Vísir - 13.09.1963, Qupperneq 12
12
V í S IR . Fimmtudagur 12. september 1963.
i • * • •_•_•_•_
Einhleypur maður óskar eftir að íbúð óskast í þrjá mánuði.
fá leigt stóra stofu eða tvö minni
herbergi í vesturbænum eða við
miðbæinn. Fyi-iframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í sima 12067 kl. 1-7.
Listmálari óskar að fá leigt stóra
stofu og minna herbergi, helzt í
rishæð í rólegu húsi. Algjör reglu-
maður. Góð umgengni. Skilvís
greiðsla. Sími 10153.
Óskum eftir 2-3ja herbergja íbúð
erum 3 í heimili. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 37104.
íbúð, 1-2 herbergi og eldhús
óskast til Ieigu. Sími 34472 eftir
kl. 7.
íbúð óskast í nokkra mánuði.
Fyrirframgreiðsia. Simi 33180.
Vantar litla íbúð. Erum á göt-
unni eftir 10 daga með tvö börn.
Húshjálp eða barnaggezla eftir sam
komulagi. Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir laugardag merkt „Hjálp“
Herbergi með eða án húsgagna
óskast fyrir reglusaman skólapilt.
Fæði æskilegt á sama stað. Simi
37153.
Ungan mann vantar gott forstofu
herbergi eða kjallaraherbergi í Aust
urbænum eða sem næst Stýrimanna
skólanum. Simi 15779.
Sími 33865.
Ungt kærustupar óskar eftir her-
bergi. Uppl. 1 sima 32635 kl. 7-9.
Kona óskar eftir stofu eða her-
bergi. Æskilegt að aðgangur að eld
húsi fylgdi. Húshjálp eða bama-
gœzla gæti komið til greina. Simi
13236.
Fyrirframgreiðsla. Leiguíbúð
óskast strax. Má vera stór. Uppl.
1 síma 10734 eða Keflavík 1989.
Stúlka sem vimnur úti í fastri
atvinnu óskar eftir herbergi og eld-
húsi eða eldunarplássi nú þegar
eða síðar. Algjör reglusemi. Sími
35104 og 34352.
Gott herbergi til Ieigu fyrir reglu
sama stúlku. Lítilsháttar húshjálp
æskileg. Sími 13969.
Herbergi til leigu fyrir miðaldra
konu. Sími 17371 eftir kl. 6.
4ra6 herb. íbúð óskast sem fyrst
Jðn S. Jónsson, sími 32382.
Tvo unga menn vantar lítið her-
bergi. Simi 10828.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir herbergi (helzt forstofuher-
bergi). Vinna báðar úti. — Sími
15779.
Garðyrkjustörf, hellulagnir, girð
ingar o' fl. Upplýsingar i símum
23263 og 19598.
Fatabreytingar. Geri við hrein-
legan karlmannafatnað, sikka og
stytti kápur. — Vilhjálmur H. Eli-
varðsson, klæðskeri, Biönduhlið
18, kjallara.
Viðgerðir á störtumm og dina
móum og öðrum rafmagnstækj-
um. Simi 37348.
Atvinnurekendur. Vana skrif-
stofustúlku vantar heimavinnu:
Verðútreikninga, tollskýrslur, ensk
dönsk, íslenzk bréf. — Tilboð
merkt: Beggja hagur fyrir 17. þ.m.
Reglusöm kona eða stúlka ósk-
ast I vist á gott heimili. Sími 37773
Hraunteig 26, uppi.
Heimasaumur óskast. Sími 38039.
Vill einhver góð kona taka 15
mánaða dreng I fóstur frá kl. 9-6
í 6-8 vikur. Sími 12215 eftir kl. 6
á kvöldin.
Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tím
inn til að bera inn i bretti og á
undirvagn bifreiða. Sími 37032.
Óska eftir heimavinnu. T.d. ein-
hvers konar saum. Tilb. sendist
afgr. Vísis merkt: Heimavinna.
Til sölu ADA þvottavél og barna
kerra með skermi. Uppl. í síma
16105.4
NSUskeiIinaðra til sölu. — Sími
10912 eftir kl. 7.
