Vísir - 13.11.1963, Síða 16

Vísir - 13.11.1963, Síða 16
Miðvikudagur 13. nðv. 1963 Athöfn vegna þriggja afda af- mæfis Arna Magnússonar Þessi mynd var tekin við opnun sjálfvirku stöðvarinnar í Kópavogi. Frá vinstrk Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti i Kópavogi, Sigurjón Bjöms- son, forstöðumaður pósts og sfma í Kópavogi, Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, Bragi Kristjánsson forstjóri rekstursdeildar pósts og sfma og Gunnlaugur Briem póst- og símamálastjóri. Markmiðið er sjálfvirkt símakerfi fyrir allt landið Háskóli lslands og Handritastofn- un íslands gangast fyrir athöfn í hátíðasal Háskólans á þriggja alda afmæli Árna Magnússonar í dag, 13. nóvember klukkan 5.30. Þar flytur forstöðumaður Handritastofn unar, dr. Einar Ól. Sveinsson pró- fessor fyrirlestur um Árna Magnús- son, ævi hans og störf. öllum er heimill aðgangur að at- höfn þessari. Einar Olatur Svemsson. Á miðnætti aðfaranætur sunnu- dagsins 3. þ.m. var tekin í notkun sjálfvirka símstöðin í Kópavogi. Var hún sýnd gestum daginn eftir og flutti Bjarni Forberg bæjarsíma stjóri ræðu við það tækifæri og ræddi þróunlna í sfmamálum, hinn nýja áfanga og horfur., Bæjarsímastjóri minntist á, að fyrir nokkrum árum hefði af opin- berri hálfu verið lýst yfir, að allt símakerfi landsins skyldi verða sjálfvirkt. Með Kópavogsst. væri merkum áfanga náð á þeirri leið. Str:rð stöðvarinnar er nú 2000 númer, en þeim má fjölga í núver- andi húsakynnum í 5000 númer. Næsta skref verður að stækka hús ið með framhaldsbyggingu, þannig að 10.000 númera stöð fáist, en Bretlandsför forseta ls- lands hefst á mánudaginn Næstkomandi mánudag mun forseti íslands Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrúin fara í opinbera heimsókn til Bretlands. Utanríkisráð- herra Guðmundur í. Guð- mundsson og forsetaritari Þorleifur Thorlacius verða með í förinni. Lagt verður af stað frá Reykja vlkurflugvelli á mánudagsmorg- un með flugvél Loftleiða og flog ið rakleitt til Lundúna, Þar verður lent á Gatwick-flugvell- inum, en ekið þaðan með járn- brautarlest til Viktoria-járn- brautarstöðvarinnar, þar sem formleg móttaka verður. Þar munu Sir Douglas Home fors.- ráðherra og Butler utanríkisráð- herra taka á móti gestunum. Hin opinbera heimsókn stend- ur yfir dagana 18. —22. nóv. og munu forsetahjónin m.a. sitja há degisverðarboð Ellsabetar drottningar og kvöldverðarboð Sir Douglas Home forsætisráð- herra og borgarsjórans, Lord Mayor I London. Þá mun forseti heimsækja brezka þingið, British Museum og listasafnið Tate Gallery. Ennfremur mun hann dveljast Framh. á bls. 5. stærð stöðva er oft miðuð við þá tölu. Núverandi gólfflötur tengi- grindar og einnig hleðsiutöflu- og rafmagnsherbergis er fyrir 10.000 númer, svo að það pláss þarf ekki að stækka. Öllum símabúnaði stöðvarinnar er komið fyrir á annarri hæð, einn- ig tengihylkjum jarðslmanna með rennu eða gangi gegnum fyrstu hæð I gangstétt Digranesvegar. Seinna meir er svo ætlunin að ieggja