Vísir


Vísir - 13.09.1963, Qupperneq 6

Vísir - 13.09.1963, Qupperneq 6
V í S IR . Föstudagur 13. september 1963. útlönd í morgun útlönd í 'morgun. útlönd í morgun útlönd í inorgun VCRDA STJÓRNARSKIPTI IN0RC6INJCSTU DA6A Osló í morgitn Norskir jafnaðarmenn undir forystu Einars Gerhardsen búa sig nú undir að velta stjórn borgaraflokkanna með John Lyng í forsæti. Eins og kunnugt er var rikisstjóm Gerhardsens, felld á vantrausti vegna Krng Bay-málsins fyrir skemmstu. En nú standa fyrir dyrum bæjar- og sveitastjómarkosningar í Noregi, og jafnaðarmenn telja sterkast að vera í ríkisstjór þegar kosningamar frara fram. Nítjánda september mun John Lyng forsætisráðherra Noregs lýsa yfir stefnu sinní og stjórnar sinnar í þinginu. Talið er sennilegt að þá fari fram umræður og borin verði fram vantrauststillaga á stjórnina. Sósíalistiski þjóðarflokkurinn, sem ÖKUKENHSIA hæfnisvottorb ÚTVEGA ÖUGÖGN VARÐANUI BIUPROF ÁVALT NÝIAR * VOIKSWAGEN BIFREIOAR sími 19896 hefur oddaaðstöðu í málinu, hef- ur lýst því yfir að hann muni taka þátt f því að fella rfkisstjórn Lyngs jafnskjótt og tækifæri gefst. Til að tryggja sér stuðning flokksins hafa jafnaðarmenn í hyggju að gera ýmsar breytingar á þeirri ríkisstjórn, sem þeir munu stilla upp. Talið er sennilegt að Trygve, Lie verði ekki ráðherra í stjórn jafnaðarmanna né þrír aðrir fyrrverandi ráðherrar. Orðrómur var um að reynt yrði að fá Ger- hardsen sjálfan til að vera ekki í. ríkisstjórninni, en að Nils Lang- helle, forseti Stórþingsins eðaf” Brattelli, varaformaður flokksins tækju við stjómartaumunum, en Gerhardsen virðist hafa kveðið slíkar hugmyndir niður. Bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingarnar fara fram 23. sept. n. k. ★ Lyndon B. Johnson, varaforseti Bandaríkjanna, eiginkona hans og dóttir em komin til Kaupmanna- hafnar f þriggja daga heimsókn. Á mándagsmorgun verða þau f Reykjavík. Wolloce í for- setnfranboði Montgomery í morgun. Georg Wallace, ríkisstjóri í Alabama hefur lýst því yfiraðhann kunni að gefa kost á sér til for- setaframboðs fyrir bandarísku for- setakosningarnar á næsta ári. Sem kunnugt er varð Wallace að lúta í lægra haldi fyrir Kennedy Banda- ríkjaforseta, er Wallace reyndi að hindra inngöngu þeldökkra barna í skóla með hvítum. Einar Gerhardsen. Kínverjar lofa Stalin en svívirða Krúséff Peking í morgun Pekingblaðið, Dagblað fólksins, hefur birt langa Iofgrein um Jósef Stalin, hlandaða svívirðingum í garð Krúsévs forsætisráðherra Sovét- ríkjanna. Greinin hefur verið endurprentuð í öilum biöðum Rauða-Kína. s:nu Badajoz, i morgun. Brezki majórinn Anthony Gre- vilIe-Bell, sem situr í fangelsi í Badajoz á Spáni, sakaður um tó- bakssmygl og dæmdur árið 1949, og var nýlega handtekinn, hefur hafnað tilboði um að verða leystur úr haldi gegn greiðslu sektar er nemur 6500 sterlingspundum. Vinur hans, Lord John Manners, hefur heimsótt hann í fangelsið og boðizt til að greiða sektina en Greville-Bell ségist vera saklaus, Til sölu glæsileg 130 ferm. íbúð arhæð f smfðum f Hlíðunum. 90 ferm. íbúð I Vogunum. 3ja herbergja fbúð f Hlíðunum. 3ja herbergja íbúð á Seltjarn- amesi. 4ra herbergja fbúð í Hlíðunum. Einbýlishús við Garðaflöt. Hús og fbúðir í smfðum f Smá- íbúðahverfi, Kópavogi, Sel- tjamamesi og vfðar. Höfum kaupanda f Smáfbúða- hverfi. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 2ja—6 herbergja fuligerðum og f smfðum. Mikil útborgun. Jón Arason Gestur Éysteinsson Lögrfæðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustíg 3 a, III Sími 14624 og 22911 og krefst þess að spænsk stjórn- arvöld hreinsi nafn sitt. Greville-Bell var búinn að vera mörgum sinnum á Spán/ eftir að hann var dæmdur árið 1949, án þess að spænsk stjórnarvöld gerðu nokkuð í máli hans. Hins vegar var hann á Spáni í fyrstu ferð sinni eftir að hann nefndi fyrrver- andi ambassador Spánar í Bret- landi, einkavin Francos, í skilnað- armáli sínu árið 1959. Fyrrverandi eiginkona majorsins var og er ennþá ástmey hins fyrrverandi sendiherra. Greville-Bell er dæmdur í fjög- urra ára fangelsi eða 6500 ster- lingspunda sekt. Brighton í morgun. <b