Vísir - 13.09.1963, Side 16
I
'
VÍSIR
Sýning á nýtízku skrifstofuvélum
Um hádegiS f gær varS um-
ferSarsIys þar sem Skothúsvegur,
Sóleyjargata og Fríkirkjuvegur
mætast. Fjórtán ára drengur, Ein-
ar Sigurgeirsson, Grettisgötu 31,
siasaSist og liggur nú i sjúkrahúsi.
Einar var á skellihjóli og kom
vestan Skothúsveg. Hann mun
ekki hafa gætt biðskyldu á þessum
gatnamótum, og ók þvert f veg
fvrir bifreið sem var á leið suður
Fríkirkjuveginn. ökumaður bif-
reiðarinnar reyndi að sveigja frá
og hemla en það var allt um sein-
an og árekstur óumflýjanlegur.
Hanri varð mjög harðar því dreng-
urinn kastaðist af skellihjólinu
upp á vélarhús bifreiðarinnar
beint á framrúðuna og mölbraut
hana. Ennfremur dældaðist glugga
umgerðin að ofan og telur lögregl-
an Iíklegt að hjálmurinn á höfði
drengsins hafi skollið þar. Af
vélarhlífinni kastaðist drengurinn
aftur f götuna. Hafði hann hlotið
mikið höfuðhögg og áverka í and-
lit. Mun hjálmurinn þó hafa dreg-
ið stórlega úr högginu.
Drengurinn var fluttur f slysa-
varðstofuna og þaðan nokkru sfð-
ar f sjúkrahús. Meiðslin eru ekki
talin lffshættuleg.
Arinað slys varð síðdegis í gær
við Reykjavfkurhöfn. Maður, sem
virtist nokkuð undir áhrifum á-
fengis, var að fara í land úr skipi,
en hrasaði og meiddist á fæti.
Hann var fluttur í slysavarðstof-
una. Þetta slys skeði kl. rúmlega
6 e. h.
ASIir matvörukaupmeim íái
leyfi til ai reka kvöldsölu
Vegna þeirra tillagna um breyt
ingu á lokunartfma verzlana,
sem nú liggja fyrir borgarstjóra
til afgreiðsiu vilja 45 matvöru-
kaupmenn í Reykjavík ieggja á-
herzlu á eftirfarandi atriði:
I. Allar matvöruverzlanir fái
leyfi til að reka kvöldsölu í svip
uðu formi og verið hefur.
II. Fjöldi vörutegunda í kvöld
sölu miðist fyrst og fremst við
þarfir neytenda og takmarkist
aðeins af heilbrigðissjónarmið-
um.
III. Reynsla þeirra kaup-
manna, sem rekið hafa kvöld-
sölu í eitt ár eða lengur sannar
Frh. á bls. 5.
Sfðustu daga hefur verið
I sleitulaust unnið að þvf, að 1
i undirbúa mikla og glæsilega I
I sýningu, sem Stjómunarfélag ,
íslands gengst fyrir, og verður
1 í hinu nýja húsnæði Verzlunar-
skóla islands. Sýningin nefnist I
Skrifstofutækni 1963, og á |
henni getur að líta, eins og,
nafnið bendir til, flest hinna
I nýjustu og fullkomnustu tækja, 1
sem notuð em til skrifstofu-1
starfa f dag. Það eru 24 fyrir-1
tæki, sem sýna vömr sínar
I þaraa. Sýningin verður opnuð 1
almenningi á morgun. Myndina I
I tók ljósmyndari Vfsis I. M. í |
morgun, af einni deildinni. -
■É f ^ ;a: i ■/.' M
Slgurður kemur að landi á Bensa sínum. Margir vom á bryggjunni tii að taka á móti honum.
iigum góSamögu-
leika á aS sigra
— segir frnmkvæmdastjóri Norrænu
sundkeppninnur
Það er ekkert vafamál,
að við eigum góða mögu
leika á því að sigra í
Norrænu sundkeppn-
inni. Þptttakan er stöð-
ugt meiri og meiri, og
þvi er ég vongóður um
að okkur takist að sigra,
sagði Þorsteinn Einars-
son, íþróttafulltrúi, sem
er framkvæmdarstjóri
Norrænu sundkeppninn
ar við Vísi í morgun.
Enn sem komið er hafa engar
Var orSinn mer bfíndur af salti
Sigurður Jónsson fiskimaður
á Akranesi var orðinn hold-
blautur og kaldur og hann var
orðinn hálfblindur af salti, þeg-
ar hann kom loksins að landi
eftir nærri sólarhring útivist út
af Faxaflóa f ofsaveðri á litilli
trillu, Bensa.
Það var Akranesbáturinn Ól-
afur Magnússon sem fann trill-
una í gærmorgun um 12 sjó-
mílur frá Akranesi og hjálpaði
henni inn. Telja sjómenn á
Akranesi óvíst að trillan hefði
komizt til hafnar af sjálfsdáð-
um.
Sigurður Jónsson hafði róið
kl. 6 í fyrrakvöld. Keyrði hann
22 mílur út og tók að Ieggja
línu, sem er 8 bjóð. Þegar hann
hafði lokið við að leggja lín-
una um kl. 10,30 var hann kom-
inn 25 mílur út. Hann fór nú
Framh. á bls. 5
fréttir borizt frá hinum Norður-
löndunum, nema það, að veður
hefur yfirleitt verið gott og því
baðstaðir mikið notaðir. Þrjár
nýjar sundlaugar hafa ekki alls
fyrir löngu hætzt í hóp sund-
staða landsins. Þær eru á Eski
firði, Mosfellssveit og í Hrfsey.
Rómaði Þorsteinn mjög dugnað
íbúanna við að koma upp
laugunum, þvf ekki er nema
á einum þessara staða jarðhiti
fyrir hendi.
Alls staðar er stefnt að þvf að
ná eins góðri þátttöku og árið
1954, en þá var hún bezt. Undan
farið hafa Akureyringar hert
mjög áróðurinn fyrir keppninni
og til þess að gera þátttöku sem
almennasta hefur bænum verið
skipt niður í fimm hverfi. Tak-
markið hjá hverju hverfi er að
fá minnst 500 manns til þess að
synda 200 m. Hverfin heyja síð
an boðsundskeppni í Grfmsey,
en þangað era 100 km.
Hér í Reykjavfk er einig háð
hverfakeppni og er bænum skipt
niður f 3 hverfi. í dag er það
austasta hverfi borgarinnar sem
hefur forystuna, en það er f
kringum gömlu Sundlaugarnar.
Norrænu sundkeppninni lýk-
ur n. k. sunnudag, og verður
reynt að hafa alla sundstaði
borgarinnar opna til kl. 8 á
Föstudagur 13. september 1963
Tvö slys
í gær