Vísir - 13.09.1963, Qupperneq 10
10
V í S IR . Föstudagur 13. september 1963.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Vantar 3—4 herbergja íbúð 1. okt. Þrennt full-
orðið í heimili. Vinsamlega hringið í síma
17938 eða 37431.
RAFMAGNSRÖR
5/8 — 3/4 — 1 — 1% — iy2 og 2 tommur
verða til afgreiðslu næstu daga.
FYRIRLIGGJANDI E R:
Raflagnavír 1,5 q. og 2x0,8 q.
Raftækjasnúra 2x0,7g q .(teinyfirspunnin).
Rafljósasnúra 2x0,75 q. (plast, sívöl).
ii
i Feppa- a.a
lúsgashahreinsunin
?Slmi 37469 á dagmr.
ISimi 3821) á kvöldin
) ag um helgar.
G. Marteinsson h/f
HEILDVERZLUN.
Bankastræti 10 . Sími 15896.
) VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILE'
'KEMISK
SVINNA
Húsbyggjendur - bílstjórar
Afgreiðum daglega rauðamöl, fína og grófa (bruna)
úr náum við Skíðaskálann I Hveradölum. Afgreiðslu-
tíminn er frá kl. 7.30 f. h. tii kl. 7 síðdegij aiia virka
daga. Uppl. I síma 14295 og 17184.
f BERU | BERU
bifreiðakerti
fyrirliggjandi I flestar gerðir bif-
reiða og benzínvéla BERU kerti
eru „OrginaI“ hlutir í vinsælustu
bifreiðum Vestur-Þýzkalands —
50 ára reynsla tryggir gæðin —
Þ ö R F
S 1 m i 2 Ú S 3 6
Vélahreingernine ne húseasna-
hreinsun.
Vanir og (7 v *’ tó./'T' ■' 1 -'í
vandvirkii ) ff?.. ■
menn m) •
Fljótleg
þrifaleg
vinna HbSfee
SMYRILL
Laugaveg 170. Sími 12260.
Bílasala Matthíasar
Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt-
ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con-
sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 f. 1. fl. standi.
Taunus Station '58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll.
Moskowitsh '57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61.
Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack ’58-60, góður bíll.
BlLASALA MATTHIASAR, Höfðatúni 2, sími 24540.
Hjólbarðaviðgerðir
Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum
einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg-
ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl.
19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl.
10 f.h. til 23. e .h.
HJOLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, simi 38315.
FASTEIGNASALAN
Tjamargötu 14
Simi 23987
Kvöldsimi 33687
ÞVEGILLINN Sími 34052
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Fljótleg.
Þægileg.
Þ R I F h.f. - Sími 35357
Pengeikabc
Dokumenttkabe.
Hoksanheg
Boksdere
Garderobetkabe
Giæsilegar hæðir f tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu
7 til sölu. — Góður staður.
m Ýie&'vrw*'* t***•
& a k é ;
NÆTUPVA8ZLA er i
Vesturbæjar Apóteki 7.— 14.
september.
Neyðarlæknir — simi 11510 —
frá kl 1-5 e.h alla virka daga
nema laugardaga
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 30. ágúst til 6. sept. er Ei-
ríkur Björnsson.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl 9,15-8. laugardaga
frá k) 9,15-4 helgidaga frá kl
1-4 e.h Sími 23100
Slysavarðstofan í Heilsuvernd
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8 Simi 15030
19.30 Dobie Gillis
19.55 Afrts News Exrta
20.00 The Garry Moore Show
21.00 Mr. Adams And Eve
21.30 The Perry Como Show
22.30 Tennessee Ernie Ford
Show
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 Northern Lights Playhouse
„Woman of the Town“
i(imdarhöld
Aðalfundur Félags íslenzkra
radíóamatöra verður haldinn í
kvöld kl. 8,30 í Café Höll, uppi.
Útvarpið
ELLA
Föstudagur 13. september.
Fastir liðir eins og venjulega.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karls
son og Björgvin Guðmunds
son).
20.30 Tónleikar.
20.45 Frásöguþáttur: í hafís fyrir
Norðurlandi 1915 (Hendrik
Ottósson fréttamaður).
21.10 Kórsöngur.
21.30 Otvarpssagan: „Herfjötur“
eftir Dagmar Edquist, XII.
(Guðjón Guðjónsson).
22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur"
eftir Kelley Roos, XV.. —
sögulok (Halldóra Gunnars
dóttir þýðir og les).
22.30 Menn og músík, XI. þátt-
ur: Haydn (Ólafur Ragnar
Grímsson hefur umsjón
með höndum).
23.15 Dagskrárlok.
S|ón varpið
Föstudagur 13. september.
17.00 Password
17.30 The Big Story
18.00 Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
Jil, ég kannast vel við bækur
yðar, en er eins erfitt að skrifa
þær og að lesa þær?
Kaffitár
■ . . það má kannski segja að
það sé lakur kaupmaður, sem
lastar sína eigin vöru . . .' en
þessi úrsmiður fullyrti það meira
að segja á prenti, að það borgi
sig alls ekki að stela þeim úrum,
sem hann hefur á boðstólum.
Einkaumboð:
PALL ólafsson & co.
P. O. Box 143
Simar: 20540 16230
. - Bverfisgötu 78
ÍWntun ?
prentsmiója & gúmmlstlmplagerö
Elnholti 2 - Slml 20960
Blóðum
flett
Ef þú ert fú að halda á haf
þó hrönnin sé óð,
og hefur enga ábyrgð keypt
í eilífðarsjóð,
en lætur bátinn bruna djarft
um boða og sker,
þá skal ég sæll um sjóinn allan
sigla meó þér . .
Þorsteinn Erlingsson.
í febrúarmánuði, árið 1931,
sögðu norsk blöð frá því, að
ungur Oslóarbúi hefði myndað
um sig sveit vaskra manna í því
skyni að halda tii íslands gera
þar strandhögg að víkinga sið,
ræna bændur fé og ef til vill
fjörvi líka, ef svo bæri undir. Ef-
laust hefðu heimasætur í íslenzk
um fjörðum einnig fengið að
reyna víkingseðli þessara djarf-
lyndu langfrænda sinna, hefði lög
reglan í Osló ekki komið að þeim
þegar þeir voru að flytja kassa
nokkra þunga um borð f skútu,
sem þeir höfðu keypt til ferðar
innar, en í þeim reyndust vera
birgðir skotfæra, þegar verðir
réttvísinar tóku að hnýsast í þá.
Eina
sneib . .
. . . það er þó eitt gott við ó-
sigur Iandsliðsins íslenzkra í knatt
spyrnukeppninni á döguum . . .
menn mega með nokkrum líkum
gera sér vonir um að það geti
ekki staðið sig öllu verr í kapp-
Ieiknum í Lundúnum . . .
Strætis-
vagnhnoð
I vor og sumar
var sem bílum
rigndi niður
hjá skemmum og skýlum
Nú haustar að,
og sem hrak í drýlum
rigna þeir niður
hjá skemmum og skýlum.