Vísir - 11.11.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 11.11.1963, Blaðsíða 5
VÍSIR . Mánudagur 11. nóvember 1963. 5 ferðbólgan sföðvuð Framhaid af bls. 9. hættu. Þá mundi fara eins og fyrr, að kauphækkunarholskefla gengur yfir þjóðina, og þegar aldan er riðin af, þá liggja eftir í valnum þeir lægst launuðu og verst settu við verri kjör en áð- ur, og atvinnuvegirnir hafa hlot- ið áfall, samkeppnisaðstaða þeirra versnað, starf þeirra lam- að.“ Þá benti fjármálaráðherra á að meðaltekjur verkamanna myndu í ár nema um 100 þús- und krónum og er þá aðeins átt við laun fyrirvinnunnar, en ekki annarra meðlima fjölskyld- unnar. Rikisstiórnin hefur í b"ggju að beita sér fyrir út- svars- og skattalækkunum, t. d. er í athugun að afnema tekju- skatta af launum meðal fiöl- skyldu sem hefur 115—120 þúsund króna árstekjur. Veru- leg lækkun á útsvörum kemur til greina hiá légtekiumönnum, t. d. hjá hiónum sem 100 þús- und króna tekiur hafa og greiða nú í Reyk'avík milli 10 og 11 þúsund í útsvar. Hækkanir á fjölskvldubótum, ellil'feyri og örorkubótum koma einnig til greina. Ríkisstjórn var ae stjórnar- andstæðin«?um gagnrýnd fvrir að hafa ekki lagt fram umbóta- tillögur sínar fyrr. Því var svar- að af málsvörum ríkisstiórnar- innar. Með samkomulagi sem gert var um bióðhátíðina i sum- ar var ákveðið að setja á stofn Kjararannsóknarnefnd sem skyldi skila áliti fyrir 15. okt- óber. Nefnd þessi var skipuð fulltrúum vinnuveitenda og launþega. Þessi nefnd lýsti yf- ir, en ekki fyrr en nú fyrir nokkrum dögum, að starfstími hennar væri of stuttur. Raun- verulega var enginn grundvöll- ur til rannsókna og aðgerða meðan beðið var eftir áliti nefndarinnar. Þá var ófram- kvæmanlegt fyrir rikisstjórnina að hlutast til um Iaunamál fyrr en landbúnaðarverð hafði verið ákveðið. Hvort tveggja var æskilegt að taka með í reikninginn. Róstusöm viku— Framhald af bls. 7 ist hún fótbrotin. Farþegar sem með henni voru í bifreiðinni sluppu ómeiddir við veltuna. Bifreiðin var illa farin og ekki ökuhæf á eftir. HLAUT ÁVERKA A ANDLIT. Um svipað leyti og slys þetta skeði austur á Þingvallavegi, slas- aðist drengur við Vogaskólann f Reykjavík. Sá atburður varð með þeim hætti, að drengur sem stökk af vörubílspalli lenti á öðrum dreng og varpaði honum um koll. Sá hlaut áverka á andlit og varð að flytja til læknisaðgerðar í Slysa- varðstofunni. 9 9. nóv. ÆTLUÐU TIL REYKJAVÍKUR, EN STEFNDU AUSTUR YFIR FJALL. Árdegis laugardaginn 9. nóv. fór bifreið með tveim piltum — báðum dauðadrukknum — út af Suður- landsvegi móts við Rauðavatn. Piltarnir höfðu skroppið um nóttina upp að Geithálsi og voru á leið til Reykjavíkur þegar óhapp ið skeði. Við útafkeyrsluna skemmd ist bifreiðin talsvert, dældaðist og hurðir gengu úr skorðum. Var þó ökuhæf á eftir. Annar piltanna rot aðist og mun hafa fengið snert af heilahristingi, en hinn skrámaðist á höndum og meiddist á fingrum. Við útafaksturinn snerist bifreið in í hálfhring og stefndi á eftir í öfuga átt við það sem hún stefndi áður. Þetta athuguðu piltarnir ekki, og þegar þeir höfðu náð sér ör- lítið eftir áfallið, þræluðu þeir