Vísir - 19.09.1963, Side 9
VÍSIR . Fimmtudagur 19. september 1963.
9
Hin gamla spænska dómkirkja f Bogotá, höfuðborg Kolumbíu. Fyrir
framan hana er stytta af Simon Bolivar frelsishetju Suður-Air.eríku.
★
Undanfarið hafa augu og eyru
heimsins mjög beinzt að Suður-
Ameríku ríkinu Kólumbíu vegna
hryðjuverka, sem stigamanna-
flokkar hafa framið í landinu.
Um 40 manna flokkur stiga-
manna réðst á nokkra tugi ferða
fólks og vegavinnumanna, hand-
sömuðu þá og rændu og myrtu
síðan 42 þeirra á hinn hryllileg-
asta hátt. Að því búnu létu bóf-
amir eftirlifendum, sem aðal-
lega vom konur og böm, f té
þann boðskap til stjómenda
landsins, að blóðbað sem þetta
mundi fljótlega endurtaka sig.
Eftir lestur voðalegra lýsinga
þessara hryðjuverka, freistast
menn eðlilega til að álykta, að f
Suður-Amerfku og þá einkum
Kólumbíu búj vart annað en ó-
forbetranlegur ruslaralýður,
sem alls ekki megi telja til
„siðaðs" fólks. Mönnum hættir
til að gleyma því, að þjóðir þess
ar em enn f deiglunni og þjóð-
félög þeirra engan veginn fast-
mótuð ennþá. Hvort úr þeirri
smiðju kemur dugmikið fólk eða
volaðir aumingjar, er að miklu
leyti komið undir viðhorfi hinna
þróaðri þjóðlanda til þeirra.
Or fréttum höfum við venju-
lega harla litlar upplýsingar um
lönd og þjóðir Suður- og Mið
Amerfku, þ. e. Rómönsku Ame-
sambiandi sérstakur kynþáttur,
„mestizos". Síðan bættust við
svertingjar, enda létu Spánverj-
ar og Portúgalar ekki sitt eftir
liggja, þegar tekið var að kaupa
þræla frá Afríku. Eftir að negr-
ar þessir hlutu frelsi, blönduð-
ust þeir einnig, bæði hinum
hvítu, (mulatos) og indjánsku
(zambos), þótt á þeim síðar-
nefndu hefðu þeir jafnan hina
mestu óbeit!
Þegar Iitið er á þá marg-
slungnu þætti, sem þjóðir Róm-
önsku Ameríku era ofnar úr,
þriggja alda einangmn við aðr-
ar þjóðir en þær, sem íberíu-
skaga byggja og síðan óvænt
sjálfstæði, sem þjóðir þessar
vom engan veginn undir búnar,
skal enginn undrast, þótt þjóð-
félagsleg vandamál skjóti upp
kollinum. Ég hef dregið fram
þennan stutta og yfirborðslega
samanburð á landnámi Norður-
og Suður-Ameríku, til þess að
menn getj áttað sig betur á
hinum ólíka hugsunarhætti
Norður- og Suður-Ameríku-
manna. Hinir fyrmefndu hafa
alltaf litið á valdbeitingu sem
sjálfsagðan hiut og ekki hikað
við að beita hörku, þegar máli
hefur þótt skipta. En stefna
hinna síðarnefndu hefur oftast
verið sú að leitast við að sann-
færa hinn seka um villu síns
vegar og leiða hann á rétta
braut. Þetta kann að virðast fár-
ánleg aðferð nú á tuttugustu
öldinni, þegar hægt væri að
ganga milli bols og höfuðs á
ekki aðeins I Kólumbíu („band-
oleros“), heldur svo til allri Róm
önsku Ameríku (í Brazilíu
„gangaceiros") eftir að iöndin
hlutu sjálfstæði á fyrri hluta 19.
aldar. Frá Spáni barst þekkingin
á skæruhernaði (,,guerrilla“) og
í Suður-Ameríku bættist við
hinn indjánska grimmd. Til dæm
is um þessa staðhæfingu var
það sagt um Inkana í Perú, að
þeir stæðu framarlega f læknis-
list. Ekki beittu þeir samt kunn
áttu sinni svo mjög til lækninga
þess, að félagið dró mjög úr
starfsemi sinni í Kólumbíu til
tjóns fyrir land og lýð. Þokaði
Kólumbía þar með sem fremsta
bananaræktarland í heimi fyrir
Ekvador. Með valdatöku frjáls-
lynda flokksins 1930 tók verka-
lýðshreyfingunni að vaxa fiskur
um hrygg. í kjölfarið fylgdi tals
verð ólga og nokkuð bar á uppi
vöðslu bófaflokka. En með fél-
agslegum umbótum, sem hinir
nýju valdhafar beittu sér fyrir
uppbyggingu samgangnakerfis
og atvinnuvéga landsins. Kólum
bía er fiallaland og víðast erfitt
yfirferðar. Meðan ekki yrði und
inn bráður bugur að samgöngu
vandamálinu, gæti vart orðið
um verulegar efnahagslegar
framfarir að ræða. Þeim auknu
þjóðartekjum, sem fengust f
heimstyrjöldinni fyrri, var því
að mestu varið til lagningar
jámbrauta um landið. En áður
en því verki tækist að ljúka, var
heimstyrjöldinni lokið og kaffið
féll í verði. Eftir síðari heim-
styrjöldina var járnbrautakerf-
inu lokið og nýir vegir lagðir
bæði til stranda Atlantshafs og
Kyrrahafs frá höfuðborginni
Bogotá. Aftur féll kaffi í verði
og enn eina styrjöld þurfti, til
þess, að verðhækkun yrði á
heimsmarkaði. Kóreustríðið
varð til þess, að kaffið komst
í hvað mest verð, 80 bandarlsk
cent pundið, svo að þjóðartekj
urnar urðu meiri en árin 1953
og 1954. Var þá hafizt handa
um allsherjar iðnvæðingu lands-
ins, járniðjuver reist, flugvellir
byggðir og vísir lagður að fisk-
iðnaði. En Adam var ekki lengi
f Paradls og 1955 féll kaffið
aftur í verði, og nú kostar kaffi
pundið 40 cent úr bandarískum
dollar á heimsmarkaði.
