Vísir - 17.10.1963, Page 5
V1SIR . Fimmtudaginn 17. október 1963.
ASeins eitt boð
í ritsafn Kiijans
Á bókauppboði Sigurðar Bene-
diktssonar í gærkveldi var ekki
sýnilegur áhugi á heildar rit-
safnl Kiljans. Aðeins eitt boð kom
fram, 30.100 krónur, og var slegið
á því verði.
Ritsafninu fylgdi 30 þúsund
króna boð af eigandans hálfu og
það ríkti löng þögn £ salnum, unz
100 króna yfirboð fékkst í það eft-
ir miklar vangaveltur og heila-
br^‘
Aueins ein bók hefur verið seld
á r' bekku verði áður, en það voru
M. nedstidende Magnúsar Ketils-
sonar — vanheil þó — sem slegin
var á 30 þús. kr. á uppboði Sig-
urðar Benediktssonar s. I. vor.
Næst dýrasta ritsafn á uppboð-
inu í gærkveldi var Árbók Ferða-
félags íslands, sem seldist fyrir
9500 krónur.
Alls voru 55 númer seld og í
fæstum tilfellum fóru bækur á
dýru verði, stundum jafnvel mjög ó
dýrt miðað við gangverð hjá forn-
bóksölum, svo sem Almanak Þjóð-
vinafélagsins frá upphafi á 1600 kr.
Almanak Ólafs Thorgeirssonar —
allt nema 5 fyrstu árin — á 1000
kr. og Gátur, þulur, víkivakar og
skemmtanir þeirra Jóns Árnasonar
og Ólafs Davlðssonar á 1750 kr.
Frísbók í Ijósprentun Munksgaard
fór heldur ekki á háu verði miðað
við ýmsar aðrar Ijósprentanir hans,
eða á 2100 kr.
Sumar aðrar bækur fóru á fullu
verði, og má þar nefna Biskupa-
sögur Bókmenntafélagsins á 3000
kr. Biskupasögur Sögufélagsins á
Rænulaus —
Framh. af bls. 16.
Læknar sjúkrahússins telja
sig ekkert geta sagt um sjúk-
dómsorsökina á þessu stigi og
heldur ekki hvaða stefnu líðan
mannsins kunni að taka.
Hann hefur nú legið rænlaus
nokkuð á þriðja sólarhring og
er enn ekki kominn til fullrar
meðvitundar, enda þótt hann sé
byrjaður að koma til sjálfs sín.
1050 kr. Rubiyat í þýðingu Magn-
úsar Ásgeirssonar á 900 kr. Útgáf-
ur Ungers af Heilagramannasögum
á 1300 kr. Postulasögum á 900 kr.
og Maríusögur á 800 kr.
Að öðru leyti má segja að held-
ur hafi verið dauft yfir þessu
fyrsta bókauppboði haustsins og
enda þótt þar hafi verið margt
góðra og eigulegra bóka, var þar
þó fátt fágætis, sem vandfýsnir
safnarar sækjast eftir.
I^csBbíkiin —
Framh. af bls. 16.
óblandið gleðiefni, að
hann skuli nú verða mal-
bikaður.
Undanfarið hefur verið mikið
um malbikunarframkvæmdir,
enda hefur aðstaða til þeirra
' batnað mjög mikið eftir að hin
nýja malbikunarstöð tók til
starfa. Síðustu daga hefur verið
unnið að malbikun Blönduhlíðar
og því næst verður unnið að mal
bikun Eskitorgs. Þegar malbik-
un Blönduhlíðar er lokið, hafa
allar Hlíðarnar neðan Lönguhlíð
ar verið malbikaðar í ár. Verið
er að undirbúa malbikun Stakka
hlíðar, sem liggur eins og Löngu
hlíð. Ætlunin er einnig að mal-
bika Suðurgötu, frá Hringbraut
að Fálkagötu á næstunni. Þarf
lítinn undirbúning fyrir þá fram
kvæmd. í rauninni nægir að
renna malbikunarlagi yfir göt-
una. Nóatún hefur verið mal-
bikað á stórum kafla í sumar
og fleiri götur, sem of Iangt
yrði að rekja.
‘Samkvæmt heildaráætlun borg
arstjórnar Reykjavíkur um
gatnagerð næstu árin er reiknað
með, að það muni kosta 909
millj. kr. að fullgera holræsa-
og gatnakerfi borgarinnar og að
því verki verði lokið 1972. Var
sú áætlun þó miðuð við verðlag
ársins 1962 og getur því hækk-
að, fari verðlag hækkandi.
Mótbára skipstjórans varð
ógiid við radarmæiingu
Skipstjórinn á togar-
anum Geir var dæmdur
í 260 þús. kr. sekt fyrir
landhelgisveiðar og afli
og veiðarfæri togarans
gerð upptæk. Þetta var
ákveðið í dómi, sem
kveðinn var upp af Saka
dómara í fyrrakvöld.
