Vísir - 22.11.1963, Page 4
4
V1S IR . Föstudagur 22. nóvember 1963.
Féi gafst upp
vegna ófærðar
Um miðja s.I. viku átti ævi-
saga Jóns Þorlákssonar frá
Bægisá, eftir séra Sigurð Stef-
ánsson vígslubiskup, að koma
út, en útgáfan dróst um viku
vegna verkfallsins. Annars býst
ég við að hjá okkur verði ekki
um að ræða neina verulega
seinkun. Ef til vill kann verk-
fallið að hafa þau áhrif að
bækurnar koma meira í hnapp
inn á jólamarkaðinn. Annars er
það mín skoðun að bækurnar
megi ekki verða seinna en 5.
desember á férðinni.
Almenna bókafélagið sendir
frá sér tvær bækur nú á næst-
unni: II. bindi af ævisögu Hann-
——mmmmtmtmm— cra'
FORD
Atvínnurekendur undir>
búu sumningsviðræður
Nýlega var haldinn á vegum
Vinnuveitendasambands íslands
fundur fulltrúa atvinnurekenda-
samtaka í Reykjavík og á Suð-
vesturlandi. Voru á fundinum
saman komnir um 40 fulltrúar.
M. a. voru þar fulltrúar frá
Landssambandi íslenzkra út-
vegsmanna, Félagi islenzkra
botnvörpuskipaeigenda, Félagi ís
lenzkra iðnrekenda, Verzlunar-
ráði islands, Félagi íslenzkra
stórkaupmanna, frá Reykjavík-
urborg, vinnuveitendafélögum 1
nágrenni Reykjavíkur og fleiri
aðilum. Fundurinn var haldinn
til undirbúnings væntanlegum
samningaviðræðum við verka-
lýðssamtökin.. En talið er nauð-
synlegt, að ein nefnd mæti fyrir
alla atvinnurekendur, á sama
hátt og ein nefnd verður fyrir
verkalýðsfélögin.
Botnlaus ófærð er komin við
norðanverðan Hvalfjörð og bændur
þar um slóðir áttu í niestu erfið-
leikum með að koma fé sínu til
j bæja. Sumstaðar gafst það hrein-
I lega upp og varð að skilja eftir þar
! sem það var komið.
i Vísir átti I gærmorgun tal við Búa
bónda á Ferstiklu. Hann sagði að
I þau 60 ár sem hann myndi eftir
sér hefði hann ekki lifað jafn mik-
ið fannfergi á jafn skömmum tíma
sem kvöldið og nóttina áður.
f fyrramorgun hófust bændur
handa um að smala heimalönd sín,
en ófærðin var þá svo mikil sums
staðar að féð gat ekki brotizt á-
fram og gafst hreinlega upp.
Snjómyglingur var í gærmorgun
og meinhægt veður, en veðurútlit
mjög fskyggilegt, sagði Búi. Taldi
hann allra veðra von. Hann sagði
Iega ekki þau áhrif að bókum
seinki mikið hjá okkur, ef til vill
geta það verið 1 eða 2 bækur
sem dragast eitthvað og óhætt
ætti að vera að fullyrða að allar
komast bækurnar út fyrir jól.
Sex bækur koma út hjá ísafold
núna á næstunni, hinar væntan-
lega um mánaðamót.
□
Arinbjörn Kristinsson, for-
stjóri Setbergs:
Ég held að ekki verði um
neina seinkun að ræða hjá okk-
ur, ef til vill kannske á einni
bók. Við byrjuðum á jólabókun
um strax I jan. og við vorum
búnir að setja allar bækurnar,
fyrir verkfall, en þennan viku
tíma notuðum við til að lesa
yfir prófarkir og ganga frá
ýmsu fyrir jólamarkaðinn.
skáld og rithöfundar, eftir Dr.
Stefán Einarsson komist út, en
þó vona ég að það takist. Bæk-
urnar frá okkur mega ekki vera
seinna á ferðinni en í lok nóv-
ember. Á næstunni sendum við
frá okkur bókina Skáldið á Sig-
urhæðum, safn ritgerða um
Matthías Jochumsson, tekið sam
an af Davíð Stefánssyni frá
Fagraskógi.
□
Pétur Ólafsson, forstjóri Isa-
foldar:
Prentaraverkfallið hefur senni
Ekki
vegna
ennfremur að bændur í grenndinni
hafi orðið fyrir miklum vonbrigð-
um með Veðurstofuna að hún
skyldi ekki hafa sagt eitt orð fyrir
um þetta veður.
