Vísir - 18.09.1963, Blaðsíða 13
V1 S IR . Miðvikudagur 18. september 1963.
13
PLAST-HANDLISTAR
Set plasthandlista á handrið. Ctvega efni ef óskað er. Sími 16193 og
36026.
JÁRNSMÍÐA-VINNA
Tek að mér alls konar járnsmíðavinnu, vélaviðgerðir, einnig smíði á
handriðum (úti og inni) hliðgrindum o/fí, Uppl. I síma 16193 og 36026.
KONA - STÚLKA
Stúlka og kona óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa. Café Höll, Aust-
urstræti 3. Sími 16908.
STÚLKUR - ÓSKAST
Stúlkur óskast ein til eldhússtarfa og önnur til afleysinga, herbergi
gæti fylgt starfinu. Hótel Skjaldbreið.
HÚSBYGGJENDUR
Tökum að okkur að rífa, nagldraga og hreinsa mótauppslátt í Rvík og
nágrenni. Sími 15793.
BÍLSKÚR ÓSKAST
Góður bílskúr óskast til leigu í 1—2 mánuði. Sími 18723.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast. Þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Símar 17140 og 14030.
HERBERGI - KÓPAVOGUR
Herbergi óskast í Kópavogi fyrir tvyr systur. (Vesturbær eða Kársnes)
Uppl. í síma 16384.
•*?*«*• ■ - ■ ........ .............. -..— ....
SENDISVEINN
Raforkumálaskrifstofan óskar að ráða sendisvein strax. Uppl. á skrif-
stofunni Laugaveg 116.
ÖKUKENNSLA
Tek að mér ökukennslu. Ný Volvo bifreið sérstaklega útbúin fyrir
kennslu. Halldór Auðunnsson Faxaskjóli 18 Sími 15598.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Viljum taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Erum barnlaus og vinnum
bæði úti. Tilboð merkt 2000 -— X sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag.
BÍLSKÚR - BÍLSKÚR
Bílskúrjóskast^ dMeigu fyrir lager. Sími 16205.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
3—4 herbergja íbúð óskast strax, Fyrirframgreiðsla. Sími 35299.
SKRAUTFISKAR u ,
Margar tegundir skrautfiska til söiu.
Bólstaðahlíð 15 kjallara, sími 17604.
STARFSSTÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast strax til fatapressunar. Þarf ekki að vera vön. Uppl.
ekki í síma. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugavegi 73.
JÁRNSMIÐIR OG AÐSTOÐARMENN
Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla
IEl Sími 34200.______ ___________________________
PENINGASKÁPUR TIL SÖLU
Lítill peningaskápur til sölu á hagstæðu verði. Uppl. til kl. 6 Verzl.
Vala Laugaveg 10.
TRÉSMIÐUR ÓSKAST
Trésmiður óskast til að járna 30 svalahurðir. Uppmæling. Sfmi 34619
og 32270. ^
VERKAMENN
Nokkra verkamenn vantar í byggingarvinnu. Löng vinna á sama stað.
Sími 34102 kl. 8—10 í kvöld._____________________
ÍBÚÐ TIL LEIGU
3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. Tilboð er greini
mánaðar og fyrirframgreiðslu sendist Vísi fyrir sunnudagskvöld merkt
„Góð umgengni".
HÚSHJÁLP - PíANÓKENNSLA
Reglusöm stúlka með stálpaða telpu óskar eftir herbergi með eldunar-
plássi. Húshjálp og píanókennsla kemur til greina. Sími 33740.
HERBERGI - KÆRUSTUPAR
Ungt kærustupar utan af landi með l/2 árs barn óskar eftir stofu með
aðgangi að eldhúsi. Barnagæzla eftir samkomulagi. Algjör regiusemi.
Örugg greiðsla. Uppl. í síma 17885.
ATVINNA ÓSKAST
Vön skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu. Góð enskukunnátta — Norður
landamálin — blindskrift — hraðritun. Uppl. í síma 15998.
RÖSKUR SENDISVEINN
óskast hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr Laugavegi 15.
