Vísir - 18.09.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 18.09.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Miðvikudagur 18. september 1963. 77 19.55 Afrts News Extra 20.00 Bonanza 21.00 I’ve Got A Secret 21.30 The Joey Bishop Show 22.00 1962 Cardinals Lootbali 22.30 Baseball By The Code 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhoune ,,Railroaded“ Fundarhöld Aðalfundur Borgfirðingafélagslns verður annað kvöld kl. 20.30 að Freyjugötu 27. Venjuleg aðalfund- arstörf. Lagabreytingar. Félagar fjölmennið. — Stjórnin. „Þangað liggur beinn og breiður vegur" Spáin gildir fyrir fimmtudag inn 19. sept. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Vonir þínar eru þess eðlis um þessar mundir, að auðvelt ætti að fá þcer til að rætast. Starfaðu jafnt og þétt að settu marki. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú átt auðvelt með að ganga inn i víðáttumikla sali ímynd- unarafls þíns, ef þú getur starf- að að þeirri tómstundaiðju, sem vel á við þig. Það gerir lífið skemmtilegra. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þegar þú hefur á annað borð séð hina raunverulegu hlið á hlutunum, þá ertu ávallt fús til að haga gerðum þínum í sam ræmi við það. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Hugur þinn er rólegr; ef þú get- ur afmarkað metnaði þlnum ein hvem ákveðinn bás innan skyn samlegra takmarka. Það kostar ávallt átök að taka á sig meiri ábyrgð. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú ættir að hlusta eftir því sem kann að verða sagt, því í slíku kynni að felast lausn á þeim vandamálum, sem nú er við að etja. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fáir munu verða til að véfengja gildi verka þinna, þegar þú legg ur þig allan fram. Þú ættir hins vegar að forðast að líta of stór- um augum á sjálfan þig. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Leikur ástarinnar þarf að vera gagnkvæmur, ef lffið á að hald- ast í honum. Einhliða sambönd standast sjaldnast norðanvinda mótlætisins. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú verður ekki óánægður með árangurinn, ef þú hættir að gera þér vonir um kraftaverk. Kvöld stundirnar væru vel fallnar fyr ir góðra vina fund. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er mögulegt að taka stórstfgari spor til framfara, ef þú hefur aflað þér auðskildra áætlana til að fara eftir. Það kemur sér oft vel að þekkja „rétta” menn. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Einn lykillinn til velgengn- innar er sá að nægilegt fjár- magn sé fyrir hendi. Hætt er við að hendur þfnar séu nokkuð bundnar meðan lftið fé fæst. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þær fréttir, sem þú hefur beðið eftir, ættu að hjálpa til með að endurreisa traust þitt á framtíðina. Þú ættir að halda þig að takmörkuðum fjárútlát- um. Fiskamlr, 20. febr. til 20. marz: Þær vonir, sem þú hefur myndað þér, ættu fremur að fara leynt og vera á sem fæstra vitorði. Það myndi spara þér ýmis óþægindi. Kraks, búmm, bang. Þetta er að verða sígilt hljóð í umferð- inni hér f höfuðstaðnum, og varla líður sá dagur að ekki verði á- rekstrar eða slys, einn eða fleiri. Sumir halda þvf fram, að það sé vegna þess að götumar séu þröng ar, og bílstjóramir tilsvarandi bjartsýnir. En það má benda á það að árekstramir em ekki fátíðari þó að vegurinn sé „beinn og breiður“ Ekki er kunnugt hvort öskubíll- inn er þama nrættur til þess að hirða þá sem þama em að kljást, en í mörgum tilfellum er ekkert annað að gera við þessi farar- tæki en að fara með þá á haug- ana. En Islendingar eiga svo mikið af peningum, að það gerir lítið til, að því er virðist. Árnað heilla Um síðustu helgi voru gefin saman í hjónaband af séra Árel- íusi Níelssyni eftirfarandi brúð- hjón: Ungfrú Kristbjörg Ámunda- dóttir og Gunnlaugur H. Krist- jánsson, Skipasundi 60. Ungfrú Sigrfður Ragna Olgeirs dóttir og Benedikt Þórir Sigurðs- son trésmiður, Rauðavatnsbletti 11. Ungfrú Svanhildur R. Hjálm- arsdóttir og James Van Sise byggingamaður Sólheimum 26. Kalli og kóng- urinn Það var enginn vafi á því að maðurinn sem kom um borð i Krák, var mjög háttsettur. „Við gerum skipstjórann ábyrgan fyrir árekstrinum, og öllum skaðanum. Skaðann verður skipstjórinn að borga, og það eru 5 milljónir takk. Tíuþúsundhákarlar, stundi Kalli. Hvar f ósköpunum eigum við að fá 5 milljónir. Ókunni- maðurinn beið rólegur, þangað til vesalings Kalli var farinn að jafna sig örlftið. Þá sagði hann þið getið fengið að velja á milli tveggja kosta. Þess; snekkja sem sökk fyrir klaufaskap ykkar, var að fara í siglingu með hans há- tign Libertinus konung þriðja. Ef þið í fyrramálið klukkan 10, verðið ekki komnir hingað með skip, sem hans hátign getur notað á skemmtiferð sinni. Þá verðið þið að borga 5 milljónir króna í sekt, og fara í fangelsi. Og að svo mæltu gekk Friðrik hofmeist ari, þvf að þetta var hann, í land. í! FRÆGT FOLK '■ 1 borginni Dresden f Austur- •* Þýzkalandi hafa svo margar mæður látið syni sína heita 'I EIvis, f höfuðið á rokk and ■' roll kónginum EIvis Presley, !■ að borgaryfirvöldin hafa nú ■I gefið út skipun um að hér með o“ sé bannað að láta börn heita *» f höfuðið á dægurlaga- eða kvikmyndastjömum. Xr ■J Það er í ráði að Sophia Ij Loren fari í heimsókn til Sovét |! ríkjanna og ætlar hún þá að >J bið a Krúsjeff um að fá að Sophia Loren í vera viðstödd er geimfari er !; skotið á loft. Ef hún fær það J. verður hún fyrsti útlending- ■I urinn, sem sleppur inn fyrir I* víggirðingarnar, sem eru um- í hverfis „startsvæðin“. >f Það er augljóst mál, herra Kirby, að þar sem þér eruð emn á móti fjórum, er langskynsam- legast að gefast upp. Gerið svo vel að afhenda mér byssuna. Þokkalegt ástand, hugsar Rip með sér, ég er dauður ef ég geri það, og dauður, ef ég geri það ekki. (En forlögin eiga litla snotra hönd, sem þau láta grípa inn í viðburðarásina). ■! Leikkonan Audrey Hepbum I; fær eina milljón dollara fyrir ;I Lady“ — og hún sleppur við •; að syngja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.