Til sölu Silver Cross bamavagn
á lágum hjólum, Skaftahlíð 34,
efri hæð. Sími 37304.
Til sölu barnavagn. (Tan-Sad),
dívan, 2 djúpir stólar, borð, sauma
vél í skáp (Viscontea) og notað
mótatimbur. Ægissíðu 52, 3. hæð
eftir kl. 8,
Til sölu mjög vandaður svefn-
dívan og amerisk barnakommóða
með spegli úr ljósu birki. Sími
17392.
Ljósbrúnt lyklaveski með smellu
tapaðist. Sími 16078.
Sá sem fann kerrusvuntu á Miklu
braut í s.l. viku, vinsamlega geri
aðvart í síma 37260.
Svamppoki og samfestingur I
plastdúk tapaðist á ieiðinni frá
Rauðavatni að Reykjavík. Skilist
gegn fundarlaunum að Bergþóru-
götu 6.
Vauxhall 14 47. Til sölu Vaux-
hall, annað hvort ógangfær I heilu
lagi eða í pörtum. Gott verð, gott
samkomulag. Uppl. I síma 51254.
Brúðuföt i öllum stærðum til
sölu. Einnig saumuð eftir máli. —
Sími 19417.
Frímerki. Kaupi frímerki háu
verði. Guðjón Bjarnason, Hólm-
garði 38 sími 33749.
Ársgamall Philca-ísskápur til
sölu með afborgunum. Ennfremur
innskotsborð, útvarpstæki o. fl. —
Sími 36399.
Nýlegur Pedegree bamavagn til
sölu á Bragagötu 36, Sími 16496.
Fallegt stokkabelti (víravirki) til
sölu. Símj 34603.
Rimlabarnarúm, notað, óskast til
kaups. Simi 32009.
Ný Hoover-þvottavél með þeyti-
vindu ti isölu á Barónsstig 43, 2.
h. t.h. Sími 22974.
Eins manns svefnskápur til sölu.
Verð kr. 1500. Sími 19040.
Dívan og svefnsófi til sölu. —
Uppl. Karfavog 23, kjallara eftir
kl. 8.
Revere-sýningarvél 16 mm, til
sölu. Sími 35148 eftir kl. 8 e.h.
íbúð óskast til leigu strax, 3 her-
bergi eða stærri á hitaveitusvæði.
Þrennt fuilorðið. Skilvís greiðsla.
Sími 17602.
Kona óskar eftir vist ásamt her-
bergi. Sími 24550 eða Hofsvalla-
götu 17.
Herbergi og eldhús eða eldunar-
pláss, óskast fyrir einhleypa eldri
konu, skilvís greiðsla. Simi 35605.
Fámenna reglusama fjölskyldu
vantar 2-4 herb. íbúð, standsetn-
ing kemur til greina. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 23822.
BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ EFTIR
Enska, þýzka, danska, sænska,
franska, bókfærsla, reikningur.
Harry Vilhelmsson, sími 18128
Haðarstíg 22.
Tökum að oss niðursetningar dieselvéla. Vanir menn, ákvæðisvinna.
Önnumst einnig almennar bifreiðaviðgerðir og ýmsa nýsmfði. Reynið
viðskiptin Viðgerðarþjónustan s.f. Nýbýlaveg 20 Kópavogi. Sími I
hádeginu 24070.
ÍBÚÐ - HÚSHJÁLP
Reglusöm stúlka óskar eftir litlu
herbergi 1. október, helzt I austur-
bænum eða Hlíðunum. Tilb. send-
st Vfsi fyrir þriðjudagskv. merkt:
~Teglusöm — 3046,______________
Ungan mann vantar herb. nú
begar. Get borgað góða húsaleigu.
Simi 10731.______________________
Húsasmiður óskar eftir herbergi
em næst miðbænum. Æskilegt að
bmbyggður skápur og aðgangur að
síma fylgdi. Sími 18221._________
Lítið þakherbergi tll leigu aðeins
fyrir reglusaman karlmann. Uppl.
Hverfisgötu 32.
Herbergi til leigu fyrir miðaldra
konu. Uppl. í sima 17371 kl. 9 í
I kvöld.____________________________ j
Stúlka úr sveit óskar eftir her- j
bergi og fæði. Helzt i Vogunum
eða Kleppsholti. Sími 10621 eftir
kl. 6 næstu daga.
