Vísir - 17.10.1963, Blaðsíða 14
14
V1SIR . Fimmtudagur 17. október 1963.
GAMLA BÍÓ
Reiðir ungir menn
(The Subterraneans).
Bandarísk MGM kvikmynd i
litum og CinemaScope.
Leslie Caron
George Peppard
í myndinni leika frægir jazzleik-
arar eins og Gerry Mulligan,
André Preuin o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
-kr STJÖRNUafÉ
Oiml 18038 S
Fordæmda hersveitin
TÓNABÍÓ
Krókaleiðir til
Alexandrinu
(Ice Cold in Alex)
Hörkuspennandí og snilldarvel
gerð, ný ensk stórmynd, byggð
á sannsögulegum viðburðum ár
seinni neimsstyrjöldinni. Mynd
in hlaut verðlaun alþjóða kvik-
myndagagnrýnenda á kvik-
myndahátíðinni í Berlín.
John Mills
Sylvia Syms •
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Hækkkað verð.
Ensk-amerísk stórmynd.
Sýnd kl. 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Ferðir Gullivers
ENDURSÝND STÓRMYND.
Bráðskemmtileg ný amerísk
ævintýramynd í Iitum, um ferð
ir Gullivers til Putalands og
Risalands.
Kerwin Matthews
Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó
Indiánastúlkan
(The Unforgiven)
Sérlega spennandi, ný, amer-
ísk stórmynd 1 litum og Cinema
Scope.
Audrey Hepburn.
Burt Lancaster.
ÍSLENZKUR TEXTl -
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sagan af George Raft
Hörkuspennandi frá upphafi til
enda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Næstsíðasta sinn.
Ný fréttamynd með íslenzku
tali vikulega.
Vinekrustúlkurnar
(Wild Harvest)
Sérstæð og spennandi pý ame
rísk kvikmynd eftir sögu Steph
en Langstreet
Aðalhlutverk:
Doloke Fmith
og
Dean Fredericks
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1(3 ára.
Næst s(ðasta sinn.
Tökum að okkur hvers konar
prentverk.
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Heimsfrreg amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope. Samin
eftir hinni heimskunnu sögu
Jules Verne. Myndin verður að-
eins sýnd í örfá skipti.
David Niven
Shirley Maclane
Cantinflas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
SÆMWi
—tort"
Sími 50 1 84
Barbara
(Far veröld, þinn veg).
Litmynd um heitar ástríður og
villta náttúru, eftir skáldsögu
lörgen Fra^itz Jocobsens Sag.
an hefur komið út á fslenzku og
verið lesin sem framhaldssaga
útvarpið. — Myndin er tekin
Færeyjum á sjálfum sögu-
staðnum — Aðalhlutverkið. —
frægustu kvenpersónu fær-
eyzkra bókmennta — leikur:
HARRIET ANDERSON
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
S(mi snajQ
Nætursvall
Djörf frönsk-ítölsk kvikmynd
sem lýsir næturlífi unglinga.
Esla Martinelli
Mylene Demongeot
Sýnd kl. 9.
Eftir hinum vinsæiu „Fiemm-
ing“ sögum.
Sýnd kl. 7.
Flemming <
heimavistarskóla
Sýnd kl 7 og 9.
Bílak ör
#
Nýii bílar
Commer Cope St.
8ÍFREIÐAI EIGAN
BergþOrugötu 12 Simai UtitiO.
i447f og tHöHb
Simi 11544
Stúlkan og
blaðaljósmyndarinn
(Pigen og Pressefotografen)
Sprellfjörug dönsk gaman-
mynd í litum með frægasta gam
anleikara Norðurlanda.
Dirch Passer
ásamt
Ghita Nörby
Gestahlutverk leikur sænski
leikarinn
Jarl Kulle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Maðurinn
i regnfrakkanuiji
(L’homme a l’imperméable)
Leikandi létt frönsk sakamála
mynd. Aðalhlutverk:
FERNANDEL.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
4
Varúlfurinn
( The Ause of the Werewolf)
Hörkuspennandi og hrollvekj-
andi ný ensk, amerisk litmynd.
Clifford Evans
Oiiver Reed
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íWj
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
FLÓNIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Andorra
Sýning föstudag kl. 20.
Aðeins fáar sýningar eftir.
GÍSL
Sýning laugardag kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðarsalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
HART i BAK
138 sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin fri kl. 2 Simi 1319!.
Frá NAUSTI
og næstu kvöld íslenzk villi
bráð, hreindýr, margæsir,
grágæsir, heiðargæsir og
villiendur.
STÚDENTAR
ATHUGIÐ!
Rússagildi 1963 verður haldið fimmtudaginn
17. okt. kl. 19,30
Hófið verður haldið í „Sigtúni“.
DAGSKRÁ:
Salutatio: Hreinn Pálsson stud. jur.
Orator: Bjöm Th. Björnsson doctor artium
Magister bibendi: Örlygur Sigurðsson pictor
Salutatio ad deposituros: Þórður Guðjóns-
sen stud. jur.
Introductio depositurorum.
Symposium
Saltatus.
Stjórnin.
Dugleg
afgreiðslustúlka
óskast strax í brauðsölubúð.
JÓN SÍMONARSON H.F.
Bræðraborgarstíg 16 Sími 12273
Góður
iðnaðarmaður
jafnvígur í rafsuðu og logsuðu óskast. Unn-
ið í upphituðu plássi. Uppl. í síma 19804 og
12307.
SENDISVEINN
Sendisveinn á skellinöðru óskast nú þegar í
einn mánuð. Gott kaup. Sími 17104.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14
Sími 23987
Kvöldsími 33687
6 herb glæsileg fbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað, 160 ferm.
hæð, bílskúr í kjallara. íbúðin selst fokheld og með belgísku
verksmiðjugleri. Verð 640 þús Lltborgun 450 þús. kr.
I