Vísir - 11.11.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 11.11.1963, Blaðsíða 7
VIS IR . Mánudagur 11. nóvember 1933. 7 Vísir biríir hér í fyrsta blaðinu, nem út kamur eftir prentaraverk- failið, iögregiuannál vikunnar 2.— 9. h. m. Eru í honum raktir í ••tnttu máli helstu atburðir, sem bókaðir hafa verið á þessu tíma- b"i hiá lö"reglunni í Reykjavík. Auk beirra atbnrða, sem bar eru raktir, hafa ýmis minni háttar at- vik gerzt, sem ekki þykir ástæða til aS telfa unn, sv.o sem öivanir við akstur. óveru!e,»ar ’kviknan'.r, m'nni háttar sivs, óievfUeg áfeng- issala úr bfl«m o. þ. h. 0 2.-3. nóv. Rl'JÐUBRJÖTAR Um heigina 2.-3. nóv. eerðist ekki margt tíðinda í RevkiavTí siálfri, annað en bað. að óveniu- mikið var brotið af rúðum, einkum hiá fvrirtækium. M. a. var brotin -"ða í söluturrinum neðst við Hverfis^ötu og einhveriu sæ'gæti °fnh'ð út um glugeann. Brotin var -úða í útidyrahurð Bókaverziunar r^fi'rar Evmundssonar, drukkinn mnður braut rúðu í Herrabúðinni annar drukkinn braut rúðu f verzluninni Gimli í Bankastræti. T'eir náðust báðir. Tvær rúður voru >'-ofnar bakatil við verzlunina Man- nhester á Skólavörðust'g. Loks voru tvær rúður brotnar í bifreið- um, sem stóðu á Hiarðarhaga og var annarri beirra stolið. ^LUTTUR I SJÚKRAHÚS Slys varð á Miklubraut Iaugar- daginn 2. nóv. 7 ára drengur, Magn ús Valdimarsson. Réttarholtsvegi 1, varð fvrir bifreið og slasaðist. svo mikið að flytja varð hann í sjúkra- hús. 0 4. nóv. ÁREKSTRAR VEGNA HÁLKU Mánudagsmorguninn 4. nóv. var mikil ísing og flugháika á götum Reykjavíkur. Fram til hádegis urðu 8 umferðaróhöpp af völdum hálk- unnar, þ. á m. ein bílvelta á Hring braut og verulegar skemmdir á bíln um. Á 2 liósastaura var ekið benn- an dag og s'ðdevis urðu tvö um- ferðarslys. Annað varð á Suður- 'andsbraut, er tvær bifreiðir rák- •>st á og farhegi í ann-rri slasað- :~t. Hitt varð á Laugavegi móts ,:ð Ás, en bar hlión 5 ára gömul elna fvrir bíl og meiddist í andliti -« ÓRÓASEGGIR HANDTEKNIR Önnur he'ztr tíðindi hennan dag ■'•ðu þegar mannfiöldi safnaðist 'iman fvrir framan Alhingishúsið -ð útifundi loknum á Lækiartorgi. 'fnglingalvður kastaði grióti. eggj- >>m, enlum. kartöflum og tómötum •ð A'f>in<->’»húsinu og braut í bví '0 — 20 rúður. Engin meiðsl arðu á mönnum svo vitað væri. Mann- fiöldinn leystist smám saman upp skömmu fyrir kvöldmat. Þetta kvöld hélt og hópur ung- 'inga niður að Tjarnargötu 20, húsi Sósíalistafélags Reykiavíkur, og braut þar nokkrar rúður. { sambandi við þessi ólæti hand- tók lögreglan samtals 58 óróaseggi. langmest unglinga, og flutti inn i fangagevmsluna í Síðumúla á með- an teknar voru af beim skýrslur. Veitti lögreglan þeim áminningu. en að þvi búnu var hringt heim til foreldra óróaseggianna og þeir beðnir að sækja þá. Rómar lög- reglan hvað foreldrar brugðust vel við í öllum tilfellum og tóku þessu skynsamlega. FÉLL í HÖFNINA Um kvöldið og nóttina var ölv- un með meira móti á götum úti og hafði lögreglan ærið að starfa. — Drukknum manni, sem fallið hafði út af Faxagarði laust eftir mið- nættið, varð með naumindum ojarg að úr sjónum. Var mjög af hon- um dregið, þegar hann náðist og var hann fluttur í slysavarðstof- una til aðhlynningar. © 5, nóv. KVEIKTI í HÚSI, ÞAR SEM FJÖLDI FÓLKS SVAF. Þann dag bar það helzt til tíð- inda, að ölvaður maður játaði á sig íkveikju í húsi nóttina áður þar sem fjöldi fó’ks bjó og svaf. Þessi atburður skeði síðari hluta nætur, eða kl. hálf sex í svoköll- uðum Melabragga við Hjarðarhaga, en það er tvílyftur braggi og búa þar margar fjölskyldur, auk nokk- urra einstaklinga. