Vísir - 17.10.1963, Síða 12

Vísir - 17.10.1963, Síða 12
12 V í SIR . Fimmtudaginn 17. október 1963. hOsnæði KAUP-SALA KAUP-SALA 2—3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir einhleypan mann. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Upþlýs- ingar f lögfræðiskrifstofu Arnar Clausen. Sími 18499 (12994 heima). Ungur danskur blaðamaður ósk- ar eftir herbergi strax. Sími 13203. 3—4 herbergja íbúð óskast sem yrst. Sími 33134. Óska cft'r herbergi sem ncsst Sjó mannaskólanum. Sími 34348 eftir kl. 6.____________ • .... _ _ ICojur til_ sölu. Sxmi 34620. Herbergi. EinWeypan verkamann vantar gott herbergi. Vinsam- legast hringið i 38383. Ungt barnlaust kærustupar óskar eftir lítilli fbúð, eða stóru herabergi með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 35292 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast tii leigu fyrir 19 ára pilt. Helzt fæði á sama stað. Sími J.5797. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax. Til greina kemur ein hvers konar húshjálp. Uppl. í síma 51471. Herbergi óskast sem fyrst. Sími 37147. _______ Þrigja herbergja íbúð til leigu, reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „þrjú her bergi 205“ Maður í góðri atvinnu, með konu og eitt barn, óskar eftir 2 — 3 herb. ibúð um næstu mánaðarmót Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Sími '.2542 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. . Risíbúð, tvö lítil herbergi og eld- íús nálægt miðbænum til leigu fyrir ung hjón eða tvær reglusam ar stúlkur. Einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilbeð merkt — Rólegt húsnæði 203 — sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi laugardag. Píanókcnnsla Get tekið nokkra jvrjendur. Anna Elíasson. Sólheim um 23 I. hæð til hægri. Landspróf — Eðlisfræðitímar. Sigurður Elíasson Sólheimum 23 I. hæð. til hægri. Gleraugu töpuðust í storminum - 1. mánudag 14. þ.m. í Hafnar- træti eða miðbæ. Finnandi vinsam ega geri aðvart í síma 34549. Ódýrt fast fæði, fæst á Austurbar Snorrabraut 37. 2ja herbergja íbúð óskast nú þeg ar. Sími 20551. Stúlka með 9 ára telpu óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi. Húshjálp eða barna- gæzla kemur til greina. Sfmi 19151 frá kl. 6,30-7,30 e.h.____________ Unga reglusama stúlku vantar 2ja herbergja íbúð. Uppl. í sfma 10637. Herbergi óskast helzt í Hlíðunum Sími 35572 eftir kl. 5. Barnalaus hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Sfmi 24659. Sjómaður óskar eftir herbergi helst í Vesturbænum. Sími 10280 í dag og á morgun. Kærustupar með 2 börn óskar eftir 'búð. Reglusemi, örugg greiðsla. Erum á götunni. Sfmi 37267. _ Maður sem lítið er heima óskar eftir herbergí Helst í Austurbæn- um. Uppl. f -'ma 32693. Tinr reglu'amar stúlkur óska að taka herbergi á leigu nú þegar. Upnl. í síma 32121 milli kl. 5 og 8 e. h. Kona ineð þrjú stálpuð börn óska eftir íbúð gegn húshjálp. Sími 18114. Lítil íbúð óskast. Sími 35978. Ungan skólapilt vantar herbergi strax. Helzt í Vesturbænum. Sími 16842.