Vísir - 22.11.1963, Side 14
14
V 1S I R . Föstudagur 22. nóvember 1963.
I
OPINBER STOFNUN
GAMLA BlÓ 11475
Syndir feðranna
Bandarlsk Urvalskvikmynd með
íslenzkum texta.
TÓNABÍÓ 11182
Dáið þér Brahms
(Good by again).
NÝJA Bió 11S544
Mjallhvit og
trúðarnir þrir
óskar að ráða skrifstofustúlku til vélritunar
og skýrslugerðar. Verzlunarskóla- eða kvenna-
skólamenntun nauðsynleg. Upplýsingar er til-
Robert Mitchum
Eleanor Parker
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
AUSTURBÆJARBiÓ 1^38*4
Hefnd hins dauða
(Die Bande des Schreckens)
Hörkuspennandi, ný, þýzk kvik
mynd. — Danskur texti. Joac-
him Fuchsberger, Karin Dor.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBfÓ 18936
Frankenstein hefnir sin
Hin hörkuspennandi hryllings
mynd í litum. Sýnd aðeins í
dag kl. 9.
o
Asa Nissi i nýjum
ævintýrum
Sýnd aðeinss í dag kl. 5 og 7.
MgrrMHmW-1—wrv.■ .. I g?..
LAUGARÁSBÍÓ32075-38150
MMON BBANDO
KARL MAIDEN
vistavisionTECHNICOLOR
Ný merísk stórmynd I litum.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára. Hækkað
verð. Miðasala frð kl. 4
iMlra síðasta sinn.
Víðfræg og snilldarvel gerð og
leikin, n.‘, amerisk stórmynd,
gerð eftir samnefndri sögu
Francoise Sagan, sem komið
hefir út á íslenzl.
Myndin er með íslenzkum texta.
Ingrid Bergman
Aníhony Perkins
Yv„s Montand
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Aukamynd: England gegn
heimsliðinu 1 knattspyrnu —
og Iitmynd frá Reykjavík.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Sigurvegarinn frá Krit
Hörkuspennandi og mjög ve)
gerð, ný, ítölsk-amerisk stór
mynd f litum og CinemaScope
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
börnum Miðasala ftá kl 4
BÆJARBlÓ 50134
Leikfélag Hafnarfjarðar.
Jólaþyrnar
TJARNARBÆR 1^71
Leikhús æskunnar
Einkennilegur
maður
Gamanleikur eftir
Odd Björ on.
Sýning föstudagskvöld kl.
9. Næstusýningar sunnu-
dag og miðvikudagskvöld
kl. 9.
Vðgöngumiðasalan er op-
'n frá kl. 4 sýningardag.
(Snow White and teh Three
Stooges) Amerisk stórmynd í
litum og CinemaScope er sýn-
ir hið heimsfræga Mjallhvitar-
æfintýri i nýjum búningi Aðal-
hlutverk leikur skautadrottn-
ingin Carol Heiss, ennfremur
trúðarnir þrír Moe, Larry og
Joe. Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABTÓ 22140
Brúðkaupsnótt
(Jeunes Mariés)
Afburðarskemmtileg frönsk
gamanmynd er fjallar um ást-
andsmál og ævintýraríkt brúð-
kaupsferðalag. íslenzkur textl.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 .
HAFNARBÍÓ 16444
Heimsfræ /erðlaunamynd:
VIRIDIANA
Mjög sérstæð ný spönsk kvik-
mynd, gerð af snillingnum Luis
Bunuel.
Silvia Pinal.
Francisco Rabal.
feönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÓ 50249
Górillah gefur það
ekki eftir
Afar spenandi frönsk leynilög-
reglumynd. Sýnd kl. 7 og 9.
í
lif
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
)j
TÓNLEIKAR á vegum Skrif-
stofu skemmtikrafta í kvöld kl.
20.30.
GÍSL
Sýhing laugardag kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sur.nudag kl. 15.
FLÓNIÐ
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumi* alan opin frá kl.
13.15-20 - Símí 11200
jyEYlOAVÍKTno
HART i BAK
148. syning
í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá k 2 Simi 13191
AUGLÝSIÐ i VÍSI
greini menntun, fyrri störf o. fl. sendist Vísi
fyrir 26. þ. m. merkt „Skrifstofustörf 203“.
HERBERGI ÓSKAST
1—2 herbergi óskast til leigu strax. Nánari
upplýsingar í Garnastöð Sf. Sl., Skúlagötu 20.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS.
Arnardalsættin
Jóla-útsala hefst nú á ritinu Arnadalsætt,
bæði bundnu og ennfremur sem margur hefir
spurt eftir í kápu. Fáheyrð kostakjör. Selt
í flestum bókabúðum borgarinnar. Uppl í
síma 15187 og 10647.
Félagsmálastarfsmaður
Samkv. ákvörðun borgarráðs er hér með aug-
lýst staða starfsmanns í skrifstofu félags- og
framfærslumála Reykjavíkurborgar, sem ann-
ast skal heimilishjálp fyrir aldrað fólk og gefa
upplýsingar varðandi velferðarmál þess.
Umsóknin sendist í skrifstofu félags- og fram-
færslumála, Pósthússtræti 9, 4. hæð ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Nýkomið
Baðburstar, Luffa-svamp-
ar. Þvottapokar frá 10,00
kr. Talcum, baðpúður,
baðolíur, furunálabaðsalt,
vitamín Badedas og
Alga marin, baðsápur,
baðhettur kr. 25,00.
SNYRTIVÖRUBUÐIN
Laugavegi 76 . Simi 12275
Stúlkur óskast
til iðnaðarstarfa. Til greina kemur hálfs dags
vinna.
HANZKAGERÐIN H.F. Grensásvegi 48.
SENDISVEINN
Sendill óskast fyrir hádegi. 2—3 daga í viku.
Uppl. á afgreiðslunni, Ingólfsstræti 3.
Dagblaðið VISIR
I
i