Vísir - 10.10.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 10.10.1963, Blaðsíða 13
VI S I R . Fimmíudagur 10. okíóber 1963. Mrlngkambar kr. 19,50 Make-sVampar kr. 10.00 Márnet yfir rúllur Bade-das, notast sem shampoo og freyðibað. Pretty feéd (eyðir hörðu skinni). SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 FÉLAG VEFNAÐARVÖRUKAUPMANNA Almennur félagsfundur verður haldinn í Leikhúskjallaranum í kvöld, fimmtudag, 10. október kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Almenn félagsmál. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að fjöl- menna. S t j ó r n i n . ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax eða 1. næsta mánaðar. Sími 37959. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3—5 herbergja íbúð frá 1. des til 1. apríl. Há leiga og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 37382 í dag og næstu daga. wrkcmem - psfást JÁRNSMIÐI Tökum að okkur alls konar jámsmíði. Hliðgrindur, handrið úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgeiðir og margt fl. Uppl. í síma 51421. VERKAMENN - ÓSKAST Óskum eftir að ráða nokkra duglega verkamenn. Símar 20122 og 18707 og eftir kl. 8 hjá verkstjóranum Friðrik Ottesen. sími 32492 Sandver s.f. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast, helzt vanar saumaskap. Bláfeldur h.f. Sími 23757 og eftir kl. 5 10073.____________________ STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til heimilisstarfa og aðstoðar við verzlun í Borgar- firði. Sími 17256. - tu súííc REGNKLÆÐI Regnklæði fást hjá Vopna. Mikill afsláttur af sjóstökkum. — Gúmmífatagerðin Vopni Aðalstræti 16. 'oskaö ettér-aó/amxi VIL KAUPA - ÍBÚÐ 3—5 herbergja íbúð óskast til kaups í nágrenni við Vogaskóla (má vera eldri íbúð). Uppl. í síma 33968. MHdmwtíMi - öskútó SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast. Bæjarútgerð Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Sími 24345. 13 í þessari viku: JLkvÆs;. JT Var Islana fullbyggt ÞEGAR LANDNÁMSMENN KOMU? Benedikt Gíslason frá Hofteigi skrifar grein og rökstyður það, að Iíklegt sé að Norðmenn hafi ekki komið að tómum kofanum hér. Benedikt hefur rannsakað þetta mál gaumgæfilega og er ótrúlega fundvís á atriði í Landnámu og Islend- ingabók, sem benda til þessa. v -v- Dagbók frá Rússlandi. Biðröðin við grafhýsi Lenins er löng og gengur hægt. Það er kaldur og grár vetur. Má ég millireykja hjá þér, félagi, segja menn, þegar þá vantar eld. Til- finningahiti, sorg gamallar konu, elskendur á strætóbiðstöð í rign- ingu. Og margt fleira. Eyvindur Erlendsson hefur skrifað dagbók í Moskvu og Vikan birtir blöð úr henni. .... - Hangið og stollað. Jú, meira að segja hringflug í bólu. Ragnar Lárusson hefur brugðið sér í svifflugu og segir frá því sem fyrir augu bar. Frásögn, teikn- ingar eftir greinarhöfundinn og ljósmyndir. MARGT FLEIRA er í blaðinu. ; . lífa &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.