Eins og frá var skýrt í rétt-
ToIIering —
Framh. af bls. 16.
en svo mikið er víst, að skipu-
lag tolleringa var nú meira en
oft áður — enda ekki hjá því
komizt, þar sem busar voru
fleiri en nokkru sinni fyrr. Ekki
eru fréttir af því að táragas-
sprengjur hafi verið sprengdar
eins og stundum kom fyrir hér
áður fyrr .eða^tokkið hafi verið
út um glugga á annarri hæð.
Við hittum einn busa að
máli og sagði hann okkur að
tolleringar hefðu verið búnar
að standa til I marga daga og
sumar stúlkurnar hefðu mætt í
síðbuxum allt frá þv£ er skólinn
byrjaði.
í gær kom svo rektor inn i
stofurnar og tilkynnti, að nú
ætti að tollera f þriðja tfma —
varð það til þess að erfitt reynd
ist nemendum að halda sér við
efnið £ timunum á undan. Insp-
ector scolae kom og f stofum-
ar og sagði fram þær reglur, er
settar hefðu verið um toller-
ingamar ,en þær voru helztar
að enginn mætti veita mót-
spyrnu, gerð; einhver það mætti
hann vera busi alla s£na ævi.
Ekki mætti hlaupa burtu og
alls ekki fara út af skólalóðinni.
I þriðja ti'ma birtust efri bekk
ingar heldur vigalegir með upp
arhöldunum, hafði skipstjórinn
haldið þvi fram, að þegar varð-
skipið kom að togaranum, hefðu
verið liðnar 40—45 mfnútur frá
þvf að hann hffði botnvörpuna
inn og taldi hann Iiklegt, að skip
ið hefði rekið inn fyrir Iandhelg
islínuna á þessum tíma, en hann
hélt því fram, að hann hefði
ekki verið að veiða innan Iand-
helgi.
En á móti þessum rökum skip
stjóra kom það, að sjóliðsfor-
ingjar um borð f Óðni höfðu
einmitt gert staðarákvörðun tog
arans í Radar-tæki um líkt leyti
og skipstjórinn kvaðst hafa hætt
að toga, og sýndi sú mæling, að
hann hefði þá verið 1,5 sjómflu
innan landhelgi. Vegna þessarar
fyrri mælingar virtist dómstóln-
um, að þessi mótbára skipstjór-
ans missti gildi sitt og var skip-
stjórinn því dæmdur sekur um
landhelgisbrot.
Staðurinn þar sem togarinn
var tekinn, er um 23 mílur frá
landi og skal það tekið fram, að
staðarákvörðun fyrir veiðiskip
er erfið þar.
brettar ermar og hneppt frá f
hálsinn. Óðu þeir inn f stofurn-
ar og drógu út einn og einn
busa, eins og verið væri að
draga f rétt — og hernaðarað-
gerðirnar, sem busar höfðu und
irbúið urðu aðeins að smávægi
legu bauli.
Er komið var út á gras tóku
nokkrir undir herðarnar, nokkr-
ir undir fæturna og síðan —
einn — tveir — og þrí-r upp í
loft.
„Þetta var ekkert agalegt“.
— „Jesús, minn, ég hélt að ég
ætlaði að stingast beint á höf-
uðið“. — — Það hefur komið
fyrir þegar stórir og stæðilegir
busar hafa verið tolleraðir að
efri bekkingar hafa ekki haft
þrótt í sér til að grípa þá og
busar þvf komið á sitjandann
niður á grasflötina.
Þá er öruggast að tollera
stúlkurnar — og því var hvísl-
að að okkur að mikillar öfund
ar gætti hjá þeim er fengu
strákabekk f sinn hlut í garð
þeirra er fengu stelpubekk.
Síldarflotinn —
Framh. af bls. 1.
enn byrjaðir á sfldveiðum frá Hafn
arfirði, og mjög ósennilegt að
nokkrir bátar byrji fyrr en um
mánaðamótin.
Reykjavfk: Enginn bátur hefur
enn hreyft sig frá Reykjavík, en
verið er að undirbúa flotann, dytta
að vélum eftir sumarsfldveiðamar,
mála og lagfæra. Nokkrir bátar eru
tilbúnir en bfða eftir fréttum af
fiski, en talsvert var um síld áður
en veðrið skall á á mánudaginn.
Akranes: Enginn bátur var úti
í morgun, en þrír af Akranesbátun-
um eru byrjaðir á sfld. Það eru
Höfmngur, Höfrungur II og Sigurð
ur frá Haraldi Böðvarssyni, en
hinn nýi bátur Sólfari er tilbúinn
til að hefja veiðar. Aðrir bátar em
f óða önn við undirbúninginn og
lýkur honum innan skamms.
