Vísir - 22.11.1963, Síða 12

Vísir - 22.11.1963, Síða 12
12 VÍSIR . Föstudarpr 22. nívcri';:.r IDC*3. Herbergi til leigu helst fyrir eldri konu. Sfmi 12307. Til ieigu í miðbænum 1-2 her- bergi og lítið eldhús í risi, fyrir ein hleypa eldri konu, karlmann eða roskin hjón. Tilboð sendist Vísi merkt — Miðbær 105 fyrir þriðju- dagskvöld.________________ FÉLAGSLÍF Æfingar f Judo verða fyrst um sinn sem hér segir: Á mánudögum, kl. 9 — 10. Þjálfari: Ragnar Jónsson. Á þriðjudögum, kl. 8-10, þjálfari: Sigurður H. Jó- hannsson. Á fimmtudögum kl. 8- 10 þjálfari: Sigurjón Kristjánsson. Á föstudögum, kl. 8-10, þjálfari Sig urður H. Jóhannsson. Æfingar fyrir drengi innan 14 ára, verða á mánu dögum kl. 5 — 6. Upplýsingar um æfingar eru gefn ar f sfma 13356, skrifstofu Glímu- félagsins Ármann, og síma 22928. Judo-deild Ármanns Skíðakennsla á Arnarhóli kl. 7-8 í kvöld. Skíðaráð Reykjavfkur. Skíðaferðir um helgina laugar- dag kl. 2 og sunnudagsmorgun kl. 10. Farið frá BSR. Skfðaráð Reykja víkur. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir íbúð í Hafnarfirði strax eða um áramót. Uppi. í síma 37585 eða í „Rafha“ Hafnarfirði. Óska eftir 2-3ja herbergja fbúð nú þegar eða um áramót. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðju dag merkt: 1964. Ung hjón með 1 barn, bæði stúd- entar óska eftir góðri 2 herb. íbúð. Aðstoð við heimalærdóm barna kemur til greina. Sími 16366 milli kl. 7 og 8. Skrifstofuhúsnæði og lagerpláss helst á sama stað óskast strax fyrir heiidverzlun. Uppl. sendist f pósthólf 761 eða í síma 19594 eftir kl. 6 e. h. Sjómaður sem lítið er heima ósk ar eftir herbergi, má vera lítið. Sími 35083. Stórt herbergi óskast fyrir ein- hleypan mann sem næst Sundhöll- inni eða í Norðurmýri. Sími 12285. Rólegur eldri maður óskar eftir herbergi, helst með innbyggðum skápum. Sími 34166. STÚLKUR - KONUR Starfsstúlkur óskast á Kleppsspítalann. Hálfs dags vinna bæði kvölds og morguns kemur til greina. Uppl. í síma 38160 frá kl. 9 — 18. STÚLKUR ÓSKAST Tvær stúlkur óskast Þvottahúsið Bergstaðastræti 52 Símar 17140 og 14030 STÚLKUR ÓSKAST Stúlka óskast nú þegar til verksmiðjuvinnu. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti. KONA - ÓSKAST Kona óskast til eldhússtarfa. Vinnutími frá kl. 8.30 — 2. Uppl. í veit- ingastofunni Bankastræti 11 og f síma 12527. STÚLKA ÓSKAST Starfsstúlka óskast strax. Smárakaffi, Laugavegi 178. Sími 34780. ATVINNA - ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Vélritun og góð enskukunnátta. — Margt kemur til greina. Sími 17359 milli kl. 6 og 7 í kvöld og annað kvöld. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast á veitingastofu. Vinnutími kl. 12 — 6 e. h. frá mánudegi til föstudags og 12 — 2 á laugardögum. Uppl. á staðnum Rauða Myllan Laugavegi 22 Miisraiwasteiö aiutaaíii irsMBsr * REIKNIVÉLAR - BÚÐARKASSAR I-föfum til sölu litla þægilega búðarkassa, ritvélar og rafknúnar sam- lagningarvélar og margföldunarvélar. Vélritinn, Kirkjustræti 10. Sími 13971. Bílpallur — Ámoksturskrani Til sölu 16 feta bílpallur (jám) með sturtum. Einnig sænskur krani 1V2 tonn með ámoktsursskóflu. Tilboð sendist Vísj merkt „107“. BILL - BILL Til sölu 5 tonna Mersedes Benz vörubíll með krana. Tilboð sendist Vfsi merkt,, Benz 472“ BÍLL - TIL SÖLU Volvo P444 árg. ’56 vel útlítandi og f góðu lagi til sölu. Sími 37781 BÍLL - TIL SÖLU Fiat 1100 árg. ’53 til sýnis og sölu að Álftamýri 22 í dag Sími 41610 Geri við saumavéiar, kem heim. Sfmi 18528. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. SÍMI 241 SENDIBÍLASTÖÐ- IN HF. BORGARTÚNI 21. Hreingerningar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179. Húseigendur! Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Uppl. f síma 15571. Viðgerðir á störturum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Fljót afgreiðsla. Sími 37348 kl. 12-1 og eftir kl. 5 e. h. Ten að mér alls konar raflagnir, nýlagnir og viðgerðir. Sími 35480. Pípulagningar. Tek að mér ný- lagnir og viðhald. Leander Jacob- sen pípulagningameistari. — Sími 22771. Bifreiðaeigendur. Slípa framrúð- ur f bifreiðum sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bíla í bón- un. Sími 36118 og Safamýri 93 eftir kl. 19. Sendibílastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sími 22-1-75. Eldri kona eða stúlka óskast á veitingastofu í vesturbænum. Vinnu tími kl. 8-5 og frí á sunnudögum. Sími 16970. Kona óskast til að ræsta stiga. Herbergi fylgir. Sími 35055. Iðnaðarmaður óskar eftir auka- vinnu frá kl. 3 á daginn. Kvöld og helgarvinna koma einnig til greina. Uppl. í síma 34893 föstudag og laugardag kl. 4-6 Húseigendur tökum að okkur flísa- og mósaiklagnir. Sími 18196. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir vinnu strax. Helzt saman. Sfmi 19625 frá kl. 2 til 7. Tökum að okkur hitaskiptingar, kíselhreinsun og pípulagnir. Sími 17041. Húsaviðgerðir. Sími 10260 kl. 3 -5 e. h. KENNSIA Ken-ni rnglingum ýmsar gagn- fræðanámsgreinar. Sími 24357. SKIPAFRÉTTIU Kæliskápaviðgerðir. Simi 41641. Barnavagn sem nýr og svalar- vagn til sölu. Sími 20825. Til sölu Thor strauvél og kæli- skápur úr eik. Uppl. að Karfavogi 54 frá ki. 1-6. Til sölu ný Singer prjónavél, eldhúsborð og 5 stólar. Klapparstíg 18._______________________________ Rafha eldavél eldri gerð til sölu. Sími 51525. Til sölu drengjaskautar nr. 37, einnig jakkaföt á 7-8 ára. Sími 33845. Notað — Ódýrt! Útvarpsfónn og píanó, góðar tegundir til sölu. Njálsgötu 102 kj. Notaðir skautar nr. 38 til sölu. Sími 17154. Nýtt unglingaskrifborð og sófa- borð til sölu. Sími 41587. Pedegree bamavagn til sölu, enn fremur Miele ryksuga. Sími 33744. Svefnbekkur, lítið notaður, ný- tízkulegur til sölu. Verð kr. 3000. Sími 13124. Vil kaupa tírtngjackauía. Sími 40028.__________________________ Kaupum hreinar léreftstuskur. Steindórsprent h.f., Tiarnargötu 4 Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í síma 41649. Bandsög til sölu Walker turner 16 tommu. Sími 21979. ______ Dökkblá föt á ungling til sölu. Verð 700 kr. Sími 34562. Tii sölu Westinghouse ísskápur í góðu standi á Smiðjustíg 4. Sérlega falleg ný svört kápa til sölu. Stærð 17-18. Uppl. í Nökkva- vogi 25 eða síma 32813. Til sölu telpukápa og greiðslu- sloppur á 9-11 ára, drengjafrakki á 12-14 ára og kuldaskór á 14-15 ára. Einnig eldhúskollar, borð og tauskápur. Eelst ódýrt. Grettisgata 18 efri hæð eftir kl. 7. Til sölu Rafha ísskápur. Stál- skautar með áföstum skóm, ódýrt. Sími 10324. Til söiu notuð járnsmíðaverkfæri og trésmíðaáhöld, einnig trillubát- ur ca. 1 tonn ásamt nokkru af línu og rauðmaganetum. Uppl. Þvervegi 2 D og 2 E. Biblfa í plasthylki tapaðist s.I. sunnudag. Skilvís finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 22745. Fund arlaun. Nælon pels no 46 og dökkblá karlmannsföt, meðalstærð til sölu. Sfmi 32110, Lítið orgel til sölu. Uppl. í sfma 23825._________________________ bvcfnsófar úr teak 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. Húsgagnavinnu- stofan Laufásvegi 18 A. BALLETTSKÓR svartir, rauðir og bívfiir, BALLETTBÚNINGAR, enskir og amerfskir úr ull og Stretch-nælon. Svartir, rauðir og bláir. >lf E HANDRIÐ Smíðum handrið, hliðgrindur og önnumst ýmsa aðra járnsmíðavinnu Fljót afgreiðsla. Verkstæðið Langholtsvegi 31. Sinii 35093 og 36497 HÚSASMÍÐI Getum tekið að okkur húsbyggingar og ísetningar á hurðum. Sími 36092 eftii kl. 7. SANDBLÁSTUR Sandbiásum timbur og járn. Smíðum einnig skorsteinsfestingar fyrir sjónvarpsloftnet. Málmiðjan, Barðavogi 31. Sími 20599. RAFLAGNIR Tek að mér raflagnir og viðgerðir á heimilistækjum. Gunnar Jónsson, iögg. rafvm., Otrateig 6. Sími 36346. M.s. HEKLA fer austur um land í hringferð 27. | þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis ! á morgun til Ejúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. W3s. HfflldniB' Handrið, plastásetning nýsmíði Smíðum handrið úti og inni — Setjum plast á handrið — önnumst ennfremur alls konar járnsmíði Járniðjan s.f. Miðbraut 9 Seltjarnar- nesi. Sími 20831 LITUN - HREINSUN Litum blátt þessa viku. Hreinsum, pressum liturn Efnalaug Hafnfirðinga s/f Gunnarssundi 2 Sfmi 50389 MILLIVEGGJAPLOTUR 5 cm 7 cm og 10 cm plötur ávalt fyrirliggjandi góðar og ódýrar. Sími 35785. BARNAGÆZLA fer til Rifshafnar, Króksfjarðarness Skarðstöðvar, Hjallaness og Búðar í dals á mánndag. Vörumóttaka í dap Reglusöm miðaldra kona vill taka að sér barnagæzlu vöggubarna með- og árdegis á morgun. , an móðirin vinnur áti. Tilboð sendist Vísi merkt — Barngóð — reglusöm. •mnnnMBMl ■ r»T f*. •:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.