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var talsverður eldur í gangi braggans. en íbúarnir sjálfir höfðu þá gripið til handslökkvi- tækja, sex talsins, og héldu eldin- um á þann hátt niðri unz slökkvi- liðsmennirnir komu á vettvang og kæfðu eldinn til fulls. Telur slökkvi liðið að þetta hafi e. t. v. ráðið úrslitum um það, að bragganum varð bjargað frá verulegum skemmdum, eða jafnvel a'gerri tor- tímingu. Telur slökkviiiðið ástæðu til að benda fólki á að hvaða not- um handslökkvitæki geta k imið þegar eldsvoða ber að höndum. Eldurinn var að því búnu fljótt slökktur og skemmdir urðu ekki nema á ganginum sjálfum. Við rannsókn á brunanum kom í liós, að þarna myndi vera um íkveikju af mannavöldum að ræða. Hafði bréfi verið snúið sam- an, stungið milti þilja í trétex- klæðningu og síðan kveikt í. Grunur féll á ákveðinn mann og var hann handtekinn. Hann játaði samdægurs fyrir ransóknarlögregl- unni að hafa kveikt i brasganum. En þegar tók að loga varð honum ljós hættan sem af þessu gat staf- að og tók þá að hrópa til að vekja fólkið í bragganum. ® 6. nóv. Skömmu eftir miðnætti féll mað- ur í Reykjavíkurhöfn út af Ægis- garði. Þrír lögreglumennmenn komu á vettvang og aðstoðuðu við að ná manninum upp. Hann var síðan fluttur í slysavarðstofuna til hjúkrunar. TVÖ UMFERÐARSLYS Á SÖMU MÍNÚTU Síðari hluta þessa dags, eða um klukkan hálf sex urðu tvö um- ferðarslys á sömu mínútunni á göt um borgarinnar. Annað þeirra skeði á horni Pósthússtrætis og Hafnar- strætis, en þar varð kona fyrir bifreið. Hún féll við og mun senri- ega hafa lent á ljósastaur í fallinu. Hún kvartaði undan þrautum í handlegg og öxl og var óttast að hún hafði jafnvel viðbeinsbrotnað. Hitt slysið varð á Sundlaugavegi móts við Sundlaugarnar, þar varð drengur 9 eða 10 ára gamall fyrir bifreið. Talið var að bifreiðin nafi verið á all mikilli ferð og drengur- i: n dregizt með henni nokkurn spöl. Hann mun einkum hafa meiðzt á læri. STAL FRÁ SOFANDI DRYKKJU- FÉLÖGUM SÍNUM. Um kvöldið handtók lögreglan mann sem játaði á sig þjófnað af tveim sofandi mönnum þá skömmu áður. Hafði náungi þessi verið í heim- sókn hjá manni nokkrum í Reykja vík aðfaranótt mánudagsins og voru báðir drukknir. Þegar ró var tekin að færast yfir gestgiafann og hann sofnaður tók gesturinn þýzkt transitor útvarpstæki ,Oppa‘ til handargagns ásamt Philipps- rakvél og hafði sig með þessa hluti hið skjótasta á brott. Niðri á Lauga vegi hitti hann mann á förnum vegi og seldi honum báða þessa stolnu muni. Biður rannsóknarlögreglan viðkomandi mann að hafa sam- band við sig nú þegar. Nóttina á eftir sat þjófurinn á- samt fleira fólki að drykkju í húsi einu. Þar sofnaði maður, en þegar hann rankaði við sér voru tæplega 4 þús. kr. horfnar úr vasa hans. Kærði hann stuldinn fyrir rannsókn arlögreglunni og leiddi það til hand töku þjófsins. Játaði hann báða þjófnaðina, en var búinn að að eyða þýfinu að mestu í „pragtug- legar vellystingar“ og skemmti- ferðalög. O 7. nóv. STYMPINGAR ÚT ÁF KVENFÓLKI. Um miðja nótt aðfaranótt fimmtu dagsins 7. nóv. voru lögreg.uþjón- ar sendir um borð í m.s. Dronning Alexandrine sem lá í Reykjavíkur- höfn til að fjarlægja 3 stúlkur sem farið höfðu út í skipið. En nætur- heimsóknir kvenna í skip eru svo sem kunnugt er óheimilar. Skipverjar vildu hins vegar liafa meyjarnar hjá sér áfram og voru ófúsir að sleppa þeim í land með lögreglumönnunum. Af þessum sök um kom til nokkurra átaka milli skipverja og lögreglunnar, sem þó lyktaði með sigri þeirra síðarefndu. Færðu þeir stúlkurnar á lögreglu- stöðina og voru þær allar