i "LandsfUndur' 'Frjálsfyttda i flo!d<s ins í Brétlandi stehdur yfir þessa 'dagána í .Brigiitohvj Þessi, fundur mun að öllum Iíkindum ákveða nýja stefnu flokksins í næstu þingkosningum í Bretlandi, sem fram eiga að fara í vetur eða á næsta ári. Frjálslyndir gera ráð fyrir að geta haft fleiri í framboði í næstu kosningum en þeim hefur verið unnt síðan eftir strfð. Meðal þýðingarmestu stefnu- terrelínbuxur („multi colour” Nýjung. IVIjög fallegar Verð 840.00. Zlltima iLlfndlr i Bretlandi mmka ný|n stefnu skráratriða, sem fram hafa komið er kráfa frjálslyndra Um brfeyting- ár á kjördæmaskipuninni i Bret- laridi, serir byggist á'ieinmennings- kjördæmum. Flokkurinn fékk við síðustu þingkosningar 1.6 milljónir atkvæða en aðeins sjö menn kjörna. Einn af þingmönnum flokksins sagði í ræðu að meðan núverandi kjördæmaskipun væri gildandi gæti svo farið að þing- mönnum flokksins fjölgaði ekkert þótt atkvæðamagn frjálslyndra hækkaði upp f 5 milljónir atkvæða. í greininni segir að Jósef Stal- in hafi að vísu ekki verið galla- laus maður, og réttarfarið hafi verið bágborið í Sovétríkjunum á þriðja hug þessarar aldar, en Stal- in hafi verið óhræddur við gagn- byltingarmenn, hann hafi verið mikill Marx-Leninisti og stórbrot- inn öreigabyltingarmaður. Kostir hans yfirgnæfa gallana, segir kfnverska blaðið. Um Krúsév segir að hann hafi f einu og öllu farið að skipunum Stalins, meðan sá gamli var á lffi, m. a. hjálpað til að brjóta á bak afur andstyggilega gagnbyltingar- menn. En nú eftir að Krúsév er komin að völdum hefur hann grip- ið til þess ráðs að níða Stalin í þeirri von að geta á þann hátt dulið eigin skort á hugsjónum og stefnumiðum. arlausir, selt. meðan gotteríið er Hið eilifa hlé Ég hef löngum furðað mig á þvf hvort kvikmyndahúsrekstur á Islandi sé ákaflega erfitt lífs- starf. Eiginlega hlýtur hann að vera það. Svo mikið er vfst, að á nær hverri kvikmyndasýningu er gert hlé í miðju kafi til þess að unnt sé að beina þeim þús- undum, sem daglega sækja hjjs- in, að sælgætissölum bíóanna. Þar er fjörug sala f kóki og kara mellum, ekki vantar það. Að minnsta .kostj er þetta eina á- stæðan sem getur legið til þeirr- ar forundarlegu áráttu íslenzkra kvikmyndahúsa að gera hlé í miðju kafi á eins og hálfs tíma kvikmynd. Það er látið lönd og leið þótt miklum meiri hluta kviðmyndahúsgesta sé gert gramt í geði með því að rjúfa myndina, oft þegar hæst stend- ur, og þröngva þeim til þess að bíða í 10 — 15 mínútur aðgerð- Vanþróað fyrirkomulag Mér er ekki kunnugt um að þessi siður tíðkist annars staðar á byggðu bóli — kannski f ein- hverju vanþróaða landinu þar sem kvikmyndin hefir nýlega haldið innreið sína. Þvert á móti eru mjög vfða sýndar fleiri en ein kvikmynd svo til samtímis, e. t. v. með örstuttu hléi á milli. * Ég er ekki í vafa um að ég tala fyrir munn mikils meiri hluta bíógesta þegar ég beini þeirri áskorun til kvikmynda- húsanna: hættið þið hléunum. Hækkið frekar miðana um það sem ágóðinn af gotteríinu nem- ur. Það yrði tvímælalaust vin- sælla en núverandi fyrirkomu- lag. Karlmenn og regnhlifar Þá þarf enginn að ganga að því gruflandi. Haustið er komið. Göturnar eru regnvotar, lit- skrúðug sumarföt kvenþjóðar- innar eru horfin, en f staðinn komnar regnkápurnar og regn- hlífarnar — í öllum regnbogans litum. Og f Austurstræti má sjá einn og einn hugaðan karl- mann, sem bregður svartri regn- hlíf hátt á loft og kærir sig kollóttan um það hvað náung- inn segir. Það er annars undarlegt hve lengi íslenzkLr karlmenn hafa þraukað í þessu vætusama, norð læga landi, án þess að þora eða vilja spenna upp regnhlíf. Eitt mesta undratæki heimsmenning arinnar hefir fram að þessu far- ið fram hjá þeim. Tvímælalaust mest vegna þess að það hefir ekki þótt „viðeigandi", ókarl- mannlegt, að ganga með regn- hlíf. Smáborgin mótar manninn. En nú er þetta að breytast. Reykvískir karimenn eru smám saman að uppgötva að það er alveg ástæðulaust að vera hold- votur um höfuðið og hálsinn eða láta hattinn rigna niður. Og það er ekki lítil framföi Kári. i • 0 n • ■ » < 1 /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.