Vísir - 14.11.1963, Side 1
CIDCOS VID VESTMANNACYJAR
Lýsing frá flugferð fréttumunnu Vísis í morgun
í morgun snemma hófst eldgos suðvestur af
Vestmannaeyjum á að gizka 4 sjómílur frá Álfs-
ey. Þegar leið á morguninn magnaðist gosið til
muna, Ijós mökkur steig hátt til lofts, hækkaði
stöðugt og var um 11 leytið kominn í um það hil
4000 metra hæð.
Fréttamaður og Ijósmyndari Tómasi Tryggvasyni jarðfræð-
frá Vísi fóru um 10-Ieytið í flug- ingi, og komu þeir aftur um há-
vél á gosstöðvarnar, ásamt degi. Þegar komið var austur
Þarna er um mikil eldsumbrot að ræða og Sáust
eldglæringar eða leiftur í mekkinum endrum og
eins, en þó ekki oft. Svartar gossúlur með vikri
eða gjalli stigu stöðugt upp úr sjónum, mismun-
andi háar en að því er fréttamanninum virtist, náðu
þær á að gizka 50—100 metra hæð.
fyrir fjall, sást ekkert annað en rétt áður en flugvélin kom upp
dimmt mistur og skýjaþykkni til undir Vestmannaeyjar, að vart
hafsins, og það var ekki fyrr en varð við reykjarsúluna stíga upp
frá haffletinum.
En síðan reis Ijósgrá reykjar-
súla upp í um það bil 4000 metra
hæð, eða 12 000 fet eftir mæling
ingum, sem gerðar voru úr flug
vél. Sjórinn litaðist á stóru
svæði í kringum gossúluna og
var þar mógrænskolaður á lit-
inn, og stakk mjög í stúf við
hinn eðlilega lit sævarins.
Mistur náði til hafs svo Iangt
sem auga eygði.
Tómas Tryggvason jarðfræð-
ingur telur að þarna sé um
i
Framh. á bls. 3.
Ríkisráðsfundur / morgun
Bltfðið í dág
Bls. 3 Myndsjá frá
eldgosinu.
— 6 Heimdallarsíða.
— 7 Námuslysið í
Þýzkalandi.
— 8 Furðuþotan brezka.
— 9 Smygl hefir minnk-
að. Samtal við Unn-
stein Bech.
Ríkisráðsritari gaf út
eftirfarandi frétt um há-
degisbilið í dag:
Á fundi Ríkisráðs í dag féllst
forseti íslands á beiðni Ólafs
Thors um lausn frá embætti for-
sætisráðherra af heilsufarsá-
stæðum. Jafnframt skipaði for-
seti dr. Bjarna Benediktsson for-
sætisráðherra.
Þá var Jóhann Hafstein al-
þingismaður skipaður ráðherra í
ráðuneyti fslands og fer hann
með dóms- og kirkjumál og önn-
ur ráðherrastörf, er dr. Bjarni
Benediktsson hafði með hönd-
um.
Ríkisráðsritari.
Reykjavík, 14. nóvember 1963.
Birgir Thorlacius.
Mynd þessi var tekin í morgun á ríkisráðsfundi. — Frá vinstri: Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra,
Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Birgir Thorlacius ríkis-
ráðsritari, forseti fslands Ásgeir Ásgeirsson, Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra, Ernil Jónsson
sjávarútvegsmálaráðherra og Gylfi Þ. Gíslason viðsk iptamálaráðherra. Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra
var fjarverandi.