Þrátt fyrir mikla uppbygg-
ingu og stórt skref fram á við,
voru þó ýmis víxlspor stigin.
Óþarfa lúxusvarningur var oft
fluttur inn í gleðivlmu velgengn
innar I stað þess að einbeita fjár
m?
ríku. Venjulega þykir ekki ann-
að fréttnœmt þaðan en stjórn-
arbyltingar, tilraunir til bylt-
inga eða vfgaferli bófaflokka. Þó
kemur fyrir, að minnzt sé á
þjóðir þessar með öðmm hætti,
og vil ég einkum benda á tvær
bækur Kjartans Ólafssonar hag
fræðings, „Sól f fullu suðri" og
„Eldorado" og bók Vigfúsar
Guðmundssonar veitingamanns,
„Framtlðarlandið“.
Til þess að átta sig á við-
horfi Suður-Ameríku þjóða til
þjóðfélagslegra og stjómmála-
legra málefna, er óhjákvæmi-
legt að minnast á nokkrar sögu
legar og trúfreeðilegar staðreynd
ir og bera saman landnám þessa
heimshluta við landnám Norður-
Ameríku, en þar vom Englend-
ingar og aðrir Norður-Evrópu-
menn fmmherjarnir. Höfðu þeir
þann hátt á að útrýma fmm-
byggjunum, indjánunum, svo til
alveg, og var I þeim viðskiptum
lítt hirt um kristilegt bræðra-
þel. Losnuðu hinir norður-am-
erfsku iandnámsmenn þannig
að mestu við hið erfiða verkefni
að siða þetta frumstæða fólk og
fá það til að aðlagast siðmenn-
ingunni.
í löndum hinnar Rómönsku
Ameríku varð þróunin önnur.
Allt frá fyrstu ferð Kólumbusar
til Amerlku vom kaþólskir prest
ar með f förum. Eigi skyldi ein-
göngu leggja ný lönd undir
Spánarkonung, heldur og vlgja
fleiri sálir Guði. Og með ör-
fáum undantekningum ríktj um-
burðarlyndi og höfðingsskapur
I viðskiptum Spánverja og indj-
ána. Má rekja þessa eiginleika
annars vegar til áhrifa kaþólsku
kirkjunnar og hins vegar til með
fædds eðlis konkistaðoranna.
Blönduðust landnámsmenn því
fljótt hinum innfæddu I löndum
þeim, sem lögð voru undir Ib-
erlukonunga og spratt af þvl
tiltölulega fámennum ræningja-
flokkum með því að nota ný-
tízku vopn. En þetta er alls
ekki eins einfalt og I fljótu
bragði sýnist, enda glæpamenn
irnir til skamms tíma reynt að
sveipa sig pólitiskri hulu og
eðli heillar þjóðar verður ekki
breytt I einu vetfangi.
sjúkum, heldur til þess að geta
...gfír^ fapgpa andstæðinga sem
íítiieS;, Sto* þess þeir létust,
af meðferðinni!
Stigamennskan hefur venju-
lega blossað upp í hallæri eða á
tímum stjórnmálalegra og þjóð
félagslegra breytinga, en þess
á milli hefur dregið úr viðgangi
Geyslmikil
vegagerð
hefur verið
framkvæmd
f Kolumbfu
á sfðustu ár-
um f hinu
torfæra há-
lendi og ó-
byggðum
landsins.
Víða ero veg
imir sprengd
ir inn f bratt
ar hlfðar
erns og sést
á myndinni.
