Vísir - 30.11.1963, Page 1
VISIR
53. át'g. — íbugi'.rdagur 30. nóvember 1963. — 161. tbl.
I 3J-3rkveIdi var haldinn í Al-
þinghúsinu stærsti fundurinn í
launadeilunum, sem haldinn hef
ur verið síðan samningaviðræð-
ur hófust. Sáttanefnd ríkisins
hélt þá fund með allri samstarfs
nefnd verkalýðsfélaganna, sem
er skipuð einum 20 fulltrúum
og fulltrúum frá Vinnuveitenda
sambandi íslands.
Vísir átti í gær tal við Kjart-
an Thors formann Vinnuveit-
endasambands íslands og Hanni
bal Valdimarss. forseta Alþýðu
sambands íslands og spurði um
viðhorf þeirra til samninganna.
Kjartan Thors sagði: — Við
Pramh á bls. P
RÍKISSTJÓRNIN A THUGAR NU
VANDAMÁL TOGARAÚTCCRDAR
Emil Jónsson sjávarútvegs-
máiaráðherra flutti f gærdag
ræðu á aðalfundi Landsambands
fslenzkra útvegsmanna, í ræðu
sinni gat sjávarútvegsmálaráð-
herra þess m. a., að nefnd sú
er ríkisstjómin hefði skipað til
þess að rannsaka rekstraraf-
kqmu togaraútgerðarinnar hefðl
í fyrradag skilað áliti og yrði
það á næstunni tckið til ýtarlegr
ar athugunar innan ríkisstjórnar
innar. Eitt það merkasta sem á
unnizt hefur á sviði sjávarút-
vegsmála að undanfömu taldi
ráðherrann vera hinar miklu
hafnarframkvæmdir, sem gerð-
ar hefðu verið og nam nú fram-
lag til hafnarframkvæmda f
fyrsta skipti yfir 100 milljónum
króna.
í upphafi ræðu sinnar gat sjáv
arútvegsmálaráðherra þess að
síðustu árin hefði sjávaraflinn
farið stöðugt vaxandi og sama
væri að segja um skipaflotann.
Nú eru I smíðum erlendis 49
stór fiskiskip og hérlendis 15.
Þessa dagana er starfsmaður frá brezka sjónvarpinu að taka myndir hér — Hann sézt hér taka myndir á aðalfundi LlC f gær meðan
sjávarútvegsmálaráðherra flytur ræðu sína.
flest þeirra þó minni. Árið áður
voru smfðuð 34 stór fiskiskip er
iendis og væri því um að ræða
50% aukningu. Stálskipasmíði
hefur einnig vaxið hér á landi
mikið. I því samWandi gat ráð-
herra þess að lánastarfsemi fisk
veiðisjóðs hefði aukizt, en Sjóð-
urinn greiðir sem kunnugt er
75% af verðmæti skipanna, er
þau eru tilbúin. Nemur nú eigið
fé sjóðsins um 400 milljónum
króna.
Eitt hið merkasta sem á unn-
izt hefur á sviði sjávarútvegs-
í ála taldi ráðherra vera hinar
miklu hafnarframkvæmdir sem
gerðar hafa verið að undanförnu
en fjárveiting til hafnarfram-
kvæmda var á síðásta ári í
fyrsta skipti yfir 100 milljónir
króna. Einkum hefur verið mik-
ið um framkvæmdir í 4 —5 höfn
um, sem standa einna næst feng
sælustu fiskimiðunum. Hafnir
þessar eru í Þorlákshöfn, Kefla-
vík — Njarðvfk, Rifi og Grinda-
vík og einnig má nefna Sand-
gerði.
Áætla má að eytt verði um
150 milljónum króna til mann-
virkja og framkvæmda á þess-
um fyrrnefndu stöðum á næst-
unni. Ráðherra gat þess að þó
svo að miklu fé Væri eytt til
framkvæmda í þessum höfnum,
yrði reynt að vinna að hafnar-
Framhald á bls. 6.
FLUGMÁLASTJÓRITCLUR ÓVlST
AD LCFTLCIDIR FÁILÆKKUNWA
Biaðið í dag
BIs. 3 Myndsjá frá afmæli
Jóns Pálmasonar á
Akri.
— 5 „Einn, tveir og þrír“
grein um flugfreyjur
— 7 Kvennasíða.
9 Miklar lagfæringar
á almannatrygging-
um.
Telur tvísýnt uð Loftleiðir stondist þotusnmkeppninn
Á fundi með fréttamönnum f
gær var Agnar Kofoed Hansen
flugmálastjóri all svartsýnn á
framtfð flugfélagsins Loftleiða.
Aðalhættan, sem steðjar að fé-
Iaginu er ekki samkeppni SAS
nú, heidur sú ákvörðun IATA
að leyfa öllum flugfélögum á
Atlantshafsleiðinni, að stór-
lækka v fargjöld með þotum
næsta vor, jafnvel niður fyrir
fargjöld Loftleiða.
Flugmálastjóri komst svo að
orði: — Ég tel, að sú samkeppni
sem Loftleiðir eiga nú fram-
undan og á að hefjast 1. aprfi
n. k. sé svo stórfelld, að ég tel
mjög tvfsýnt, að Loftleiðir geti
lifað af þá baráttu, vegna þess,
að rekstursgrundvöllur þotanna
er svo stórum hagkvæmari, út-
gjöldin svo lág og hraðinn svo
mikill, að höfuðvopn Loftleiða,
sem allt hefur byggzt á verður
á brott fallið.
Enn engin ákvörðun
um lækkun.
Agnar sagði þetta í
framhaidi eftir að hafa svarað
spumingum blaðamanna um
þann ágreining eða viðsjár, sem
hafa verið með íslenzku flug-
félögunum að undanförnu.
Hann tók það sérstaklega
fram, að flugráð hefði enn ekki
samþykkt þá fargjaldalækkun,
sem Loftleiðir hefðu beðið um
á Luxemborgarleiðinni og taldi
óvfst að flugráð samþykkti
hana.
Frjálsir samningar.
Hins vegar sagði hann, að
það hefði áður komið fyrir að
vikið hefði verið frá fargjöldum
IATA þó aðeins á flugleiðinni
til Hollands t. d. sumarið 1959.
en þá hefðu Loftleiðir haft
17% lægra fargjald en IATA á
flugleiðinni til Amsterdam tíma
bilið 9. maí til 1. nóv.
Þetta byggðist á þvf að loft-
ferðasamninga okkar við Hol-
land og Luxemborg byggðust á
frjálsum reglum, meðan aðrir
loftferðasamningar t. d. við
Framhald á bls. 6
. » l
* •« .-v r*