—niriiai——
ÍWntwn ?
prentsmíöja & gúmmístfmplager6
Efnholtf 2 - Simi 20960
WJC' l> UUPQIIW 4» J< 'IV [. 'JIJ.1 IUJ'MIMWaBffVMMMW
efnalaugin björg
Sólvallogötu 74. Simi 13237
Barmahlið 6. Simi 23337
— segja bókaútgefendur
Eftir þeim upplýsingum að
dæma sem Vísir hefur aflað sér
verður sennilega ekki um mikla
töf að ræða á bókaútgáfu fyrir
jólin, vegna viku verkfalls
prentara. Ef til vill hefur verk-
fallið þær afleiðingar að bæk-
umar kunna að koma meira f
einum hnapp inn á bókamark-
aðinn, vegna vikuseinkunar sem
verður á útgáfu nokkurra bóka.
— Vísir átti í morgun tal við 4
bókaútgáfur: Almenna bókafé-(;
Iagið, Setberg, Isafold og Bóka-
forlag Odds Björnssonar.
Baldvin Tryggvason fram-
kvæmdastjóri Almenna bókafé-
lagsins:
□
esar Hafstein og bókina Furður
sálarlífsins.
□
Geir S. Björnsson, hjá Bóka-
forlagi Odds Björnssonar, Akur-
eyri:
Óneitanlega er það mjög
bagalegt að fá verkfall á þessum
tíma og hefur það sennilega í
för með sér viku seinkun á út-
gáfu hjá okkur og nokkuð vafa-
samt er að bókin Austfirzk
Turismo model, en það ku vera
svo flott og dýrt að ekki verður
reynt að flytja það inn, nema
þá eftir pöntun.
Hægt er að velja á milli sjálf-
skiptingar og beinskiptingar, og
sé hann beinskiptur, má velja
á milli þess að hafa gírstöngina
á stýrinu eða í gólfinu. Vélin er
4 cylendra, og 4 gíra. Rúmtak
hennar er 1498 rúmsentimetrar
og orkan 59,5 bremsuhestöfl. Þá
eru hljóðkútar sagðir með af-
brigðum góðir, og að jafnvel
þegar ekið sé á fullri ferð, heyr-
ist lítið sem ekkert í henni. —
Reynsla er ekki enn komin á
Corsairinn, en útlitið er glæsi-
legt, og ekki að furða að Bretar
séu hreyknir.
VcnRtskabt
Dokumtntskabe.
Boksanlag
Boksdtre
Garderobtskabt
Einkaumboð:
PALl OLAFSSON & CO.
Hverfisgötu 78
Simar: 20540 16230
P. O Box 143
Consul
Það er skammt stórra högga
milli hjá Fordverksmiðjunum
brezku. Ekki er langt síðan þær
komu með Zephyr bifreiðina á
markaðinn, og Cortina er ekki
nema rúmlega eins árs gömul.
Samt hefur enn ein tegund skot-
ið upp kollinum, og nefnist hún
Consul Corsair. Corsair er far-
inn að koma hingað til lands,
og er til sýnis hjá umboðunum.
Þórir Jónsson framkvæmda-
stjóri hjá Sveini Egilssyni bauð
blaðamönnum að skoða eina bif
reiðina, sem verður til sýnis í
Háskólabfói þessa viku. Ekki
skal dæmt um gæðin, en vist
er, að gripurinn er hinn eigu-
legasti. Fljótt á litið, ekki ósvip-
aður Ford T-bird, en. þó er auð-
séð, i ynt hefur verið að
skapa að nokkru leyti nýtt snið,
með það aðallega fyrir augum
þó, að Ioftmótstaðan verði sem
minnst.
Corsair er framleiddur bæði
tveggja og fjögurra dyra, en
megináherzla verður lögð á það
síðarnefnda fyrst í stað. Verð
er að sjálfsögðu mismunandi,
og af þeim tegundum, sem hér
eru fáanlegar, er Corsair 4 dyra
De Luxe, hvað dýrastur, en
hann kostar 184 þúsund. Þá er
4 dyra Standard á 178 þúsund,
2 dyra De Luxe á 174 þúsund,
og 2 dyra Standard á 168 þús-
und.
Einnig er framleitt Grand