Vísir


Vísir - 17.10.1963, Qupperneq 16

Vísir - 17.10.1963, Qupperneq 16
VISIR Tveir „busar" á loft í einu |' = ^ ^ i ‘ •• ’í 'C'' Flmmtudagur 17. okt/1963 Jónas G. Rafnar, formaður fjór- veitingonefndar Tilkynnt var i upphafi fundar I sameinuðu Alþingi í gær, að Jónas G. Rafnar 2. þingmaður Norður- landskjördæmis eystra, hefði verið kosinn formaður fjárveitinganefnd- ar. Fjárveitinganefnd fjallar, eins og kunnugt er, um fjárlögin, og er ein aðalnefnd Alþingis. Emn -tveir í loft þeyttist busi. erað í Menntaskólanum Reykjavík í gær og þegar stúlk | umar eða busurnar þeyttust" upp f háloftin mátti heyra óp og vein og gvöð aila Ieið niður Dagurinn var kominn, dagur- inn, sem þriðju bekkingar höfðu beðið eftir frá því er skólinn | byrjaði. En var hann nú eins spennandi og við hafði verið búizt? Skoðanir eru skiptar um það Framh. á bls. 5. RÆNULAUS Á 3. SÓLARHRim S.l. mánudag um hádegisleyt ið fannst rænulaus maður undir stýri bifreiðar á vegbrún Suðurlandsbrautar móts við Ár- bæ. Ökumaður var einn f bifreið- inni og veit enginn hvað fyrir hefur komið. Hann var fluttur meðvitundarlaus í Landakots- spítala og hafði hann enn ekki fengið fulla rænu laust fyrir há- degið í dag. Bifreiðin, sem er stór sex manna bifreið, fannst um kl. 1 e. h. á mánudag úti á vegabrún móts við Árbæ. Þá var ofsaveð- ur og veðurhæð hvað mest sem hún varð. Gizkuðu sumir á að veðrið hefði svipt bílnum út af akbrautinni og ökumanninum þá brugðið svo mjög, að hann hafi hlotið aðsvif. Rannsóknarlög- reglumaðurinn, sem hefur með rannsókn málsins að gera, telur hitt miklu senniiegra, að maður- inn hafi fengið aðsvif f bílnum og bíllinn þá runnið stjórnlaust út af akbrautinni, unz hann hafn aði á umferðarsteinum og stöðv aðist þar. Bifreiðin var á leið austur, en lendir hægra megin út af veginum, og bendir það einmitt til þess, að veðurhæðin hafi ekki orsakað útafakstur- inn, enda bifreiðin í senn stór og þung. Rannsókn fór fram á því þeg- ar f stað, hvort um kolsýrings- myndun hafi getað verið að ræða í bílnum, en það reyndist ekki vera. Framh. á bls. 5. MALBIKUN Laugarás- vegar er nú um það bil skrifstofa borgarverk- fræðings tjáði Vísi í Verður vegur- Þessí mynd var tekin í morgún á Laugarásveginum og sýnir undirbúning malbikunarinnar, sem hefur gengið mjög hratt og greiðlega. Á mynd- inni sést m. a. nýtt gatnagerðartæki, sem nú er notað, er það veghefill, sem er notaður til að jafna ofaníburðinn undir malbikið. Hann er útbú- inn sérstöku rafeindatæki, sem stillir hann svo að undirlagið verður rennislétt, þó holur hafi verið undir. Hefillinn er eign íslenzkra aðal- verktaka, en Reykjavík hefur hann á ieigu. U Jim—HM—u« ■■■ n—^ m ■ i » ITI »»— — ■ ■ ——m—■■ ■■ «.■■■ Sférfellf gjaSdeyrisbrof í rannsékn: Rannsókn stendur nú yfir hjá rannsóknarlög- reglunni á stórfelldu gjaldeyrisbroti, sem er í því fólgið, að íslending- ur hefur fiutt með sér til útlanda í sumar um 650 þúsund krónur og selt þær erlendum banka. Vegna þess, að rannsókn stendur yfir, eru þeir, sem með mál þetta hafa að gera, ófúsir að veita upplýsingar um það, þar sem verið getur að fleiri menn séu flæktir í það, en vitað er að einn maður a. m. k. hef- ur verið yfirheyrður í því. Ekki fást upplýsingar um það í hvaða landi eða hjá hvaða erlendum banka hinir íslenzku seðlar hafa verið seldir og ekki heldur á hvaða verði þeir seldust, en sal- an fór fram í tveimur hlutum, í fyrra skiptið 350 þúsund krónur og í seinna skiptið 300 þúsund. I’slenzka gjaldeyriseftirlitið fékk vitneskju um þessi peninga skipti gegnum þau sambönd, sem það hefur við banka er- lendis, til þess að fylgjast með Framhald á bls 13. BSSCAI inn allur malbikaður, en hann er um það bi1 einn kílómetri að lengd. Mun það taka 3—4 daga að malbika veginn. — Mun það verða íbúum við Laugarásveg og öllum þeim, er um þennan fjöl- farna veg þurfa að fara, Framh. á bls. 5. Sigur- birni sleppt Rannsókn í máli Sigurbjörns Eiríkssonar veitingamanns, sem fram hefur farið í sakadómi Reykja víkur út af kæru á hendur Sigur- birni vegna sölu á innistæðulausum ávísunum, hefur nú staðið yfir hátt á þriðju viku. I morgun skýrði Halldór Þor- steinsson sakadómari, sem haft hef- ur rannsóknina á hendi, Vísi frá því, að Sigurbjörn hafi verið látinn laus úr gæzluvarðhaldi í gær og að rannsókn málsins myndi í dag verða afgreidd saksóknara ríkisins. Um niðurstöður rannsóknarinn- ar kvaðst Halldór ekkert geta sagt að svo komnu máli, en málið væri allumfangsmikið. Hann sagði og að rannsóknin hafi beinzt að hugsan- legum brotum bankastarfsmanna í sambandi við atferli Sigurbjörns.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.