Vísir - 13.09.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 13.09.1963, Blaðsíða 11
11 Já demantarnir eru hér, segir herra Ming. Af hverju komuð þið með þá til baka? Við gátum ekki afhent þá réttum aðilum, svaraði Rip. Ræningjarnir eru þurrkaðir út, . . . og nú er komið að yður. Herrá Ming, þér eruð hér með handtekinn. (Þorparinn á loftinu býr sig undir bardagann). urinn Hið góða skip Krákur, hafði lestað í Olivíu, og hélt nú áfram ferðinni með lestarnar fullar af niðursoðnum kolkröbbum. Stýri maðurinn átti vakt, og gólaði há- stöfum glaðvaera sjómannasöngva Skipið nálgaðist höfn hins litla konungsríkis, Nomeyco, en þar ætlaði Kalli kapteinn að reyna að selja kolkrabbafarminn. Og meðan stýrimaðurinn söng sína ramfölsku söngva, stóð Libertinus konungur þriðji við glugga í höll sinni, sem var í höfuðborginni Kneez. Libertínus var. ósköp dap ur. Hér er ég eins og fugl I gylltu búri muldraði hann, getur konungur virkilega ekki verið frjáls? En yðar hátign, hrópaði hofmeistarinn. Auðvitað eruð þér frjáls. Það eru bara lögin . . . Einmitt hrópaði konungurinn. Ég er frjáls nema hvað lögin banna mér allt sem mig langar til að gera. Það eru þessi bansett lög sem loka mig inni. WE WERE UNABLE TO PELIVER THEM. BUT THE HIJACKIN6 SANG HAS BEEN ELIMINATEP Spáin gildir fyrir laugardag- inn 14. september. Hrúturin.n, 21. marz til 20. apríl: Vertu á verði gegn þeim möguleika að tapa vegna þátt- töku 1 áhættuspilum eða fjar- stæðukenndum aðgerðum. Leit- aðu þér einhverrar andlegrar upplyftingar. Nautið, 21. april til 21. maí: Alltm un komast á réttan kjöl, þegar þú hefur gert þær tiislak anir, sem falla heimilismeðlim unum betur í geð. Þeir hafa rétt til þess að njóta aðhlynningar. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni: Þú verður ánægðari ef þú getur haft skemmtilegt umhverf is þig eða eitthvað skemmtilegt verkefni fyrir höndum. Hinn gullni meðalvegur er oft vand- rataður. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þér ætti að reynast mikil á- aægja I því að fara í búðirnar og kaupa eitthvað handa ást- vinunum. Eyddu samt ekki fram yfir það sem hyggilegt getur talizt. Ljónið, 24. júli til 23. ágúpt: Þú munt komast að raun um það að þér tekst bezt upp, þegar þú gefur gaum að öllum athuga semdum og hugmyndum ann- arra, sem lagðar eru fyrir þig. Meyjan, 24. ágúst ti 123. sept.: Stundum kýstu helzt einveruna í þeim tilgangi að skýra hugsan ir og hvilast. Vera má að þú náir heppilegu samkomulagj við einhvern. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vertu varkár gagnvart þeim að- ilum, sem þér eru mest virði. Þrátt fyrir að kvöldstundirnar séu hagkvæmar til þátttöku f félagslífinu og vinafundum þá fer lítið fyrir rómantíkinni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér kann að ganga fremur erf- iðlega að ná þér á strilc til að byrja með í dag, en betur mun ganga aftur síðar meir. Þér býðst gott tækifæri til að auka álit þitt. Bögamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Nokkuð getur dregið úr ánægjulegri þróun mála, sakir ýmiskonar tafa og truf'ana. Þú kannt að neyðast til að breyta út af áætluninni, en það verður betri útkoma. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú verður fyrst að ganga úr skugga um að efnahagsáætl- un þín og öryggisráðstafanir séu á traustum grunni bvagðar áður en þú leggur loka drög að þeim. Vatnsberinn, 21. -jan. til 19. febr.: Þú ættir að láta að vilia einhvers þess, sem nær þér stendur í þeim tilgangi að tryggja fyllra samræmi. Láttu þunglyndi ekki ná tökum á þér. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú hefur gaman af því að fara og líta i búðarglugga, en það væri einnig hyggilegt af þér að hafa nægilegt handbært fé. Skuldir geta reynzt manni þungar síðar meir. Fyrir skömmu tók til starfa ný verzlun að Álfhólsvegi 9 í Kópavogi. Verzlunin nefnist Litaval og hefur hún á boðstól- um ailar fáaniegar tegundir af málningu og einnlg málningar- vönim. Rík áherzla verður lögð á að veita viðskiptavinum sem bezta þjónustu. Geta þeir feng- ið allar leiðbeiningar í sam- bandi við málningu og máining- arvinnu. Einnig geta þeir fengið málningima lagaða án nokkurs aukakostnaðar. Verzlunin er á mjög góðum stað í Kópavogi ,að Álfhólsvegi 9, við hliðina á apótékinu. Húsa kynnin eru. rúmgóð og vistleg. Eigandi verzlunarinnar er Guðmundur B. Guðmundsson, málarameistari. í framtíðinni er ráðgert að hægt verði að fá í verzluninni helzt byggingavörur og einnig mun verða starfrækt þar glersala. Myndin er af Guð mundi málarameistara f verzl- KALLS KAPTEINN Hið göfuga skip Iirákur, hef- ur verið í slipp núna um nokk- urn tima, og kapieinninn og á- höfn hans notað tækifærið til þess að hvíla sig rækilega langt uppi í sveit. En seltan er orð- in svo mikil í blóði þeirra, að þeir haidast nú ekki við lengur • . . H ‘ n. og. léggj'a þvf úr höfn. Og eins og venjulega bföa ótal ævin- týfi, sem reyna á harðfengi og dugnað áhafnarinnar, sem hing að til hefur ekki brugðizt. Og þedr bregðast tæplega í þessu nýja ævintýri, sem heitir „Kalli og kóngurinn“. YES, THE PIAMONPS Kalii og kóng- kvæmdastjóra Smtóniuhljömsveit arinnar þar. sem framkvæmda- stjórinn Fritz Weisshappel dveld- ist nú á sjúkrahúsi erlendis. í framhaldj af því skal það tekið fram , að Gunnar fer með starfið í forföllum hans. Sinfóníii- hljómsveitin Fyrir nokkru var skýrt frá þvl hér f blaðinu að Gunnar Guð- mundsson tæki við störfum fram FRÆGT FÖLK Ein nýjasta hryllingsmynd Alfreds Hitchcócks, „Fuglam- ir“, hefur nú verið sýnd nokk- um tíma f USA og þegar ung- lingar New York-borgar sáu hana fengu beir hugmynd að nýjum dansi, sem einfaldlega var nefndur „The Bird“ eða „Fuglinn“. Enn hefur ekki verið gef- inn út leiðarvísir um dansinn en eitthvað ð þessa leið mun hann vera dansaður: Maður dansar með útrétta handleggi, eða með handlegg- ina upp og f kross — eftir því hvaða fugl er verið að leika. Dansparið snertir ekki hvort annað, heidur stendur Aifred Hitchcock. augliti til auglits á sama punkti og sveiflar mjöðmun- um. En hvernig þessi dans getur minnt á allt hið óhugnanlega í kvikmyndinni, verður ekki séð af þessari lýsingu, en þeir sem séð hafa unglinga dansa „Fuglinn“, segja að hann sé óhugnanlegur. Nú hefur sfðasti vinur övu Gardner svikið hana, en hann^ var ungur hermaður á her- svæði Bandarfkjmanna í Torr- ejon á Spáni. Hann „sagði henni upp“, vegna þess að honum fannst hún of gömul. Og til þess að drekkja sorgum sfnum hefur Ava nú opnað fomgripaverzlun í Madrid. — En, segir Ava og brosir biturt, þótt mig sé að finna f verzluninni, telst ég ekki til vörulagersins. Salotes drottning. Hér er Iítil saga úr mann- ætusafni Salotes drottningar: Hinn göfugi handhafi hins eft irsótta Eton-skólaslifsis hafði lent í höndum mannæta ásamt vini sfnum — og mannætu- höfðingi hjálpaði honum upp i súpupotttan. Bretinn vildi vera sannur enskur „gentleman“ og sneri sér þvf til vinar stas og spurði hann. — Segðu mér, heldurðu að ég eigi að gefa honum drykkju peninga? ■j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.