__________________ íbúð óskast í Hafnaríirði eða nágrenni. Mig vantar góða íbúð til leigu sem fyrst. Biörn Ólafsson kennari. Sími 38438. Hiálpið bágstöddum. Ung hjón utan af landi með barn á fyrsta ári óska eftir íbúð, 1—2 herbergi og aðgang að eldhúsi. Einhverskon- ar húshjáln kemur til greina. Þeir sem vilja sinna þessu hringi í sfma 38427 frá kl. 4-10. Reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar, helst í Vestur- bænum, Sími 19860 f dag frá kl 3-8 e. h. Kona með tvö börn, 2ja og 12 ára óskar eftir ráðskonustöðu. Sfmi 13011. Herbergi óskast, má vera Iítið. Uppl. í sfma 20784 í kvöld. Rólegur eldri maður sem vinnur mest utan bæjar óskar eftir her- bergi. Sfmi 10442 eftir kl. 8. Reglusaman Kennaraskólanema vantar rúmgott herbergi strax. Vin samlega hringið í sfma 20254. Barnlfus hjón óska eftir herbergi eða íbúð. Uppl. i síma 20303 fyrir kl. 7 og^ síma 24613_eftir kl. 7. Stúlka utan af Iandi óskar að fá leigt herbergi um 2ja mánaðar tíma. Húshjálp getur komið til greina. Gjörið svo vel að hringja í síma 22437. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjamar Kuld, Vest urgötu 23. Hreingemingar. Vönduð vinna. Sfmi 20851. Bílabón. Höfum opnað bónstöð ina Reykjanesbraut við Shell. Þrjá Iandmenn vantar á bát er rær frá Vestfjörðum, Uppl. á Hótel Vík, herbergi no: 11. Viðgerðir á störturum og dína- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl, 6 á kvöldin. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. Sími 33914. Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogj 48. Sími 18152. Járnsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur Katlar og stálverk Sími 24213. Viljum annast börn eða sjúklinga helst á kvöldin. Uppl. í síma 18375. Kona með þrjú stálpuð börn ósk ar eftir íbúð gegn húshjálp. Sími 18114. Tek að mér Mosaiklagnir. Simi 37272. Stúlka 10 — 14 ára óskast til að °æta barna 3—4 tíma á dag, 5 daga vikunnar. Uppl. á Njálsgötu 37. Kápur. Tökum kápur til breyt- inga. Árni Einarsson dömuklæð- skeri Hverfisgötu 37, sími 17021. Trésmiður utan af landi óskar eft ir herbergi og aðgang að baði. Sími 13593. Kona óskast í stigaþvott í fjöl- býlishúsi við Álftamýri. Uppl. í 'íma 36349. Ráðskona óskast nú þegar að litlum heimavistarbarnaskóla í sveit. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 20073. FÉLAGSLÍ F Húsmæðrafélag Reykjavíkur held ur fund í Breiðfirðingabúð í kvöld 17. október kl. 20,30. Rætt verður um Iokunartíma sölubúða og dýr- tíðarvandamál heimilanna o. fl. Sýndar verða myndir frá Ítalíu, og síðan verður bazar með hentug um munum til vetrarins. Konur fjöl mennið á þennan þýðingarmikla fund. K.F.U.M. - A.D. Scandia bamavagn til sölu, ó- dýrt, hentugur á svalir. Uppl. á Frakkastíg 10 í dag og næstu daga. Nýlegur Hornet kíkisriffill er til sölu fyrir lítið verð. Til sýnis að Rauðagerði 68 eftir kl. 7 á kvöld- in. Ódýr barnavagn til sölu. Sími 36173. Thor þvottavél til sölu að Klepps vegi, 56 III hæð til vinstri. Sími 36125. Verð kr. 3500.00. 2ja manna svefnskápur til sölu. Uppl. á ll. hæð á Laugateig 11. Til sölu góður dívan með sæng- urfatageymslu. Uppl. í síma 10873 eftir kl. 7 síðdegis. Vel með farinn Pedegree barna- vagn, ódýr til sölu að Stýrimanna stíg 11.________ Amerísk eldavél til sölu. Sími 23441. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólf teppi, útvarpstæki og fleira. — Sími 18570. Tveir dívanar til sölu. Sími 22448 Radiófonn með scgulbandstæki sem nýr til sölu. Einnig Radíó nett ferðatæki. Sími 35650. Föt á feriningardreng til sölu á Barónsstíg ll. Rafha-eldavél 3 hellna i góðu standi ásamt smáeldhúsinnréttingu til sölu. Verð alls kr. 2200,00. Sími 19121 eftir kl. 5 Notuð þvottavél og barnakerra óskast til kaups. Uppl. eftir kl. 5 i sima 13454. _ ________ Stofuskápur með klæðaskáp og 2ja manna svefnsófi sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 14636. Vel