Svo við snúum okkur aftur
að hryllingsatburði þeim, sem
getið var f upphafi þessarar
greinar, þá er þess réttilega get
ið, að stigamannaflokkar þessir
væm leifar skæruliðahópa, sem
helztu stjórnmálaflokkarnir I
I Kólumbfu, frjálslyndir og I-
haldsmenn, haf; eflt hver gegn
öðrum allt síðan 1948. Þetta
er í aðalatriðufn rétt. En því er
við þetta að; bæta, að stiga-
mennska, „violencia", er jafn-
gömul hinum pólitísku erjum,
hennar. í Kólumbíu ríkti hún
þannig I algleymingi I byrjum
þessarar aldar, enda höfðu þá
staðið yfir margra áratuga erjur
milli frjálslyndra og íhalds-
manna. Nokru síðar komst á
friður og hélzt hann allt til
1948. Hjaðnaði stigamennskan
þá að mestu, nema hvað um
1930 kom til nokkurra óeirða
vegna verkfalls landbúnaðar-
verkamanna á bananaekrum
bandaríska auðfélagsins „United
Fruit Company“. Varð það til
og velmegun heimstyrjaldarár-
anna komst friður á.
Við þetta atriði er rétt að stað
næmast. Þótt mörg ríki Suður-
Ameríku séu stór og náttúm-
auðæfi oft mikil, hefur fjár-
magnsmyndun í þessúm löndum
átt erfitt uppdráttar. Leggst þar
allt á móti, erfiðir staðhættir,
skortur á tæknikunnáttu og fá-
tækt landsmanna. Þar við bæt-
ist offjölgun fólks ( f Rómönsku
Amerlku er árleg aukning um
2,5%), svo að sífellt gengur
erfiðlega að koma á jafnvægi
efnahagslffsins. Ríki þessi eru
þvf sem klunnalegir risar á leir
fótum. Þetta er ekki svo mjög
undarlegt, þegar litið hefur ver
ið yfir hina róstusömu sögu
þeirra sem sjálfstæðra ríkja.. Og
meðan á nýlendutfmabilinu stóð,
rann mestur hluti afraksturs
þeirra f hirzlur íberíukonungs.
Útflutningsafurðir þessara landa
em mjög einhæfar, svo að venju
lega er aðeins um eina útflutn-
ingsvöru að ræða, t.d. kaffi hjá
Brazilfu og Kólumbfu, ávextir
frá Ekvador, olía og járn frá
Venezula, sykur frá Kúbu og
Dóminikanska Lýðveldinu og
málmar frá Chile og Perú. Verð
sveiflur á heimsmarkaði koma
því illa við þjóðlönd þessi og
raska auðveldlega efnahagslegu
jafnvægi þeirra.
Tökum Kólumbíu sem dæmi.
Kaffi er langmikilvægasta út-
flutningsvaran og fyrir það fá
landsmenn 80% alls gjaldeyris,
sem þeir afla sér. Aðrar út-
flutningsafurðir er olía, bananar
sykur og tóbak, auk smaragða
og gulls. Kólumbískt kaffi er í
hæsta verðflokkj á heimsmark-
aði ásamt Mokkakaffi, kallað
„café suave" (milt kaffi). Meðan
á heimsstyrjöldunum stóð, hækk
aði kaffi mjög í verði og voru
þá gerðar stórhuga áætlanir um
magninu að uppbyggingu at-
vinnuveganna. Sú fjárfesting,
sem hvað mestan arð gefur,
menntun .gleymdist. Ekki var
hlúð að skólagöngunni sem
skyldi. Stjórnarvöldin einbeittu
sér að lagningu vega, að því að
reisa verksmiðjur og brjóta nýtt
land til ræktunar, en eigi tókst
að ráða bug á ólæsinu.
Af þessu stutta yfirliti má
það ljóst vera, að það er ekki
„siðspillt yfirstétt“, sem á alla
sökina á lélegri afkomu þessara
landa. Meðan þjóðir hinna þró-
uðu landa láta sér ekki skiljast,
að hin eina raunvemlega efna-
hagsaðstoð við þróunarlöndin
er að gjalda þeim sannvirði fyr-
ir útflutningsafurðir þeirra, má
alltaf búast við fréttum af vfga-
ferlum stigamanna þaðan. Og
kommúnistar róa undir og læða
þvf inn hjá fólki, að þeir einir
kunni lausn á vandamálunum.
José Figueres, fyrrverandi for
seti Costa Rica, mikill lýðræðis
sinni og framfaramaður, hefur
haldið marga fyrirlestra, bæði í
Bandaríkjunum og annars stað-
ar, um nauðsyn þess, að Norður
Ameríkumenn og þjóðir annarra
iðnaðarlanda, veittu þjóðum Ró
mönsku Ameríku meiri tækni-
lega aðstoð og keyptu útflutn-
ingsafurðir þeirra dýrara verði.
„Með þvf móti“, hefur hann
sagt, „mun okkur vaxa fiskur
um hrygg og einn góðan veður
dag verðum við ykkar beztu við
skiptavinir". Eitt sinn var hann
spurður, hvers vegna þjóðirnar
í Rómönsku Ameríku gerðu ekki
með ?ér samtök til þess að
sporna við verðfalli afurða
sinna. Þeirri spurningu svaraði
hann með gamalkunnri sögu:
„Fyrr á öldum áttu hvítir menn
auðvelt með að hlunnfara fmm-
stæða villimenn f ýmsum við-
Framhald ' bls. 13.