Vísir - 22.11.1963, Page 9
V1 S IR . Föstudagur 22. nóvemöer 19S3.
9
qftir Þorstein Q.'T horarensén 1
ingu og náð kosningu með glæsi
legum persónulegum sigri. Sama
daginn og forseti okkar heim-
sækir þinghöllina standa þeir
andspænis hvor öðrum í Neðri
málstofunni þeir Sir Alec og
Harold Wilson og vega óþægi-
lega hvor að öðrum með vopna-
fimi mælskusnilldar og tilfinn-
inga. Þar með er einmitt verið
að hefja kosningabaráttuna, en
um það stendur allur leikurinn,
hvor skal hljóta virðingu og
völd í þingkosningunum næsta
sumar.
Frami Home lávarðar hefur
verið furðu skjótur og val hans
nú sfðast f embætti forsætisráð-
herra myndu flestar aðrar þjóð-
ir en Bretar teljá rriéð undárlég-
um hætti. í því efni er brezki
íhaldsflokkurinn vissulega í-
haldssamur og hefur það nú
orðið mjög áberandi við val 2ja
forsætisráðherra í röð, Macmill-
ans og nú val Homes lávarðar,
að það er ekki lýðræðisleg at-
kvæðagreiðsla, sem ræður kjöri,
heldur ríkir hér einhvers konar
höfðingjavald, aðalstign og ætt
artengsl ráða miklu.
A tímabili Viktoríu drottning-
ar var mælt, að 150 aðals-
ættir Bretlands ríktu alráðar í
landinu. Nú hefur að vísu orðið
mikil breyting á. Ennþá á 20.
öld viðhalda Bretar þó hinni
furðulegu þingdeild aðalsmanna,
þar sem sæti eiga fimm konung
legir hertogar, 27 hertogar, 38
markgreifar, 203 jarlar, 138
greifar og 523 barónar. Og marg
ir þeirra eru virkir þátttakendur
í stjórnmálum. Þeir hafa að vfsu
átt óhægt um vik, þar sem þeir
hafa ekki mátt bjóða sig fram
í þingkosningum, samt sjást á-
hrif þeirra m.a. af því, að Chur-
chill er bróðursonur hertoga,
Eden sonur baróns og Macmill
an tengdasonur hertoga.
En sl .vor gerðust þau merki
legu tíðindi, að einn af þing-
mönnum Verkamannaflokksins,
Anthony Wedgwood Benn, sem
hafði þá erft aðalstign, barðist
fyrir þvf og fékk því framgengt
með lágasétningu, að lávarðar
mættu afsala sér aðalstign, —
Þingmenn Verkamannaflokksins
sem þá greiddu þessu atkvæði
hafa víst ekki gert sér grein
fyrir því, að með því væru þe:r
að opna leið lávarðar til sjálfs
forsætisráðherraembættisins ett
ir nokkra mánuði.
JJome lávarður eða Sir Alec
eins og hann er nú kallaður
er einmitt af göfugustu og auð-
ugustu ættum Bretlands og
hafði hann erft margfalda aðals
tign. Hómarnir eru skozkur
,,klan“ og voru þeir forustu-
menn f landamærahéruðum
Skotlands fyrr á öldum í styrj-
öldum gegn Englendingum, síð
ar blandaðist ættin hinni frægu
skozku „konungs-ætt“ Douglas-
Sir Alec og kona hans í setustofunni í Downingstreet 10.
Sir Alec leggur af stað á drottningarfund.
Framh. á bls. 10.
Tj’g gæti trúað, að forsetanum
okkar þætti Bretlandsförin
á margan hátt skemmtilegri en
flestar aðrar utanlandsferðir
hans. Þar hefur honum gífizt
tækifæri til að kynnast og ræða
við fleiri nafnkunna og heims-
fræga menn en á nokkrum öðr-
um stað sem hann hefur neim-
sótt. Það eitt er talsverður við-
burður, að fá tækifæri til að
rabba við sjálfa Bretadrottningu
en hún er nú komin langt á leið
og eins og kunnugt er þá er það
jafnan hið mesta gleðiefni f ger-
völlu heimsveldinu, þegar nýr
prins eða prinsessa er á leið-
inni.
Það rriun hafa verið áætláð,
að forsetinn hitti að máli sem
forsætisráðherra Breta hinn
aldna Macmillan, en manna-
skipti hafa nú orðið á skipinu
Britanniu og stóðst það hérum-
bil á endum, að Bretum tókst
tímanlega að koma bústaðnum
í Downing Street 10 í lag eftir
viðgerð og umrótið og öldugang
inn við stjómarskiptin var far-
ið að lægja.
i~kg nú hefur nýr forsætisráð-
^ herra setzt undir stýri,
Home lávarður eins og hann hét
áður eða Sir Alec Douglas
Home eins og hann kallar sig
nú. Um allt hefur verið búið
eins og vera ber, hann hefur
sagt af sér lávarðstign, boðið
sig fram til þings í aukakosn-
unum. Enn eiga þeir geysi víð-
áttumikil lönd, kastala og hall-
ir í Skotlandi.
Höll Sir Alecs er í Berwicks-
hire og þar á ættin fjóra kast-
ala, 21 þúsund hektara af ökr-
um og túnum, 14 þúsund hekt-
ara af beitilöndum og heiðum
og 1200 hektara af skógum.
Hómamir hafa jafnan verið
frægir laxveiði og skotmenn og
er það m.a. í frásögur fært, að
árið 1725 hafi 8. jarlinn af
Home veitt 70 punda lax.
Á vorum tímum hafa þeir
kunnað vel að ávaxta sitt pund.
Faðir Sir Alecs komst að þvl,
að mikil kolalög voru f jörð und
ir einum kastala hans. Hann lét
tafarlaust rffa kastalann og
vinna kolin. Það er talið að
eignir Sir Alecs séu nú ekki
undir milljón sterlingspundum
að verðmæti.
Allt frá barnæsku hefur Sir
Alec því aldrei þurft að
hafa áhyggjur af morgundegin-
um. Þannig hefur hann hlotið
sitt uppeldi sem sannur aðals-
maður og þó segja mætti mörg
áfellisorð um þann stóra mun
sem tfðkast á lífskjörum og
eignum hinna æðstu og lægstu
stétta í Bretlandi, er Sir Alac
vissulega einkennandi dæmi um
það, hvernig Eton og Oxfo'd
ala brezku þjóðinnni upp for-
ustumenn, sterka, djarfa, hrein-
skilna og sjálfstæða skapgerð-
armenn.
Það er sagt að Sir Alec hafi
lifað áhyggjulausu lifi á upp-
vaxtarárunum .stundað þjóðar-
íþróttina krikket og ekki hefur
hann heldur slegið slöku við
laxveiðamar fremur en forfeð-
ur hans, því að hann mun hafa
veitt yfir þúsund laxa á ævinni.
Eftir skólagöngu f Oxford á-
kvað hann að snúa sér að stjóm
málunum, bauð sig fram til
þings, féll en náði síðar kosn-
ingu. Þá varð hann um tfma
áður en hann erfði sjálfur lá-
varðstign nánasti. aðstoðar- og
samstarfsmaður brezka forsætis
ráðherrans, Sir Neville Chamb
erlain og sat með honum m. a.
hina alræmdu Mlinchen-ráð-
stefnu með Hitler. Er það nokk
urt undrunarefni að Home skuli
hafa verið valinn forsætisráð-
herra, þar sem sá armur Ihalds
Lávarðurinn í
Downing Stree