Vísir - 18.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 18.09.1963, Blaðsíða 10
70 V í S I R . Miðvikudagur 18. september 1963. FASTEÍGNASALAN Tjarnargötu 14 Súni 23987 Kvöldsími 33687 Ttil sölu 100 ferm. íbúð við Laufásveg. Ibúðin er á 1. hæð I steinhúsi. — 3 herb., eldhús og baðherbergi. Ný 5 herbergja íbúð í sambýlishúsi. íbúðin er sérlega vönduð, harðviðarinnrétting, eiral ofnar og tvöfalt verksmiðjugler, stofa og snyrtiherbergi í kjallara fylg- ir, sérhitaveita, íbúðin verður tilbúin 1. okt. — 3ja herb. íbúð á hæð f Hlíðarhverfi (ekki í blokk). — Ein- býlishús í Vesturbænum. Mjög góður staður. Hægt er að hafa 2 íbúðir í húsinu. Hitaveita, tvöfait gler, bíl- skúr, ræktuð lóð, malbikuð gata._____ BLAÐBURÐARBÖRN - HAFNARFIRÐI Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h. Raflagnir Tek að mér hvers konar raflagnir og viðhald á gömlum lögnum og viðgerðir á heimilis- tækjum. GUNNAR JÓNSSON, lög. rafm., sími 36346 luiiMsrinn — Framhald af bls. 9. sunnanlands. Verður það bezt gert með útgerð rannsóknar- skips eða skipa yfir allt veiði- tímabilið. Þeir sem þessum rannsóknum og fiskimiðaleit stjórnuðu myndu þá benda veiðiskipunum á hvar beztu miðin væri að finna, og hrein- lega loka þeim miðum, þar sem humarinn reynist of smár eða ágangurinn of mikill. DRAGNÓTAVEIÐIN. rjragnótaveiðin hefir yfirleitt gengið verr en áður, og rauðspettumagnið í aflanum mikið minna. Eigi að síður hef- ir sala á afla þeim sem fengizt hefir gengið illa, en aðalkaup- andi hefir verið Bretland. Liggja enn um 600 tonn af kola f ýmsum frystihúsum, þrátt fyrir að þegar hefir verið af- skipað miklu magni á mjög lágu verði. Orsök fyrir þessari sölu- tregðu er m. a. mikið framboð af flatfiski frá öðrum þjóðum. Kolinn hefir verið heilfrystur í blokkir og eru erfiðleikar á að geyma hann nema í tak- markaðan tíma. Framleiðendur telja að auðveldara myndi um sölur, ef kolinn væri flakaður, en til þess þarf vélakost og vinnuafl sem ekki er til. Nokkrir aðilar hafa reynt að þíða upp heilfrystan kola og flaka, og pakka síðan flökin til frystingar, en gæði þeirrar vöru er ekki sambærileg. Eins hefir gengið illa sala á ferskum kola á erlendum mark- aði, og munu skakkaföll Vest- mannaeyinga varðandi ísfisk- sölur eiga rætur sínar að rekja til sölutregðu yfirleitt á erlend- um markaði. Það má því segja, að drag- nótaveiðin hafi valdið nokkrum vonbrigðum, bæði gengið verr að fá aflann og afsetning gefið rýrari útkomu en við var búizt. Sjónv.stjarna — Framhald af bls. 7 í Hollywood á meðan þú varst þar, er ekki svo.“ „Nokkra. Helzt Iangar mig til að minnast á það, þegar ég lék smáhlutverk í mynd með Rob- ert Stack, sem fleiri kannast sennilega við hér úr sjónvarp- inu sem Elliot Ness í The Un- touchable. Það var alveg sér- stakur náungi að vinna með, og mjög fær í sínu fagi.“ „Hvað finnst þér aftur um íslenzku karlmennina?" „Ja, ég veit ekki hvað segja skal. Satt að segja hef ég ekki haft tækifæri til þess að kynn- ast neinum þeirra ennþá, neitt að ráði. Það hefur enginn boð- ið mér út ennþá." fth. Flatey Frh. af bls. 7. girðingu umhverfis völlinn. þá voru og sett upp í sumar merki meðfram flugbrautinni og vind- poki. Að þessu loknu vænta Flaey- ingar að strax og völlurinn er gróinn — væntanlega næsta sumar — verði vikulegt áætlunarflug hafið til Flateyjar, en það yrði hin ákjósanlegasta samgöngubót. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 14968 Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. VÉLHREINGERNINGAR ■, Nætun/örður í Reykjavík vikuna >•14.