stokkakerfi út frá þessum grunni um bæjarkerfið. Rafgeymar stöðvarinnar eru tveir, 48 og 1365 ampertíma hvor - annar til vara - en þó báðir I •notkun samtímis. Ættu þessir raf- geymar að nægja nokkra sólar- hringa þótt rafveitan bilaði. Jarð- símallnur út frá símstöðinni eru til 4400 notenda. Loftlínur eru enn margar I Kópavogi, en það verður unnið að því á næsta ári að leggja þær I jörðu. Milli Kópavogsstöðv- ar og miðbæjarstöðvar I Reykjavík hefir verið lagður sérstakur 500 lfnu strengur, en aðeins þarf að nota 203 línur fyrir 2000 númer. Hinar eru ætlaðar fyrir framtíðar- stækkun stöðvarinnar. Milli Kópa- vogs og Hafnarfjarðar eru 27 línur. — Húsið er tvær hæðir. Flatarmál fyrstu hæðar er 292.2 ferm. annarr ar hæðar 346.7 ferm og rúmmál Framh á bls. 5. STÓRÞJÓFNAÐ- UR UPPL ÝSTUR Stórþjófnaður, sem framinn var um miðjan dag 24. okt. s. 1. f skrifstofu Heildverzlunar Kr. Ó. Skagfjörðs, Tryggvagötu 4, er nú upplýstur. Má segja að það hafi Tollgæzlan stórefld / nýrri vörugeymslu hafnarinnar ÞEGAR hið nýja vöru- geymsluhús Reykjavík- urhafnar á Grandagarði verður tekið í notkun í vetur, mun aðstaða Toll- gæzlunnar batna mjög mikið, sagði Unnsteinn Beck yfirmaður Toll- gæzlunnar í viðtali við Vísi í gær. Kvað Unn- steinn unnt að stórefla eftirlit Tollgæzlunnar við tilkomu hins nýja geymsluhúss. Ákveðið hefur verið að leigja Eimskipafélagi íslands hið nýja vörugeymsluhús Reykjavlkur- hafnar. Áður hafði Eimskip sótt um að fá að byggja vörugeymsl ur I örfirisey, en borgaryfirvöld- in töldu sig ekki geta veitt Eim- skip athafnasvæði þar vegna þess, að fiskiðnaðurinn þyrfti á þvl svæði að halda. Þegar á- kveðið hafði verið að Reykja- vlkurhöfn byggði vörugeymslu á Grandagarði var jafnframt á- kveðið, að Eimskip fengi það á leigu vegna hins mikla skorts félagsins á geymslurými. Tollgæzlan hefur lengi haft hug á að byggja geymslur, er auðveldað gætu henni tollskoð- Framh. á bls. 5. atvikazt vegna næmrar og góðrar eftirtektar starfsstúlku í banka. Þjófnaðurinn var framinn I há- deginu umræddan dag. Menn sem voru við vinnu I skrifstofunum urðu þjófsins ekki varir og komst hann óséður á brott með peninga- kassa undir hendinni. 1 kassanum voru mikil verðmæti, þ. á m. tæp- lega 12 þús. kr. I seðlum, 60 — 70 þús. kr. I ávísunum, auk þess ávls- anahefti óútfyllt, þar af eitt stimpl að með stimpli fyrirtækisins, og ýmis skjöl og plögg, sem voru verð mæt fyrir fyrirtækið, en gagnslaus þjófnum. Seint I síðustu viku bar það við að maður nokkur kom sama dag- inn I þrjá banka hér 1 Reykjavík með falsaðar ávísanir, allar með stimpli Heildverzlunar Kr. Ó. Skag- fjörðs, og vildi fá þær greiddar. í einn bankann kom hann fyrir há- degi, en hina tvo eftir hádegi. Þegar maðurinn varð þess var að fólk tók að athuga ávlsanirnar, greip hann hræðsla og hraðaði sér út. Þannig slapp hann út úr öllum þrem bönkunum. En starfsstúlka úr útibúi Landsbankans á Lang- Framh. á bls. 5. A

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.