Vísir - 17.10.1963, Síða 4
Frjjáls ertu |}ví
aðeins...
... að þú getir komið skoðunum
þínum á framfæri án ótta.
... að þú getir játað þau trúar-
brögð, sem þú sjálfur kýst þér.
... að þú getir ferðazt frá heima-
landi þínu og komið til baka.
iei táknræn frá Austur-Berlín — Wora ís-
lensku ferðakingarnlr óafvitandi vaidir
„Þegar við höfðum kvatt
piltinn og hann stigið út
úr bifreiðinni, gekk hann
skáhallt yfir götuna í átt
að heiinili sínu. Skyndi-
lega spruttu lögregluþjón-
ar og óeinkennisklæddir
menn, sem upp úr jörð-
inni, umkringdu piltinn,
sem veitti viðnám, árang-
urslaust. Það síðasta, sem
við sáum til piltsins var,
að hann var dreginn í átt
að.bifreið einni, sem stóð
þar rétt hjá“ - þanhig
komst Kristinn Ragnars-
son, húsgagnasmiður, að
orði er æskulýðssíðan átti
viðtal við hann fyrir
skömmu. — Landið, sem
þessi litfa, en ef til vill
táknræna, saga átti sér
stað í, er Austur-Þýzka-
land, nánar tiltekið í borg-
inni, sem stendur skugga-
megin múrsins, Austur-
Berlín.
Við spyrjum Kristin um frek
ari málsatvik og hvernig á ferð-
um hans hafi staðið.
— Við vorum 4 kunningjar sem
fórum með bifreið utan og ókum
um 10 lönd Evrópu á 30 dögum.
Ferðin var vissulega skemmtileg
og margt bar fyrir augu. Þó held
ég að ég megi fullyrða að ég tali
fyrir hönd okkar allra ferðalang-
anna, þegar ég segi að hvað minn
isstæðast af ferðinni hafi verið
heimsókn okkar til Austur-Þýzka-
lands og þá ekki hvað sízt til
A.-Berlínar. Sjón er vissulega
sögu ríkari hvað múrinn snertir.
Satt að segja vorum við félagarn-
ir hálf slegnir og eftir okkur eft-
ir að hafa skoðað múrinn, því að
hversu erfitt er ekki fyrir okkur
alla leið frá íslandi, sem engar
ol harmleik?
A-Þjóðverjinn — Hvers átti hann
að gjalda?
styrjaldir höfum upplifað né
hörmungar þar af leiðandi, að
setja okkur inn í þann þanka-
gang, að hægt sé að aðskilja heila
borg með múrsteinum og gadda-
vír. Hinir óhamingjusömu A.-Ber-
línarbúar eru vissulega ekkert
annað en fangar í stærstu fanga-
búðum mannkynssögunnar. Það
er ekki einu sinni svo vel að
eðlilegar samgöngur séu á milli
A.-Berlínar og A.-Þýzkalands. —
Við reyndum eftir að hafa ferðazt
um A.-Þýzkaland að komast inn
V A.-Berlín, en það tókst ekki.
Urðum við því fyrst að fara til
V.-Berlínar og þaðan svo aftur
yfir í austurhluta borgarinnar.
Mismunurinn á þessum tveimur
borgarhlutum er gífurlegur, Hkast
því að aka út á eyðimörk eftir
að hafa farið um grösugar sveitir.
Við spyrjum Kristin, hvað
þeim félögum hafi fundizt athygl-
isverðast við A.-Berlín.
— í sjálfu sér má gera langt
mál úr því, en þó er það eitt atr-
iði, sem greypt; sig hvað dýpst
inn I okkur félagana, og við er-
um ennþá hálf slegnir yfir.
Eftir að hafa ekið um stund
um borgina, stönzuðum við I hlíð-
argötu til að spyrja pilt á okkar
reki til vegar og hvað markverð-
ast væri að sjá í borginni. Eftir
að pilturinn hafði grandskoðað
bílinn, sem var af Opel Capitan
gerð og spurt margra og hálf
barnalegra spurninga, bauðst
hann til að sýna okkur borgina,
greinifega mjög ákafur að fá að
koma inn f bílinn og aka með
okkur. Annars get ég skotið þvf
hér inn í, að það var hrein til-
viljun ef það sáust vestrænir bíl-
ar jafnvel í A.-Berlfn og ef það
kom fyrir að við skildum bílinn
einhvers staðar eftir, þá brást það
ekki að kominn var stór hópur
manna í kringum hann, allt upp
í 30—40 manns, sem skoðaði
hann af gaumgæfni. Ég veit ekki
hvort á að kalla það frjálslyndi
hjá valdhöfum austur þar, en
greinilegt er þó, að fólki er ekki
refsað fyrir að skoða slíka gripi,
sem vestrænir bílar eru. Nú, þetta
er aðeins innskot. Við spurðum
piltinn hvort lögreglan hefði eM?i
eitthvað við það að athuga, en
hann hristi bara höfuðið ennþá
ákafari í að fá að aka með okkur.
Pilturinn ók svo með okkur f
nokkra klukkutíma og sýndi okk-
ur markverðar byggingar. Allt
voru þetta gamlar byggingar, þar
á meðal nokkrar gamlar og fal-
legar kirkjur. Einu nýju húsin
sem við sáum voru stór fjölbýlis-
hús við götuna, sem áður var
kennd við Stalin sáluga. Pilturinn
benti á húsin og sagði: Þarna búa
flokksstarfsmennirnir og það
gætti lítillar hrifningar í rómnum.
En ert þú ekki kommúnisti? spurð
um við. Hann virtist hikandi, svar
aði ekki — hristi aðeins höfuðið.
Við ókum framhjá kvikmynda-
húsi. — Hann benti okkur sér-
staklega á það og sagði, þarna
er búið að vera uppselt í marga
mánuði. Við spurðum hvaða mynd
væri svona vins^el. — Þarna eru
þeir að sýna einu vestrænu mynd-
ina, sem sýnd hefur verið hér
um lengri tíma, bandarísku mynd
ina, 7 hetjur (mynd, sem Tónabíó
sýndi fyrir skömmu, rejmdar líka
við góða aðsókn). Fyrr um dag-
Frh. á bls. 7.
Frelsi og mannréttindi eru því aðeins tryggð
þér til handa, lesandi géður, að þú standir
ú varðbergi gegn öfgastefnunni
TiwwraiirBiwHwa—fBUBMEoawHMiij—'jwuwEnrwBc^MBag—
sem þú sjálfur óskar og getir
gert verkfall þegar svo ber
undir.
halda, sjálfur valið þér verj-
anda og verðir dæmdur af
hlutlausum dómurum.
,. að þú getir aflað þér þeirrar
fræðslu og upplýsinga, sem þú
sjálfur kýst þér.
/