útlitandi Silver Cross barna- vagn til sölu. Verð kr. 1500. Sími 35039. Til sölu Norge eldavél, amerísk, ódýr. Til sýnis að Rauðarárstíg 1 III. hæð. Sími 16448. Bamavagn, hlýr og góður (fyrir svalir) til sölu á sanngjörnu verði. Simj 14511 eftir kl. 6. Hagkvæm kaup. Hoover þvotta- vél (lítil) á 2.500 kr. Dexler strau- vél 56 cm vals, verð kr. 3,500. Hikkori skíði með bindingum og stöfum kr. 1000. Gítar á kr. 500. Lítið borð og rúmfataskápur. Sími 33572, Listadún-dívanar með skúffu og utanski 'fu reynast alltaf beztir. — Lgugaveg 68 (inn í sundið). Sími 14762. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki og fleira. — Sími 18570. Stáleldhúshúsgögn, borð 950.00 kr., bakstólar 450.00 kr., kollar 145.00. Fornverzl. Grettisgötu 31. Kaupum hreinar léreftstuskur. Litbrá h.f., Höfðatúni 12. Til sölu nýr amerískur nælonpels og ný dönsk kápa (rauð) á unglings stúlku. Tækiíœrisverð. Sími 20191 kl. 5-6. Til sölu, notaðir barnavagnar, kerrur, dúkkuvagnar o. fl. Sendum í póstkröfu. Tókum einnig i um- beðssölu. Barnavagnasalan, Barón- stíg 12, sími 20390. Hveitipokar. Tómir hveitipokar til sölu. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Til sölu nýr amerískur nælonpels og ný dönsk kápa (rauð) á unglings stúlku. Tækifærisverð. Sími 20191 kl. 5-9. Til sölu Singer-saumavél með mótor. Verð kr. 1000,00 Barmahlíð 6 kjallara. Til sölu, ódýrt, sjónvarp (23 tommu) með Ioftneti. Uppl. í síma 13172. Gólfteppi stærð 4,53x3,53 m enskt alull til sölu. Sólheimum 23 I. hæð til hægri. Rafha ísskápur og stofuborð tii sölu. Sími 34852.________________ Fólksbíll. — Óskast — Stað- greiðsla. Vil kaupa Chevrolet árg. ,52 —’55 í góðu standi. Aðrar teg- undir koma til greina. Uppl. í síma 16394 eftir kl. 8. Barnavagn óskast. Sími 33677. Til sölu vegna flutninga 2 spring dýnur (sem nýjar), góð saumavél í tösku (ódýr), ný ryksuga og rafmagnsplata með tveim hellum. Uppl. eftir kl. 5 Breiðagerði 13. Lítið notaður barnavagn óskast. Sími 20837. Bækur, blöð. Kaupum íslenzkar bækur, tökum bækur í umboðssölu. Ávallt úrval af íslenzkum bókum til fróðleiks og skemmtunar. Kaup um danskar og norskar pocket- bækur og skemmtirit. Fornbóka- salan Hverfisgötu 26. STÚLKA ÓSKAST Starfsstúlka óskast. — Hótel Skjaldbreið. ÍBÚÐ TIL LEIGU Eitt herbergi og eldhús til leigu.Tilboð óskast áent afgreiðslu blaðsins með uppl. um fjölskyldustærð merkt „Fyrirframgreiðsla 10“ fyrir hádegi Iaugardag. TIL LEIGU Til leigu er upp úr næstu mánaðamótum stór 4 herbergja íbúð í tví- býlishúsi á Melunum. Fyrirframgreiðsla. Tilb sendist afgr. Visis merkt „íbúð - 150“. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ámi Sigurjónsson, bankafltr., Guðni Gunnarsson, prentari, Narfi Hjör- Ieifsson, tæknifr. og Sigurður Páls son, kennari, tala um efnið: Gömlu göturnar — eða nýjar leiðir. Allir karlmenn velkomnir. Innanfélagsmót i sleggju-, kúlu- og kringlukasti, fimmtudag og föstudag kl. 17, og kl. 14 á laug- ardeg. Í.R. PILTUR EÐA STULKA Okkur vantar pilt eða stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar. Verzl. i Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8. ATVINNA - ENSKUR Englendingur með takmarkaða íslenzku kunnáttu, óskar eftir atvinnu hér, helst við bréfaskriftir, þýðmgar eða önnur hliðstæð störf. Nánari i upplýsingar í síma 17338 kl. 20—23 á kvöldin. STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver- holti 13. e.em

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.