Vísir - 30.11.1963, Page 15
VÍSIR . Laugardagur 30. nóvember 1963.
15
I HESE PUMOS WILL MOT COOF’EKATE!
WE SETTER WAIT UNTIL THE 'COPTEKS
AEKIVE WITH FOOZ SUEfLIES. AFTEK ’
WE FEE7 THEW WE WILLTKYAGAIN /
to FIW17 the cause fC
\\\KÍ THEIK. ILLS. . ..xll
Þessi Púnóar vilja ekkert leyfa
okkur að gera ennþá, segir Tarz-
an. Það er betra að bíða þangað
til flugvélin kemur aftur með mat
arbirgðir. Eftir að vi. erum bún-
ir að gefa þeim að borða, getum
við reynt aftur. En ujúkkan er
þrjósk, og hún segir. Alli í lagi
ég skal ná sjálf í einn þeirra, ég
er ekkert hrædd við þá. Og hún
stikar hnarreist af stað f áttina
til svertingjanna. Komdu hingað
aftur Naomi, hrópar Tarzan
mundu hvernig fór með Moto-
Motoana. En hún hlustar ekki á
hann, heldur stikar áfram.
VIÐGERÐIR
Simi 3 29 60
UlSnrhosur
Miklatorgi
XVII.
Lestin, sam Angelo Paroli
ferSaðist í ui Marseille kom
ttf Dijon klukkan eitt um nótt-
ina. í samræmi við áætlun, sem
hann hafði gert, reyndi hann
að fá sér leigt herbergi í gisti-
húsi í grennd við járnbrautar-
stöðina. Tók hann sér gistingu
í „Hotel de la Cote-d’ Or“, sem
var í aðeins tvö hundruð skrefa
fjarlægð frá stöðinni. Herbergið
vissi að framhlið stöðvarbygg-
ingarinnar. Hann var svangur
og þreyttur, en gat fengið brauð
og kjöt og flösku af víni, og er
hann hafði borðað sig mettan,
lagðist hann til svefns. Nú
hafði hann ekkert annað að
gera en biða komu Jacques
Berniers.
Mikilvægast fyrir hann var
að afla sér vitneskju um hvort
Bernier hefði breytt ferðaáætl-
un sinni. Paroli hafði farið frá
Marseille níunda og komið til
Dijon þann 10. — sama daginn
sem Bernier hafði ákveðið að
fara frá Marseille.
Um kvöldið þann 10. var
hann til næstum kl. 10 í kaffi-
stofu í Dijon, sat þar og reykti
og las fréttablöð. Svo sneri hann
aftur til gistihússins, en fór
ekki að hátta. Þegar klukkan
var orðin 3, bjó hann sig sem
bezt hann gat til varnar gegn
kuldanum og gekk til stöðvar-
innar til þess að bíða komu lest
arinnar. Þegar hún kom stóð
hann í dimmum krók og gaf
nánar gætur að farþegunum, og
eftir skamma stund veitti hann
athygli Jacques Bernier, með
litla ferðatösku í hendi og
skozka ferðavoð á annarri öxl-
inni. Burðarmaður frá gistihús-
inu var þama til þess að taka
móti væntanlegum gestum, en
Bernier afþakkaði boðið, kvaðst
vera með lítinn farangur, og
auk þess væri hann kunnugur
og rataði. v
— Ég er vanur að búa í gisti
húsinu „Rauða hattinum“ og
ætla mér ekki að breyta til.
Og svo fór hann sína leið.
Við komuna til borgarinnar
hafði Paroli veitt athygli gisti-
húsi þessu og hugsaði sem svo,
að svo sannarlega skyldi hann
gefa gætur að honum. Hann
gekk í humáttina á eftir hon-
um og fullvissaði sig um, að
hann færi inn í „Rauða hatt-
inn“. Nú var hann alveg viss
og hvarf aftur til gistihúss síns
og fór ekki út aftur fyrr en í
birtingu.
Það var allt of snemmt að
biðja um morgunverð, svo áð
hann bað um glas af konjaki
og skriffæri, í lítilli kaffistofu
gpgnt „Rauða hattinum“. Lét
hann sem hann væri að skrifa
bréf, en þaðan sem hann sat
gat hann virt fyrir sér inngang-
inn í gistihúsið. Hagaði hann
sína á grunnhæðinni, og á hæð-
inni þar fyrir ofan íbúð sína, en
á efstu hæð voru herbergi Le-
ons og frænda hans, og þerna
og eldabuska höfðu herbergi á
kvistinum.
Bernier gekk eftir gangi, sem
skipti húsinu í tvo hluta og
gekk eftir löngum gangi inn
í skrifstofuna.
Þegar Bernier kom, var fyrsti
fulltrúi að gefa undirmanni ein-
hverjar fyrirskipanir varðandi
skjöl og tveir aðrir starfsmenn
voru þama. Þeir höfðu minna
sér þannig til þess að vekja ’ að gera og voru að lesa í laumi
ekki grun á sér.