Ráðinn til London
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
hefur fyrir nokkru ráðið Óttar
Hansson fiskvinnslufræðing til þess
að veita forstöðu
skrifstofu SH í Lon-
don. Hefur SH yfir-
leitt haft söluskrif-
stofu í London. —
Veitti Jón Gunnars-
son henni Iengi for-
stöðu, en undanfarið
; hefur Hjalti Einars-
son, fyrmm verk-
smiðjustjóri verksmiðju SH Graves
end, útborg London, stjórnað skrif-
stofunni.
Óvitahjal
Loksins kom að því að Fram-
sóknarmenn skýrðu frá því
hvernig leysa á vanda efnahags-
málanna. Á fundi framsóknar-
félaganna f gærkvöldi skýrði Ey
steinn Jónsson formaður flokks-
ins frá þvf samkvæmt frásögn
Tímans í morgun, að „nota yrði
sparifjáraukningu Iandsins í
stað þess að frysta hana í banka
kerfinu, lækka vexti og fleira“.
Og Eysteinn leggur einnig til að
greiðsluafganginum frá í fyrra
og f ár verði varið til útlána.
Urræði Framsóknar eru því
þau, að setja sem allra mest
nýtt fjármagn í umferð. Allir,
sem þekkja eitthvað til lögmála
efnahagslífsins, vita, að eftir-
spurn eftir fjármagni er þegar
fram úr hófi og vandkvæði efna
hagsmálanna stafa fyrst og
fremst af slíkri fjármagns-
spennu. Aukning fjármagnsins
þýðir enn meiri hættu á því að
krónan falli. Þetta eru stað-
reyndir sem hvert einasta barna
skólabarn getur gert sér ljósar.
En Eysteinn Jónsson og flokks-
bræður hans látast ekki enn
hafa skilið þær. Aukning útlána
er öruggasta ráðið til þess að
framkalla stórfellda gengislækk-
un og óðaverðbólgu. Það eru úr-
ræði Framsóknarmanna. Þau
verða aðeins einkennd með orð-
inu óvitahjal.
Framsókn og
geýmarnir átta
Þá hefur Framsóknarflukkur-
inn tekið frumkvæðið af komm-
únistum í Hvalfjarðarmálinu. Ey
steinn lýsti því yfir í gær á
þingi, að Framsóknarflokkurinn
væri algjörlega mótfallinn öllum
framkvæmdum Atlantshafs-
bandalagsins í Hvalfirði. En Ey-
steinn gleymdi þvi að fyrir 10
árum sótti hann merkan skóla-
mann norður á Akureyri og
gerði hann að utanríkisráðherra,
þótt hann sæti ekki á þingi. Dr.
Kristinn skildi mikilvægi vest-
rænnar samvinnu betur en Ey-
steinn og Hermann. Hann komst
til æðstu metorða í samtökum
vestrænna lýðræðisþjóða sem
utanríkisráðherra íslands og
vann samtökum Nato af ráði og
dáð. 1955 var hann forseti At-
lantshafsbandalagsins. Þá var
samþykkt mikil fjárveiting til að
gjörða f Hvalfirði, með vitund
og vilja hans og vitra'ri fram-
sóknarmanna. Nú ætlar hins veg
ar Eysteinn að ærast vegna þess
að byggja á 8 olíugeyma. í Hval
firði. Með slíkri bræði gerir
hann ekki aðeins sinn eigin ut-
anríkisráðherra, þann mæta
mann dr. Kristin, ómerkan
heldur sýnir hvern fláttahug
hann ber til vestrænna varna.
Lengi hefir Eysteinn þótzt vera
tryggur liðsmaður NATO og set
ið fundi úti í París. En þegar til
á að taka, neitar hann samtökun
um um eina 8 olíugeyma. Er
það furöa, þó íslenzka þjóðin
kunni ekki að meta heilindi
slíkra manna. Og efist um það
að slík þjóðleg víðsýni vísi leið
ina yfir Köldukvísl vandamál-
anna?
Vestri.
Di Stefanó til ís-
iands am
Upp úr næstu áramótum eiga
tónlistanmnendur von á góðum
gesti á vegum skrifstofu
skemmtikrafta, sem Pétur Pét-
ursson veiti forstöðu. Það er
tenórsöngvarinn Guiseppe Di
Stefano, sem um er að ræöa.
Einnig mun hægt að fá hinn
heimsfræga fiðlusnilling Mischa
Ehnan í heimsókn en ekki af-
ráðið hvort af heimsókn hans
verður.
Von var á Di Stefanó hingað
til lands fyrr en nú, er hann
var á Ieið til Bandaríkjanna frá
Bretlandi, en af þvi gat eltki
orðið þá. Hins vegar má telja
mjög gott útlit fyrir að af heim-
sókn hans verði nú.
Hins vegar er allt óráðið með
heimsókn Elmans, enda er
grundvöllurinn fyrir fiðluhljóm
leikutn hér á iandi afar ótrygg
ur, þar eð slíkir hljómleikar eru
ekki vel sóttir að öllu jöfnu.
Giuseppe D| Stefano