Vísir - 13.11.1963, Side 3

Vísir - 13.11.1963, Side 3
V1SIR . Miðvikudagur 13. nóvember 1963, 3 .^v.v,.v^v^v.>w.:.. wrttowwywjgfti & M ; V ' ' : *í Í|- ÉM ÍÍÍÍÁÍ-Í - ■> <■• í jí ^ ' «c > " J. : FYRSTA VETRAR- WrJgna iiSLxai Gullfoss fór í fyrstu vetrar- ferðina 1. þ. m. Burtför hafði seinkað um einn dag, og olli það engum vonbrigðum, er burt- farardagurinn rann upp heiður og fagur í stilltu veðri, enda var sólskinsbros á hverju and- FERÐ liti, er farþegar voru að stíga á skipsfjöl, fólk á öllum aldri, sumt með börn, og hafði eitt- hvað af þessu fólki farið vetrar- ferð á Gullfossi í fyrra og h'kað sv.o vel, að nú þótti sjálfsagt að fara aftur, þeirra meðal tvenn hjón o. fl. Tíðindamaður frá Vísi og ljós- myndari skruppu um borð og fengu ýmsar upplýsingar hjá Kristjáni Aðalsteinssyni skip- stjóra og Sigurlaugi Kristjáns- syni og eru þessar helztar í stuttu máli. Heita má, að hvert rúm sé skipað þegar í næstu vetrar- ferð, en tvær þær fyrstu eru farnar fyrir áramót og þá bæði 1. og 2. farrými í notkun. GULLFOSS nóælslð nnitenf><l • ití inunnöm .rnunu. .. • >v = Af 157 farþegum í férðínni, sem nú stendur yfir, fara 130 báðar leiðir. Siglt er beint til Hamborgar og þar dvalizt sólarhring — þaðan til Kaupmannahafnar og dvalizt þar í 5 sólarhringa, og á meðan mikið gert til þess að greiða fyrir farþegum, skipu- lagðar ferðir um íslendingaslóð- lr 1 Khöfn og um Sjáland o. s. frv. Gist er í skipinu. Algengast fargjald (báðar leiðir, allt inni- falið) á 1. farrými er 5870 krónur. Vetrarferðimar verða nú alls 7. — Þetta nýmæli var tekið upp í fyrra .og var almenn á- nægja með það. Og ekkert bendir til annars en enn vax- andi vinsælda með þessar ferð- ir. ★ Efsta myndin er af farþegum, er þeir stíga á skipsfjöl, mið- myndin er af Hersveini Þor- steinssyni skósmíðameistara og konu hans Margréti Helgadótt- ur, en á myndinni neðst til vinstri eru hjónin frú Bryndís og Georg Hólm og sonur þeirra Haukur, sem — að því er blað- ið bezt veit, — var yngsti far- þeginn, — en manninn til hægri þekkja víst allir, — en þar er Sigfús Halldórsson tón- skáld, þegar börnin em að kveðja pabba, sem var að fara í aðra vetrarferð sina með Gull- fossi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.