Vísir - 13.09.1963, Blaðsíða 2
UL í körfuknattleik fór utan
með flugvél Flugfélagsins
skömmu etfir hádegi f dag. Lið-
ið .keppir við Unglingalandslið
Frakks, Svía, Luxemburgara og
lra f Paris og fer fyrsti leikur
liðsins fram n.k. sunnudag. Frá
leikjum liðsins verður sagt
næstu daga á íþróttasíðu Vísis.
Myndin, sem hér fylgir er af
Helga Jóhannssyni, þjálfara
liðsins, er hann horfir á spenn-
andi landsleik íslands erlendis.
Myndin átti að koma í gær en
varð að biða vegna rúmleysis
þar til nú.
VÍSIR
Föstudagur 13. september 1963.
——ÉlllllMlillllii i I I II ilílllli
FIFA-liðið „lið alheimsins" gegn
Englandi, sem leika í október á
Wembley verður endanlega valið af
Brazilíumanni, Júgóslava, íra og
Bandaríkjamanni. Tveir þeirra síð-
ast nefndu vekja nokkra furðu,
þvf hvorugur hefur fengið að sjá
beztu leikmenn heims, einkum sá
bandaríski.
Kerrigan
trill fara
frá Mirren
Don Kerrigan — um árabil skær
asta stjarna St. Mirren hefur nú
farið fram á að verða seldur til
annars félags.
Mörg ensk félög og a. m. k.
eitt skozkt, Hearts, sækjast eftir
Kerrigan Cox, framkvæmdastjóri
St. Mirren setur hátt verð fyrir
Kerrigan og segir að hann fari ekki
fyrir minna en 15. — 20 þús. pund,
EF hann verður seldur, sem ekki er
víst að St. Mirren geri þrátt fyrir
óskir hans.
Þann 25. sept. n. k. fer fram
fyrri leikur Rangers og Real
Madrid í Evrópubikarnum í
Glasgow, nánar tiltekið á Ibrox
Park, velli Glasgow Rangers.
Geysilegt fjaðrafok varð á
þriðjudaginn, er byrjað var að
selja miða á leikinn. Byrja átti
um morguninn á þriðjudag, en
þúsundir áhugamanna voru
byrjaðir að hópast að miðasöl-
unum snemma um kvöldið,
kappklæddir, með garðstóla,
teppi og hitunaráhöld til að fá
sér te og lieita súpu til að
stytta biðina.
KI. 12.30 var svo skyndilega
byrjað að selja miðana að leikn
um, gert til að halda fólkinu
ekki úti f hinni hrollköldu nótt.
Verð miðanna á þennan stór-
leik er frá 10 shillingum í stæð-
um upp í 3 pund í dýrustu sæt-
um. Samt er allt að seljast upp
f Ibrox Park, jafnt dýru sætin
sem hin ódýrari.
Rangers gera sér góðar von-
ir meðlleikinn, sem vonlegt er.
Þeir munu fá inn um 55,000
pund, sem er algjört met, kostn
aður fremur lítill og ágóðinn
svo gífurlegur eða hátt á 7.
millj. ísl. króna. Það er um
helmingi meira en flest skozku
liðin fá í peningum yfir allt
keppnistímabilið og ef St'.
Mirren er tekið sem dæmi, en
það lið er alltaf eitt af 6 liðum
f Skotlandi sem fær mesta á-
horfendatölu, þá fær liðið ekki
nema um helming þess sem
Rangers fær þessar 90 mfn.
gegn Real.
„Vonast til að
ná 8000 stigum
— segir Vnlerii Bruntei hástökkv-
arinn ntei 2.28 sern hvngst nú
snnn ser
Heimsmathafimi í há-
stökki, Rússinn Valerij
Brumel hefur nú ákveðið
Hákarl ne
sundkonuna
Cassius Clay er „áskorandi núm-
er eitt“ á heimsmeistarann Sonny
Liston, skv. skýrslu heimssambands
hnefaleikamanna. Næstir koma 2)
Dough Jones 3) Cleveland Willi-
ams 4) Ernie Terrell 5) Billie Dani
els 6) Henry Cooper 7) Floyd Patt-
erson 8) Zora Folley 9) Roger
Rlscher 10) That Spencer. Inge-
mar Johannsson, sem Sonny Liston
vildi ólmur berjast við er ekki
meðal 10 fyrstu.
Sónny Liston sagði í viðtali við
cnskt blað að hann verði að „lemja
strákinn í febrúar" til að halda ær-
unni. Má því búast við keppni
Listons og Clay í febrúar n. k. en
til þessa hafa þeir einungis háð
munnlega baráttu og hefur báðum
veitt vel.
Hln 25 ára gamla sjósund-
kona Margaret Mary Revell, frá
Bandarfkjunum hefur að und-
anförnu unnið sór mikinn orð-
stír fyrir afrek sín í löngum
sundum.
Nýlega reyndi hún að synda
yfir Galway-flóa en var ekki
sá hákarl synda í áttina til sin.
Hún rak upp óp og synti í átt
til fylgdarbátsins og þar var
hún dregin um borö, en hákarl-
inn var þá f nokkurra metra
fjarlægð.
„Ég sá einu sinni hákarl ráð-
ast á stúlku í Kaliforníu, ég
að einbeita sér að tugþraut
arkeppnum.
Brumel sem um þessar mundir
er staddur á heimsmeistaramóti
stúdenta f Porto Alegre í Braziliu
sagði að hann vildi taka þátt f
OL í Tokyo á næsta ári, annað
hvort í hástökki eða tugþraut.
Brumel mun taka þátt í tugþraut
fyrsta sinni á móti, sem háð verður
í A-Þýzkalandi í næsta mánuði.
„Ég hef í hyggju að þjálfa mjög
alhliða á næstunni og vonast eftir
góðum árangri fyrir árslok, helzt
ekki undir 8000 stig“.
Brumel er handhafi heimsmetsins
í hástökki, sem er 2.28, sett í Iands
keppni USA og Sovét í sumar.
SELUR:
VÖRUBÍLA:
Volvo ’55 5-7 tonn
Volvo ’57-’59 5 og 7 tonn.
Mercedis Benz ’55-’63, 5-7 tonn
Thems Trader ’60-’63
Leyland ’53
Mercedis Benz ’54 8 torin
Chevrolet '53-61.
Ford '55-6Í.
Jeppar aílar árgerðir og fólks-
bílar.
Örugg þjónusta.
iíla & búvélasolan
Við Miklatorg — Sími 2-31-36
A——,smÍ/Í