meira eða minna undir áhrifum áfengis. MANNS SAKNAÐ Þennan dag var lýst eftir rúm- lega sextugum manni, Haraldi Ólafs syni frá Dalvík, sem var matsvemn á m.b. Lofti Baldvissyni EA 124. Hafði Haraldur farið í land úr bátn- um þriðjudagskvöldið 5. þ.m., kl. 8 — 9, en þá lá báturinn i Reykja- víkurhöfn. Eftir það hefur ekki spurzt til Haraldar með öruggri vissu, en þó telja menn hugsan- iegt — eftir lýsingu að dæma — að þeir hafi orðið varir við Hu,ald eftir þetta. Jafnhliða því sem lýst var eftir Haraldi hjá lögreglunni var og lýst eftir honum í útvarp- inu. SKEMMDI BÍL OG STAL ÖÐRUM. Til lögreglunnar var tilkynnt um bílstuld kvöldið eða nóttina áður frá Hveragerði. Var það bifreið skólastjórans þar á staðnum sem stolið hafði verið, M 736, og fannst hún síðdegis daginn eftir vestur á Ægissíðu í Reykjavík. Lögreglan handtók mann í sam- bandi við þennan bílstuld og játaði hann á sig sökina. Kvaðst hann hafa verið á ferðinni í Hveragerði á miðvikudagskvöldið og orðið þá fyrir því óhappi að aka á brúar- stöpul hjá Fagrahvammi. Bíllinn skemmdist svo mjög að honum varð ekki ekið lengra, en þar sem manninum og féiaga hans, sem með honum var, langaði mjög að komast til Reykjavíkur um nóttina gripu þeir til þess fangaráðs að stela bifreið skóiastjórans. Piltarnir munu hafa verið ölvaðir. • 8. nóv. ENN DETTA TVEIR í HÖFNINA OG KRAKKAR FARA NIÐUR UM ÍS. Dagurinn hófst með því, skömmu eftir miðnætti, að tveir sjómenn féllu samtímis í höfnina út af Ing- ólfsgarði. Lögreglunni var gert að- vart, en áður en hún kom á vett- vang höfðu skipsfélagar sjómann- anna bjargað þeim og dregið þá á þurrt. Samtals hefur fjórum mönnum verið bjargað úr Reykja- vfkurhöfn frá vikubyrjun. Vegna frostsins hafði Reykjavík urtjörn lagt og enda þótt ísinn væri enn ekki mannheldur orðinn, lögðu krakkar ótrauðir út á hann. Lögreglan vissi af hættunni og setti vörð um Tjörnina, en það dugði ekki til er á daginn leið og a. m. k. fimm krökkum varð að bjarga upp úr henni fyrir kvöldið. Daginn áð- ur fór drengur á reiðhióli niður um ísinn. Drengnum varð bjargað, en hjólið situr eftir á Tjarnarbotn- inum. SVÍVIRÐILEGT ATHÆFI VIÐ SKEPNUR. Fjárbóndi eða fjáreigandi af Sel- tiarnarnesi kom á fund lögreglunn- ar og kærði yfir misþyrmingu á tveim kindum, sennilega vegna kyn maka við skepnurnar. Hafði við- komandi fyrst tekið á og leikið hana svo grátt, að eigandinn varð að lóga henni daginn eftir. Nóttina næstu á eftir var aftur farið inn í fjárhúsið og sami leikur leikinn við gimbrarlamb. Eigandi kindanna kvaðst hafa séð mann vera að sniglast kringum fjárhúsið að kvöldi til, áður en bessi atburður skeði, en veitti manninum þá ekki frekari athygli. Rannsóknarlögreglan hefur nú mál betta til meðferðar. ÖÍLVELTA OG SLYS A ÞINGVALLAVEGI. Um klukkan 3 síðdegis var sím LcsufœrÉs?ví Símar 32075 og 33150. Ný amerísk stórmynd i litum, Sýnd kl. 5 og 9. Bönuð börnum. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. að til lögreglunnar í Reykjavík austan frá Skálabrekku í Þingvalla sveit og henni tilkynnt að rétt áður hefði bifreið oltið út af Þirig- vallavegínum skammt frá Skála- brekkuafleggiaranum, og kona sem ók henni hefði slasazt. Sjúkrabíll var sendur eftir konunni og reynd- Framh á bls 5. Avon cosmetics NEWYORK MONTREAL - ILMKREM SOMEWHERE.........kr. 220,00 TOPAZ...............- 207,00 PERSIAN WOOD........- 182.00 HERE’S MY Heart.....- 182.00 COTILLION...........- 156.00 Sen ’um gegn póstkröfu um land allt cg::bcginn ' I ■M Bankastræti 6 Simi 22135 » J mmamaBSBgm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.