-21. september er í Reykja- Jcvíkur Apóteki. ■J Næturlæknir í Hafnarfirði vik- J*una 14.— 21. sept. er Bragj Guð- “imundsson, sími 50538. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h. Sími 23100 Hoitsapótek. Garðsapótek og •> Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4 n“ Slysavarðstofan f HeilsuvernQ. >• arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama ■! stað klukkan 18—8. Sími 15030 ÞÆGILEG KEMISK VINNA Þ Ö R F — Sími 20836 Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvirkir menn Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Þ R I F h.f. Vanir menn. VÖnduð vinna. Þægileg. Fljótleg. Sími 35357 ! nwciRfii mcmmnpi ■: 'Pengeskabe Dokumentskabe. Boksanlag Boksdtre Garderobeskabe Einkaumboð: pall olafsson & co P. O. Box 143 Simar: 20540 16230 Hverfisgötu 78 TVenti f prentsmiöja í, gúmmistimpiaget : Einhoiti 2 - Slmi 20960 Sjónvarpið Miðvikudagur 18. sept. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Man To Man 18.30 True Adventure 19.00 My Three Sons 19.30 Expedition Colorado LLA (Jtvarpsð Miðvikudagur 18. sept. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Tónleikar: Kór og hljóm- sveit Franks Nelson flytja dægurlög. 20.15 Vísað til vegar: Litazt um í Austur-Skaftafellssýslu (Haukur Þorleifsson aðal- bókari). 20.40 íslenzk tónlist: Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. 21.00 Framhaldsleikritið „Ráð- gátan Vandyke" eftir Fran cis Durbridge, II. þáttur: Dularfullur atburður í Mar- low. Þýðandi Elias Mar. — Leikstjóri: Jónas Jónasson. 21.35 Tónleikar. 21.55 Upplestur: Þórarinn frá Steintúni les frumort ' kvæð; og stökur. 22.10 Kvöldsagan: „Báturinn”, sönn frásaga eftir Walter Gibson, I. lestur (Jónas St. Lúðvíksson þýðir og les). 22.30 Næturhljómleikar. 23.20 Dagskrárlök. , Auðvitað vil ég gjarnan lesa eitthvað um Shakespeare, en ligg ur svo mikið á því? Þú hefur jú sjálfur sagt að hann væri ódauð- legur. Blöðum flett Ást mætir ást og afli safnar meir en menn viti; margur dropi verður móða fögur og brunar fram að flæði. Jónas Hallgrímsson. Steingrímur stúdent sagði mér, eftir Ingiríði hálsskornu, að manninum fylgdu sjö verur, eða það væru sjö verur, sem mynduðu líkama og sál manns- ins. Þegar maður dæi, þá fylgdu sumar verurnar líkamanum nið- ur í gröfina, sumar færu til himanríkis eða helvítis, eftir at- vikum, en sumar væru á vakki um kirkjugarðinn og þar, sem maðurinn hafðist við í lifanda lífi — og það væru einmitt draugarnir. (Huld). kjötinu, blessaður karlinn — kannski það kenni þeim átið, þessum fínu ... Kaffitár ... jú, og veiztu hvað elskan ... nú segir frúin á efri hæð- inni, að það hafi verið kolaelda vél heima, þar sem hún ólst upp ... jú, elskan mín; hún kom niður til mín og spurði mig hvort ég vissi um nokkurn fyrir vestan, sem ætti gamlan rokk .. Strætis- vagnhnob Don’t take us seriously dear vice-president ... we only say so when not in government. Tóbaks- korn Eina sneid ... ef koma þessara varafor- setahjóna hingað gætj orðið til þess að það þætti fínt að búa í sveit ... þá hefðu þau áorkað meiru á hálfum degi, en allar hessar nefndir og ráð öll síðustu árin ... já, og dáðist að lamba- ... Það ætti að minnsta kosti ekki að saka, þó að girðingin væri styrkt — og jafnvel að sett . yrðu þrep við stöplana ... æðstu menn eru kannski ekki allir jafn kloflangir ... laaiauii. JiirÍSBiaM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.