bif- reiðinni upp á veginn aftur og óku nú austur i stað þess að fara til Reykjavíkur, eins og þeir ætluðu. Þeir komust þó ekki langt, því lög- reglan dró þá fljótlega uppi, en þá voru þeir svo vankaðir og drukkn- ir, að þeir vissu ekkert hvar þeir voru eða hvert þeir voru að fara. Annar þeirra hafði þó hugmynd um að hann hefði ekið bílnum, en hinn mundi ekkert. Þeir voru fluttir til læknis og síðan færðir í fanga- geymslu. Grunur leikur á því að beir hafi ekið bifreiðinni til skiptis, báðir undir áfengisáhrifum. Pilt- arnir eru 19 og 21 árs gamlir. Tilgangsnum náð - Framh af bls. 1. fá samkomulag við verkalýðs- félögin um frest á aðgerðum þeirra í kjaramálum á meðan rikisstjórnin væri að undirbúa tiilögur sínar í efnahagsmálun- um. En verkalýðsfélögin höfðu ekki ljáð máls á lengri fresti en 7—10 dögum. Ríkisstjórnin taldi sig hins vegar þurfa 1—2 mánuði . Fagnaði ríkisstjómin því, er fulltrúar verkalýðshreyf- ingarinnar komu á hennar fund s.l. föstudag og kváðust geta fallizt á eins mánaðar frest. Er slík yfirlýsing lá fyrir, taldi ríkis stjórain óþarft að lögfesta frum varpið um bann við verkfölium um skeið, þar eð markmið frum varpsins átti ekki að vera annað en það að skapa ráðrúm tii undirbúnings ráðstafana í efna- hagsmálunum. Ríkisútvarpið hafði bað eftir Hannibal Valdimarssyni forseta ASÍ í siðdegisfréttum s.I. laugar dag, að fulltrúum verkalýðsfé- laganna hefði borizt tillaga frá ríkisstiórninni um samkomulag og hefði samkvæmt því mátt ætla, að ríkisstjórnin hefði haft frumkvæðið að samknmulaginu. Það var hins ve"ar bnrið til baka f kvöldfréttum rikisút- varosins, er bað var haft eftir fnrsæ*isráðberra. að ummæli Hannibals um upphaf málsins væru ekki rétt, en hins vegar skinti unnhaf málsins ekki m*li he'dur hitt. að samkomulag hefði tekizt. En sannieikurinn er sá. að bað voru f'.illtrúar "erka- lýðsfélaganna, er komu til rikis stjómarinnar og báðu um sam- komulag. Strax á sun-nudag hóf- ust mikil fundahöld í verka- lýðsfélögunum. Var sambvkkt á öllum fundum að fresta fram kvæmd boðaðra eða hafinna verkfalla. Fundir voru í Hinu íslenzka nrentarafélagi og Bók- bindarafélaginu fyrir hádegi. Og var á beim fundum béðum sambvkkt að fresta verkföllum til 10. des. Hófst vinna í prent- smið'um dagblaðanna hegar í gær. Onnur félög héldu fundi eftir hádegi og voru á þeim öll um gerðar blíð"tæðar sambvkkt ir, þ.e. um frestun verkfalla. ÚTIBÚ SSTJÓRASTARF Viljum ráða útibússtjóra við útibú vort á Bakkafirði. Bókhaldskunnátta er nauðsynleg. Laun samkvæmt taxta L.Í.V., en getur þó orðið samn- ingsatriði. Fritt húsnæði, ljós og hiti. / Nánari upplýsingar veita kaupfélagsstjóri Kaupfélags Langnesinga, Þórshöfn, og Jón Arnþórsson, Starfs- mannahaldi S.Í.S. KAUPFÉLAG LANGNESINGA FELAGSFUNDU Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur félapr,í”” ’ r þriðjudag 12. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Félagsmái. Skemmtiatriði: Kveðskapur í umojðn frú Aðalhex uitu. Konur sýna eldri búninga. — Upplestur, Kaffidrykkia. Félagskonur og aðrir Sjálfstæðiskonur velkemnar meðan ’ ^ kvfir Aðgangui ókeypis. — Mætið stundvíslega. S~'T " T':’ Flugfébglð — Framh. af bls. 1. — Um það hefur engin á- kvörðun verið tekin ennþá, enda ekki hægt fyrr en úrsögnin úr IATA hefur formlega verið send réttum aðilum. Það eina sem við ætlum að gera úr því sem komið er, er að hafa óbundnar hendur um ákvarðanir okkar. — Á Flugfélag íslands við fjárhagslega erfiðleika að etja eftir sumarið? — Það vil ég ekki segja. Við höfum aldrei haft meiri flutn- inga sem í sumar. Reyndar höf- um við orðið fyrir óhöppum vegna missis tveggja flugvéla, og hinu verður heldur ekki neit að, að allur tilkostnaður fer síhækkandi. — Ný flugvélakaup á döfinni? — Það verður ekki hiá því komizt að fylla í það skarð sem orðið hefur í sambandi við milli landaflugið. En frekari ákvarð- anir varðandi flugvélakaup hafa enn ekki verið teknar. Til þessa höfum við annað innanlands- flugi og höfum þar sem stendur nægan flugvélakost, en hinu verður ekki neitað, að sumar flugvélanna eru farnar að eld- ast og Flugfélagið stefnir að endurnýjun flugkostsins á inn- anlandsleiðum svo fljótt sem auðið er. — Það stendur yfir fulltrúa- ráðstefna hjá Flugfélaginu sem stendur? — Já, hún hófst i morgun. Við höfum haft þá venju um mörg ár að stefna saman full- trúum féagsins heima og erlend- is til skrafs og ráðagerða vor og haust. Þar eru lögð á ráðin um ýmsar framkvæmdabreyting ar og nýmæli fyrir næsta flug- tímabil. Haustráðstefnan stend- ur lengur yfir, enda fjallar hún ævinlega um komandi sumar- starfsemi, sem er aðal annatími Flugfélagsins. SamkomuBag — Framh af bls. 1. samkomu'agi, tel ég það alls ekki útilokað að það náist án verkfalla, bætti hann við. Vísir spurði Eðvarð, hvort Dags- brún mundi geta hugsað sér kjara bætur í formi skattalækkana og aukinna tryggingabóta. Sagði Eð- varð í því sambandi, að verkalýðs félögin hefðu hvað eftir annað lýst því yfir á undanförnum árum, að þau myndu meta hverja ráðstbfun ríkisvaldsins, sem gerð væri til þess að auka kaupmátt Iauna og ætti það ekki síður við nú. Hins vegar kvaðst hann telja, að ekki yrði komizt hjá beinni kauphækk un þrátt fyrir þær ráðstafanir, er ríkisstjórnin hygðist gera til þess að auka kaupmátt launa hinna lægst laun.'.ðu. Eðvarð kvaðst vilja leggja áherzlu á það, að frestur- inn til 10. des. yrði notaður vel til þess að ná samningum. Sagði hann ,að samkomulag það, er nú hefði tekizt milli verkalýðsfélag- anna og ríkisstjórnarinnar ætti að geta skapað það andrúmsloft, er stuðlað gæti að friðsamlegum samningum. m LAND^ -ROVER HEILDVERZIUNIN HEKLA h/f LAUGAVEG 170 -172 HEFUR FENGIB NÝTT SÉNIANÚMER 2 12 40 Einnig beint samband við: BÍLAVARAHLUTAVERZLUNINA, sími 13450 BÍLAVERKSTÆÐIÐ, sími 15450 og SMURSTÖÐINA, sími 13351. Lampar Mikið úrval af rafmagnsíömpnm, brauðvigt- um o. m. fl. Ljós og Hiii Garðastræti 2, Vesturgötumegin. Sími 15184 IBÚÐIR OSKAST nw'lzm kinaeiiiur <d að nýlegum 2-6 herb. hæðum, einbýlishúsum og raðhúsum. Útborganir frá kr. 250-600 þús. Enn fremur að eldri íbúðum af öllum stærðum. EINAR S!GURÐSSON hdl., Ingólfsstræti 4. Sími 16757. Heima, eftir kl. 8: 35993. ; ■ ■ yjQfáieœszmsmjSEBEaBan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.