Sjómaður með konu og mánaðar
gamalt barn vantar nú þegar 1-3
herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla.
Sími 20852.
Ti lleigu tvö herbergi og eldhús
Tilb. sendist afgr. Vísis fyrir mánu
dag, merkt: 2535.
Karlmannaskór
HOLLENSKIR INSKIR FRANSKIR
NÝJASTA TÍZKA
LARUS g. ludvigsson SKÓV. BANKASTR. 5 1
msm «D;g wémm
KÉKMiH TRÍDKÍKJBjÖKK^QK
HRAFNI5TU344.5ÍMÍ 38443
LESTUR*STÍLAR*TALÆFÍNGAR
FÉLAGSIÍF
Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár
1 y2 dags ferðir um næstu helgi:
Hlöðuvellir, hórsmörk og Land-
mannalaugar. Lagt verður af stað
kl. 2 á laugardag. Á sunnudag er
ráðgerð gönguferð á Hengil. Nán-
ari upplýsingar I skrifstofu félags-
ins í Túngötu 5, símar 11798 og
19533.
SMUBSTÖBIR
Sætúni 4 - Simi 16-2-27
BíIIídji er smurður fljótt og vel.
Seljum allar tegundir af smtirolíu.
| SS067
I nMMBnmUR. H
ÓLAFUR
þorgrímsson
’ hœstaróttarlögmaöur
F.aVtdÍgno-gg yeiðt>rel:aviés*jf?ti'
; HARALDÚR tvlAGNpSSÖN
Átisiw^ti;CBti; 12 - 3 hœð
., Simi 15332 v Heimasími .20025
Ung hjón með 1 barn óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Má vera í nágrenni
; bæjarins. Húshjálp kemur til greina. Sími 34758.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
J Bifreiðaviðgerðir og boddýviðgerðir. Sími 20995.
GÓÐ VINNA
Járnsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast. — Jámsmiðja Gríms
og Páls, sími 32673 og eftir kl. 7 á kvöldin 35140.
BÚSTAÐAHVERFI, SMÁÍBÚÐAHVERFI
Hver getur leigt 1—2 herbergi í Bústaðahverfi, Smáíbúðahverfi eða
Raðhúsahverfi? Vinsamlegast hringið í sima 35775 eftir kl. 7 á kvöldin
við fyrsta tækifæri.
MIÐSTÖÐ V ARKETILL
Notaður, nokkuð stór miðstöðvarketill ásamt Gilbarco olíubrennara og
sjálfvirkum hitastillum og rofum til sölu. Reykhitari getur einnig fylgt.
Upplýsingar í síma 2-29-15 kl. 10—12 og 2—7.
MOSKVITS-EIGENDUR
Til sölu: Vél, girkassi, hausing, vatnskassi, útvarp o. m. fl. í ’57 model.
Allt ígóðu standi. Sími 37124 og 2144 I Keflavik.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast. Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 2. Sími 33460 og á kvöldin
í sima 12769.
A T V I N N A
Stúlka óskast til léttra starfa í Miðbænum. Sími 15403 eftir kl. 5.
— • -------------- -----==—-------- ------— 1
HLIÐGRINDUR - SNÚRUSTAURAR
Smíðum hliðgrindur, snúrustaura og ýmiss konar barnaleiktæki,
rólur, sölt, rennibrautir o. fl. — Málmiðjan Barðavogi 31, slml 20599
SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU
k
Skrautfiskar til sölu i Bólstaðahlíð 15 kjallara. Sími 17604._
: AUGLÝSIÐ - ÖDÝRT
Litlu tvidálka auglýsingarnai l Visi hafa mikið auglýs
mgagild og eru pó ódýrustu auglýsingar tandsins, kosta
aðeins 85.00 kr. (almenn stærð). — Tekið á móti aug-
lýsingum I Ingólfsstræti 3, frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h
I
iSKnearanBHisKHaai
IHHSSWHBWV'r
-•at3pr,ii——éwhiw ri? œwsa&m :í^mtsaanmmsmaBmm