Vísir - 12.11.1963, Síða 4

Vísir - 12.11.1963, Síða 4
VfSIR . Þriðjudagur 12. nóvember 1963. BYLTINGIN I Bylting var gerð í Sai- gon á Allra sálna messu 2. nóvember. Hófst hún með árásum á lögreglu- stöðina og forsetahöll- ina Gia Long og stóð mikill hluti herafla lands ins að henni. Bardagar stóðu stutt. kl. 6,43 að morgni var hvítur fáni dreginn upp á rústum forsetahallarinnar, en bræðumir Ngo Dinh Diem forseti og Ngo Dinh Nhu yfirmaður lög- reglumála, höfuðmenn stjórnarinnar, komust tökunum sem þá hófust, hafi þeir bræður beðið bana „af slysni“, en lík forsetans „gegn- borað af byssukúlum", að þvl er hermt var í einni frétt, og lík Nhus stungið rýtingi. Síðar var sagt, að lík þeirra hefðu verið flutt 1 llkhús sjúkrahúss, og enn síðar að þau hefðu horf- ið þaðan með dularfullum hætti“. Munu þau hafa verið greftruð í rómv.-kaþólskum kirkjugarði í kyrrþei. Þannig lauk 8 ára og 6 daga „mandarin-stjórn" „fjölskyldu- stjórnarinnar“, en driffjöður hennar hefir verið talin frú Nhu, sem að undanförnu hefir ferðazt um Bandaríkin og talað máli stjómar sinnar. Fjölskyld- an átti vaxandi óvinsældum að Ngo Dinh Diem. hlýtt. Þótti þvf sýnt, að það hefði alltraust tök á öllu, að minnsta kosti í Saigon. Síðar heppnaðist stjórnarmyndun, sem Bretland, Bandaríkin og fleiri lönd hafa nú viðurkennt. Forsætisráðherra hennar er Ngo Dinh Nhu. Nguyen Ngoc Thoc, fyrrverandi varaforseti, 55 ára að aldri. Hann er Buddisti, en vafalaust er mestu ráðandi Duong Van Minh hershöfðingi, sem stjórn- aði byltingunni, og Tran Van Don, annar aðalmaður hennar. Duong Van Minh. SUÐUR-VIETNAM Tran Van Don. undan eftir leynigöng- um, klæddir munkakufl- um. Þremur klukku- stundum síðar fundust þeir í rómversk-ka- þólskri lcirkju í borgar- hlutanum Cholon. Þeir voru myrtir. Fréttum ber ekki saman með hverj- um hætti. Byltingarráðið tilkynnti, að eftir handtökuna hafi Nhu hrifs- að byssu af varðmanni, og í á- fagna og mestum í seinni tíð vegna ofsóknanna gegn Buddh- istum, sem hin gáfaða, orð- hvassa og heiftuga frú Nhu er talin hafa verið höfuðhvata- maður að. Mikill fögnuður greip Buddh- ista þegar er sýnt var, að bylt- ingin myndi he'ppnast;1 og var múgnum leyft að sleppa af sér öllu taumhaldi nokkrar klukku^i stundir, og var þá ráðizt inn í hús og verzlanir rómversk- kaþólskra fylgismanna stjórnar- innar, kveikt í húsum og mörg önnur hermdarverk unnin, en brátt skipaði byltingarráðið mönnum heim — og var því Myndin er af börnunum hennar frú Nhu, sem eftir voru í Saigon er frúin fór í Bandaríkjaförina tii þess að tala máli stjórnarinnar, — stjómar Ngo Dinh Diems, sem fyrir nokkrum dögum var steypt af stóli í byltingu, en í henni voru beir myrtir Diem forseti og æðsti maður Iögreglumálanna, bróðir hans Ngo Dinh Nhu, maður frú Nhu. Frá vinstri: Quyhn, 10 ára, Le Quyen, þriggja ára, í örmum bróður síns, Trac 15 ára. Börnin voru flutt tii Róma- borgar loftleiðis um Bangkok með aðstoð Bandaríkjamanna. — Á móti þeim tók í Rómaborg fððurbróðir þeirra Ngo Dinh Thue erkibiskup; sem þar var staddur á. kirkjuráðsfundj í pjáfágarði.' — Um Bandaríkin hefir ferðast með móður sinni 18 ára dóttir hennar. — Myndin var tekin við komu barnanna til Rómaborgar. (í ÚR STÓL í RÚM MED EINU HANDTAKI í bamaherbergið - gestaherbergið er SVEFNSTÓLL lausnin. HIBYLAPRYÐI H.F.sími 38177 HALLARMULA Bílasala Guðmundar Til sölu: Opel Record ’62, mjög glæsilegur. Saab ’63. Opel Record ’55. Opel Caravan ’62. Opel Record ’63. Skoda Oktavía ’61. Opel Caravan ’55. Volkswagen ’63. BÍLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3 . Símar 19032 og 20070. DOI

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.