Vísir - 17.10.1963, Qupperneq 1
53. árg. — Fimmtudagur 17. oktöber 1963. — 230. tbl.
Forsætisráðherra
ræðir kjaramálin
ÉÍ
í gær gengu á fund Ól-
afs Thors forsætisráð-
herra ýmsir af forystu-
mönnum verklýðssam-
takanna, forseti Alþýðu-
sambands íslands, for-
maður Dagsbrúnar í
Reykjavík og Einingar á
Akureyri. Var fundurinn
haldinn í Stjórnarráðinu.
Vísir hefir góðar heimildir fyr-
ir því, að forsætisráðherra hefir
að undanförnu átt viðræður við
þessa verklýðsleiðtoga og fleiri
forystumenn verklýðsfélaga. —
Fundarefnið hcfir verið það
hvaða möguleikar væru tii þess
að koma til móts við kröfur
verklýðsfélaganna í kjaramálum
án þess að til falis krónunnar
ieiði og munu fulltrúar verklýðs-
félaganna hafa verið spurðir um
hvaða úrræði þeir teldu vænieg-
ust í því efni.
mryaji
NOTIN TEKIN UM BORÐ
Unnið er af kappi að undirbna síldarbátana á Akranesi. Myndina tók B. G. ljósmyndari Vfsis á Akranesi
f gærdag. Skipverjar á aflaskipinu Haraldi eru að vinna við að setja nótina um borð.
----------------------------------------------------------------------®
2200 TONN AF
FLUTT ÚT I SLÁTURTÍÐINNI
Í3S3T«-.
Nú í sláturtíðinnj verða flutt út
um 2200 lestir af dilkakjöti til Eng-
lands, sagði Agnar Tryggvason, for
stjóri afurðasölu SÍS f viðtali við
Vísi í morgun, en Sambandið sér
algerlega um kjötútflutninginn. Er
þetta talsvert meiri kjötútflutning
ur en í sláturtíðinni í fyrra.
Agnar sagði, að venjulega væri
kjötið mest flutt út í sláturtíðinni,
þar eð þá þyrftu sláturhúsin að
losna við sem mest af kjötinu. Einn
ig hefði verið lögð á það áherzla
nú að hraða kjötútflutningi sem
mest, þar eð markaðsverð á kjöti
hefði verið hagstætt í Englandi
undanfarið en vitað væri, að fljót
lega mundi berast mikið magn af
kjöti á Englandsmarkað frá Nýja
Sjálandi og mundi verðið þá vafa-
laust falla.
1600 LESTIR FARNAR.
Agnar Tryggvason sagði, að tvö
Vilja byggja 8
nýja olnigeyma
Bls. 3 Blindi maðurinn og
Þokki. — Myndsjá.
— 4 Heimdallur.
— 6 Alþingi í gær.
— 8 Ný hætta i Alsír.
— 9 Um hjónaskilnaði.
skip væru nú að lesta kjöt til Eng
lands og þegar þau væru farin
hefðu þegar farið 1600 tonn, en
afgangurinn færi alveg á næstunni
í sláturtíðinni í fyrra nam kjöt-
útflutningurinn um 2000 lestum.
Enda þótt útflutningur kjöts sé
mestur I sláturtíðinni er að sjálf
sögðu einnig um kjötútflutning að
ræða á öðrum árstfmum og ársút-
flutningurinn er því að sjálfsögðu
meiri. Samkvæmt upplýsingum, er
fram koma í árbók Landbúnaðar-
ins nam dilkakjötsútflutningurinn
af framleiðslu sl. árs 2600 lestum.
Verður hann fyrirsjáanlega nokkru
meiri af framleiðslu yfirstandandi
árs.
Síidarflotinn
undirbúinn
Mikiil fjöldi báta' er um þessar
mundir að búa sig undir vetr-
arsíldveiðamar i Faxaflóa, eru
nokkrir þegar byrjaðir. 1 morgun
talaði Vísir við menn í verstöðun-
um við Faxaflóa.
Keflavík: Þar voru nokkrir bát-
ar að leggja frá landi í morgun.
Fjórir bátar eru þegar byrjaðir á
veiðum, en í vetur verða milli 15
— 20 bátar á sfldarvertíðinni frá
Keflavík. Hamast menn við að
ljúka undirbúningi, það er málað
af krafti og sennilegt að bátarnir
verði allir komnir á veiðar um mán
aðamótin.
Hafnarfjörður: Engir bátar eru
Framh. á bls. 5.
Verið er að gera undirbúnings-
athuganir fyrir uppsetningu á átta;
nýjum olíugeymum i Hvalfirði.
Þegar málið bar á góma í ágúst,
var það á frumstigi, og var þá tal-
að um að geymarnir, sem óskað
hefði verið eftir að NATO fengi að
reisa, yrðu milli 20 og 30. Þessar
upplýsingar voru frá utanríkisráðu-
neytinu. Guðmundur f. Guðmunds-
son utanrikisráðherra sagði á fundi
sameinaðs Alþingis í gær, að hann
hefði þá ekki vitað betur og byggt
á eldri umsókn. Þegar málið hefði
hins vegar verið tekið til nánari
umræðu, hefði komið í ljós að ekki
var ætlunin að byggja svo marga
olíugeyma, sem áður hafði verið
talað um. (Sjá nánar á bls. 6).
RisaskjaUbakan verður til
sýnis á Akranesi í kvöld
og í Reykjavík um helgina
Einar Hansen, skipstjóri á
Hólmavik, ætlaði að leggja af
stað um hádegisbilið í dag með
risaskjaldbökuna meðferðis til
Akraness, og verður skjaldbakan
sennilega til sýnis þar í kvöld.
Skjaldbakan hefur verið geymd
undanfarið í frystihúsi á Hólma-
vík og er nú gaddfreðin, því hún
hefur verið geymd í milli 20 og
30 stiga kulda. 1 símtali við
Vfsi í morgun kvaðst Einar bú-
ast við að koma með skjaldbök-
una tii Reykjavíkur um helgina
og verður hún þá til sýnis.
Skjaldbakan verður flutt I lok
uðum bíl til Akraness og að öllu
leyti mjög vel gengið frá henni,
svo að hún skemmist ekki. Ein-
ar bjóst við að sýna skjaldbök-
una í klukkustund í kvöld og
verður hún til sýnis í frystihúsi
Haraldar Böðvarssonar.
„Það er alls ekki meiningin
að gera þetta að neinu gróða-
fyrirtæki, ég ætla aðeins að gefa
fólki kost á þvi að sjá þetta
furðudýr og um leið reyna að
hafa eitthvað upp í kostnaðinn
í sambandi við geymslu og flutn
inga. Sennilega mun kosta 5 eða
10 krónur að sjá risaskjaldbök-
una á Akranesi," sagði Einar.
Eftir að skjaldbakan hefur ver
ið til sýnis á Akranesi ætlar Ein
ar að flytja hana til Reykjavíkur
og býst hann við að fá inni fyr-
ir hana í Fiskifélagshúsinu. Þeg-
ar lokið er við að sýna risa-
skjaldbökuna hyggst Einar selja
hana Náttúrugripasafninu, en
ekki tókst okkur að fá vitneskju
um, hversu hátt gangverðið væri
á risaskjaldbökum.