Vísir - 10.10.1963, Blaðsíða 14
V1SIR . Fimmtudagur 10. október 1963.
KENMMNIR KVttLDSIN
GAMLA BIO
Þrjú lifðu jpað af
(The World, the Flesh and the
Devil).
Spennandj bandarísk kvikmynd,
sem vakið hefir heimsathygli.
Harry Belafonte
Inger Stevens
Mel Ferrer
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Austurbæjarbíó
Indiánastúlkan
(The Unforgiven)
Sérlega spennandi, ný, amer-
ísk stórmynd í litum og Cinema
Scope.
Audrey Hepburn.
Burt Lancaster.
ÍSLENZKUR TEXTI -
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÖRNURfá
Síitti 18936 Ualðt
Kroppinbakurinn
frá Róm
Hörkuleg og djörf ný frönsk-
ítöisk mynd.
Gerard Biaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARÁSBÍÓ
Næturklúbbar
heimsborganna
Stórmynd í Technirama og lit-
um.
Endursýnd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
TJARNARBÆR
Stúlkur til sjós
Bráðfyndin qnsk gamanmynd í
litum. Sprenghlægileg frá upp-
hafi til enda.
Guy Rolfe og
Alan White.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Volkswagen ”55—63
NSU-Prins ’62 og ’63
Ópel Capitan ’61 og ’62
Opel Caravan ’55—’56
Opel Record ’58 ’63
Chevrolet allir árgang-
ar. Ford flestar árg. Jepp
ar, sendibílar og vöru-
bílar í miklu úrvali.
Simca 1000 og Fiat bif-
reiðir á góðu verði.
Bílasala Matthlasar
Höfðatúni 2 . Sími 24540.
TONABBÓ
Það er að brenna
(Go to Blazes)
Æsispennandi og sprenghlægi-
leg, ný, ensk gamanmynd i lit-
um og CinemaScope. Ensk gam
anmynd eins og þær gerast
beztar
Dave King
Robert Morley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
KOPAVOGSBIO
Hetjur
riddaraliðsins
(The Horse Soldiers).
Hörkuspennandi og snilldarvel
gerð og leikin, amerísk stór-
mynd í litum, gerð af snillingn-
um John Ford.
John Wayne
William Hoiden.
Endursýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala hefst kl. 4.
JÆJARBi
Simi 50 1 84
Barbara
(Far veröld, þinn veg).
^iöiri qqu ^íbi ipraía
Litpiynö;,lim .bejt,qrL ^frícjvir. ,0g
villta náttúru. eftir skáldsögu
Jörgen Frantz Jocobsens Sag-
an hefur komið út á islenzku og
verið lesin sem framhaldssaga
■ útvarpið. — Myndin er tekin
Færeyjum á sjálfum sögu-
staðnum — Aðalhlutverkið. —
frægustu kvenpersónu fær-
eyzkra bókmennta — leikur:
HARRIET ANDERSON
Sýnd ki. 7 og 9
Bönnuð börnum.
smttii snvio
Flemming i
heimavistarskóla
Skemmtileg dönsk litmynd,
gerð eftir einni af hinum vin-
sælu ,,Flemming“-sögum, sem
þýddar hafa verið á íslenzku.
Steen Fiensmark,
Astrid Villaume,
Ghita Nörby og
hinn vinsæli söngvari
Robertino.
Sýnd kl. 7 og 9.
SUMARLII8CHÚSIÐ
Sýnir hinn bráðskemmtilega
gamanleik
Ærsladraugurinn
Eftir: Noel Coward.
Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson
Fyrir styrktarsjóði Félags ísl.
leikara í Austurbæjarbíói í kvöld
kl. 11,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í
dag.
Simi 11544
LULU
Sterk og djörf þýzk kvikmynd
um tælandi konu.
Nadja Tilier
O. E. Hasse
Hildegard Knef
(Danskir textar)
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Einn og brjár
á eyðieyju
(L’ile Du Bout Du Monde)
Æsispennandi frönsk stór-
mynd um einn mann og þrjár
stúlkur skipreika á eyðiey.
Dawn Addams
Magali Noel
Rossana Podesta
Christian Marquand
DANSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Tónleikar kl. 9.
Hetjurnar fimm
(Warriors Five)
Hörkuspennandi ný ítölsk ame-
rísk kvikmynd.
Jack Paiance
Anna Ralli.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5,7, og 9
UM
ím
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GÍSL
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning laugardag kl. 20
ANDORRA
Sýning föstudag kl. 20.
Aðeins fáar sýningar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsskrifstofa
Simi 19740
Freyjugötu 37
HAGPRENTUN
Tökum að okkur
alls konar prentun.
HAGPRENT h.f.
Bergþórugötu 3
Símar 38270 og 16467
Frá NAUSTI
í KVÖLD
og næstu kvöld íslenzk villi-
bráð, hreindýr, margæsir,
grágæsir, heiðargæsir og
villiendur.
GERMANIA
Þýzkunámskeið félagsins hefjast mánudag-
inn 14. okt. (fyrir þá, sem lengra eru komnir)
og þriðjudaginn 15. okt. (fyrir byrjendur). —
Bæði námskeiðin verða í 9. kennslustofu Há-
skólans og hefjast kl. 20.
Þátttaka tilkynnist í Bókaverzlun ísafoldar
og þar verða veittar nánari upplýsingar.
Stjómin.
Höfum opnað verzlun að Laugavegi 99
undir nafninu
FÍFA
sem áður var verzlunin Stakkur. — Við mun-
um kappkosta að hafa fjölbreytt úrval af
fatnaði fyrir fullorðna og börn.
Verzlunin FÍFA
(Gengið inn frá Snorrabraut.) Sími 24975.
Afgreiðslustúlka
Stúlka óskast til afgreiðslu í kjörbúð nú þeg-
ar. — Hliðarkjör Eskihlíð. Sími 11780 milli
kl. 5 og 6 í dag.
Bókbandspressa
fyrir upplagabókband óskast. — Uppl. í síma
51234.
Notið frístundirnar
Kennsln
PITMAN HRAÐRITUN.
VÉLRITUN — blindskrift, uppsetning og frágangur
verzlunarbréfa, samninga o. fl.
ENSKA — Einkatímar. Les einnig með skólafólki.
DAG OG KVÖLDTÍMAR. Upplýsingar f síma 19383.
um helgar, annars kl. 7—8 e. h.
Geymið auglýsinguna!
Hildigunnur Eggertsdlóttir,
Stórholti 27 . Sími 19383
Einangrunarband
svart og hvítt í 33 metra rúllum 12 mm breitt
höfum við fyrirliggjandi.
G. MARTEINSSON H.F.
Heildverzlun, Bankastræti 10
Sími 15896.