8. september. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. 1100 Messa í hátíðarsal Sjó- mannaskólans (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organ- , leikari: Gunnar Sigurgeirs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegisútvarp. Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt- ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con- sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 f 1. fl. standi. Taunus Station ’58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll. Moskowitsh ’57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61. Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack '58-60, góður bíll. Mersedes Benz '58-60. Mersendes Benz 190 ’60, góður bfll. Fengist fyrir fasteignatr. bréf. Oldsmobil Hartopp 4 dyra ’56. Chevrolet ’54-55-56-57-58-59-60. Ford Station ’58 og 59 í 1. fl. standi. Ford Trater vörubíll ’60, 6 tonna. Beddford '60-61-62. Leiland vörubíll 5»/2 tonna. Volkswagen Rúgbrauð '54-56-57-60. Einnig sel ég nokkra Volkswagenbíla árgerð ’62 á kr. 92 000 — og Landrover á mjög góðu verði. Ath. mikið úrval af öllum teg. og árg. bifreiða. BlLASALA MATTHlASAR, Höfðatúni 2, simi 24540. Ég get glatt þig með því að það er ekkert að miðstöðinni. Ég hafðj bara gleymt að opna fyrir Ieiðslurnar. Bíllinn selzt hjá okkur, Það er reynzlan! MjVij.M.;.;.;.; leitt í ijós, að þeir fornu garpar sem sagt er frá í sögum vorum, hafa yfirieitt verið lágvaxnir og álappalegir, er ekki von að rekkj ur þær, sem miðaðar eru við nið- urstöður þeirra rannsókna hvað lengd snertir, séu þægilegt svefn ból þeim, sem eru „höfði hærri en allur lýður“, eins og þar stend- ur . . . Blöðum flett RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SfMI 15814 Ef að tunglsgeislinn, ljúfi, ljósi, hefði vanga og vör, skyldi ég biðja hann í blundi kyssa hann, er ég heitast ann. Hulda, Tóbaks Aðeins 200 m. sundsprettur til þess að auka hróður íslands meðal frændþjóðanna á Norð- urlöndum. a“ Auglýsing — til Reykjavíkur i* innbyggjara — Hér eftir er bann ;I að að bera ösku, móköggia eða önnur óhreinindi í Kirkjugarðinn !■ eða þann svo kallaða Austurvöll, ellegar á okkurt kaupstaðarins ■J pláss, heldur annaðhvort niður í 1« fjöru, eða á annan afskekktan ■! stað. — R. Frydensberg, bæjar- I; fógeti. (1805). . . . jú, jú, hann hélt yfir mér langa ræðu um það, hvað við bændurnir færum illa með þessar rándýru landbúnaðarvélar okkar, og kvað það herfilega gjaldeyris- sóun og ég man ekki hvað . . . steig síðan upp í hálfrar milljón- ar lúxusinn með sjálfvirku glugga ápissi og öllu þessháttar, náði ekki afleggjarabeygjunni og hvolfdi djásninu út í urð . . . slapp sjálfur lítt meiddur, en ger- eyðilagði hálfu milljónina . . .en það mátti hann þó eiga, að ekk- ert minntist hann á þetta aftur, þegar ég var að hjálpa þeim við að hnýta bílhræið aftan i drátt- arvélina . . . nei, það gerði hann ekki . . . húsið, já og vélarnar sem ég nota eru í sama tollflokki og vélar til iðnaðar, en skiljanlega bjóst ég við þvl að þær væru í sama tollflokki og landbúnað- arvélar. — En þú ert bjartsýnn á ræktun holdafugla? — Já, ég er þeirrar skoðunar að þetta, eins og eggjafram- leiðsla, geti verið góð aukabú- grein fyrir bændur sem búa ná- lægt kaupstöðum. Markaðurinn vex með hverju árinu og ég tel fátt geta orðið þvf til fyrirstöðu að ræktun holdafugla geti ekki blessazt hér eins og annars staðar. 100 slátrað Framhald af bls. 9. ur 1 mat fyrir marga. — Þeir kjúklingar sem ég læt frá mér eru svona frá 800— 1000 grömm og sumir rúmlega það. Óhætt er að segja, að 800 gramma kjúklingur sé fyrir 2— 3 manneskjur f mat. Af dönsku holdakyni — Af hvaða kyni eru holda- kjúklingarnir. — Þegar ég byrjaði þessa holdafuglarækt fékk ég danska holdakjúklinga. — Framleiðslan, hversu mikil er hún? — Það er nokkuð erfitt að segja um. Sennilega hef ég slátrað á þessu ári um 10 þús. kjúklingum. — Svo þetta er stórgróðafyr- irtæki? — Það get ég ekki sagt. Stofnkostnaðurinn er t. d. mjög mikill. Það kostar t.d. meira er. nokkrar krónur að byggja slátur I* ... það er óneitanlega dálítið ’• hvimleitt til afspurnar, að rekkj- ■; urnar í þessu eina nýtízku gisti- húsi hér f höfuðborginni, skuli % vera svo stuttar, að sæmilega «; stórvaxnir þjóðhöfðingjar verði / að koma með eigin rekkju í far- % angri sínum, þegar þeir gista «; land vort . . . hins vegar ber að J* þvf að gæta, að gistihús þetta ■: nefnist „Saga“, og er því eins í; og gefur að skilja, farið þar eftir ;■ sögulegum staðreyndum hvað al! an búnað snertir, að svo miklu "" leyti. sem það samrímist tízku •« smekk manna á vorum tímum. . . ■! og þar sem beinarannsóknir hafa cntsmlója 4. gúmmistlmplagc Efnholti 2 - Slmi 20960 Strætis- vagnhnoð GUSTAF OLAFSSON Hæstarættarlögmaður Austurstræti 17 . Sími 13354 Þótt útiklukkur borgarinnar vísi aldrei eins, er það yfirleitt engum til meins. Og hittist óvænt svo á að þær slái samtímis sama slag, er ein eitt í gær, önnur á morgun og sú þriðja f dag . . . Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 Sfmi 19740 OLAFUR þorgrímsson hœstaréttarlögmaður FaYteigna og verdbretavidskipti HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrœti 12 : 3 hœð Sími 153352 - Héimasími 20025

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.