W málverk til ágóða fyr-
ir taugaveikluð börn
Listakonan Sólveig Eggerz,
gaf nýlega 111 myndir eftir sig,
til styrktar heimilissjóði tauga-
veiklaðra barna, en Barnavemd
arfélag íslands stofnaði þann
sjóð fyrir tveimur og hálfu ári
síðan. og fær hann 100 þús.
króna framlag árlega.
Sýning á þessum myndum
var opnuð s. 1. laugardag í Gagn
fræðaskólanum við Vonarstræti,
að viðstöddum fjölda gesta, m.
a. menntamálaráðherra Gylfa Þ.
Gíslasyni og borgarstjóra
Reykjavíkur, Geir Hallgríms-
syni.
Borgarstjóri, opnaði sýning-
una með ávarpi, en áður hélt
Matthías Jónasson, formaður
Bamaverndarfélags Reykjavík-
ur, og Heimilissjóðs taugaveikl-
aðra barna stutta ræðu ,og sagði
m. a. að hér á Iandi, hefði á
undanförnum árum, verið vakn-
ing um að sinna sérþörfum and-
lega vanþroskaðra barna, og
annarra sem ættu við erfiðleika
að etja í uppvexti. Væri það
markmið sjóðsins að hrinda af
stað framkvæmdum við bygg-
SKÚLAGATA 55 — SÍMI 15812
Höfum kaupendur
Rússajeppa með blæju
Villysjeppum
Ford ’55, góðum bíl
Chevrolet ’55, góðum bii
uiloiurm %b tucju mx
Volkswagen, öllum
ingu dvalarheimilis fyrir tauga-
veikluð börn. Matthías þakkaði
Sólveigu, og manni hennar Árna
Jónssyni fyrir velvild þeirra, og
hina miklu vinnu sem þau hafa
lagt I uppsetningu sýningarinn-
ar. Hann gat þess einnig, að
Barnaverndarfélagið myndi í
þessu tilefni gefa í sjóðinn 50
þúsund krónur. Borgarstjóri
sagði meðal annars, að þó að
fræðimenn væru ekki alveg sam
mála um hvernig meðferð sé
bezt fyrir taugaveiklað fólk, þá
væru þeir þó allir á einu máli
um, að þvl fyrr sem sjúkdómur-
inn væri tekinn til meðferðar,
þvf meiri væru líkurnar fyrir
árangri.
Léki því enginn vafi á nauð-
syn þess að koma á stofn dval-
arheimili fyrir börn, og ættu
þeir einstaklingar sem eins og
Sólveig, vektu athygli á þvl, og
styrktu það eftir megni sjálfir,
miklar þakkir skilið.
Fréttamaður Vísis, hitti að
Framh. á bls. 5
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 . Sími 12275
Afgreiðslustúlka
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kvenfata-
verzlun, hálfan eða allan daginn (gæti verið
hentugt fyrir konu, með létt heimili, sem vildi
vinna úti). Upplýsingar í síma 19768.
Straumbreytar
í bíla fyrir rakvélar, sem’ breyta 6, — 12 eða
24 voltum í 220 volt. Verð kr. 542.00.
S M Y RIL L . Laugavegi 170 . Sími 1-22-60
Sýning á skrifstofutækjum haldín f húsakynnum
Verzlunarskóla íslands á vegum Sljórnunar-
félags íslands 13.-21. september
.BORGARFELL HF.
EINAR J. SKÚLASON
G. HELGASON & MELSTED HF.
GEORG ÁMUNDASON <S CO.
GÍSLI J. JOHNSEN
GOTTFRED BERNHÖFT & CO. HF.
GUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
H. BENEDIKTSSON HF.
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT
I. BRYNJÓLFSSON 6 KVARAN
IDNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS
LANDSSTJARNAN HF.
LARUS FJELDSTED
MAGNÚS KJARAN
O. KORNERUP HANSEN
OFFSETPRENT HF.
ORKA HF.
OTTÓ A. MICHELSEN
OTTÓ B. ARNAR
PÓSTUR OG SÍMI
RADIO- OG RAFTÆKJASTOFAN
SNORRI P. B. ARNAR
VÉLAR OG VIÐTÆKI
ÞÓR HF.
OPIÐ KL 2—7.
Stlðmunartélag Isiands
H tammBœmgmEBnunuBBmæaaammamaumauu