Þegar tveir tímar voru liðnir
stóð Paroli upp snögglega, lagði
silfurpening á borðið og fór án
þess að bíða eftir þjóninum og fyrsta fulltrúa.
og þrír eða fjórir viðskiptavinir
sátu á bekk og biðu eftir að röð
in kæmi að þeim og þeir gætu
fengið áheyrn hjá lögmanni eða
því sem hann átti að fá til baka
Þegar út á götuna kom, leit
hann í kringum sig. í um 20
skrefa fjarlægð sá hann Jacques
Bernier á gangi, — var hann
greinilega á leið inn í borgina,
og var ekkert að flýta sér. Par-
oli veitti honum eftirför og
gætti þess að vera jafnan hæfi-
lega langt á eftir honum.
Bernier vék sér að fyrsta full
trúa og kvaðst eiga erindi að
reka við herra Leroyer og
sagði til nafns síns, en full-
trúinn hafði oft heyrt lögmann
nefna þetta nafn, og sagði bros-
andi:
— Þetta er í fyrsta skipti,
sem mér veitist sá heiður að
sjá yður: herra Bernier. Herra
Bernier gekk eftir aðalgöt-1 Leroyer er mjög önnum kafinn
unni endilangri, unz hann kom1 og bað mig að ónáða sig
að Leikhústorginu, og nam ekki, en ég mun nú gera það
staðar fyrir utan“tveggjá>lhæða jisarííi,1 'þáfJjsqm ég tel ' vlst' áð
hús í gömlum stfl. Á þessu húsi þér eigið mjög áríðandi á'nndi
var skilti, sem gaf til kynna að
þarna væri kkrifstofa lögfræð-
ings.
Þar hringdi Bernier dyrabjöllu
og gekk inn.
— Það eru sjálfsagt þessi
viðskipti, sem hann ætlar að
fara að ræða við hann, hugsaði
ítalinn. Hann virðist gera allt
eftir nákvæmri áætlun, þessi
Bernier, hugsaði hann, jæja, ég
verð að halda áfram að gefa
honum gætur, en morgunmat
verð ég að fá.
Hann fór í Leikhúsmatstof-
una og settist við glugga, þar
sem hann gat séð alla, sem fóru
inn eða út úr húsi lögmanns-
ins. Og svo bað hann um kótel
ettur og eggjaköku og át með
beztu lyst.
Hús ■ lögmannsins var eitt
hinna mörgu gömlu húsa Dijon-
bæjar. vafalaust tveggja alda
gamalt, og lögmaðurinn, Benja-
min Leroyer, sem hafði erft það
eftir föður sinn, hafði allt húsið
undir. Hann hafði skrifstofutrúinn dró sig í hlé.
við hann og hafið skaríma við-
dvöl í bænum.
Leroyer var maður gildvax-
inn og nokkuð sköllóttur orð-
inn og gekk með barta, og voru
þeir allmjög teknir að grána.
Hann var önnum kafinn að
stimpla einhver skjöl og leit
ekki upp hvað þá meira, er full-
trúinn kom inn.
— Ég hringdi ekki, sagði
Leroyer, hvað ...
— Afsakið, en það er herra
i Bernier, sagði fulltrúinn.
Þegar Leroyer heyrði hver
kominn var, spratt hann á fæt-
ur og sagði:
— Látið hann koma inn þeg-
ar í stað.
Undir eins og Bernier birtist
í dyrunum, kom Leroyer á móti
honum með framrétta hönd og
sagði:
— Komdu sæll, kæri Jacques.
— Komdu blessaður og sæll
Benjamin, sagði hinn og tókust
þeir innilega I hendur, en full-
— Jæja. Þú ert kominn til
Dijon. Það er óvænt, en það
gleður mig sannarlega. Það eru
tvö ár síðan við hittumst sein-
ast. Vertu nú ekki að draga á
langinn að segja mér hvað rek-
ur þig hingað — og hvernig líð
ur dóttur þinni?
— Henni líður vel — og eins
mér, eins og þú getur séð.
— Já þú lítur vel út, þú ert
einn af þeim sem aldrei eldast.
— Þú tekur nú fulldjúpt í á-
rinni.
— Nei, nei, ég meina það.
Hár þitt er farið að grána, eins
og mitt, en þú ert unglegur í
framan! Má ég ekki bjóða þér
að borða morgunverð með mér.
Ég verð strax að gefa Madeleine
minni fyrirskipanir, það er nú
eldabuska í lagi.
Hann gekk að talpípunni cg
kallaði til Madeleine niður í eltí-
húsið, að hann kæmi með gest
að morgunverðarborði.
— Varla ertu kominn til Dij-
on, bara til þess að heilsa upp
á mig? sagði Leroyer.
— Nei, það er önnur megin-
ástæðan, hin er að ég hefi góðar
fréttir að ræða.
— Frá París, þú kemur vafal-
laust þaðan?
— Nei, úr allt annarn átt, frá
Alsír.
__ Frá Alsír — hvern þremil-
inn _ fyrirgefðu orðbragðið —
: varstu að gera þar?
— Ja, það var þetta mál eins
og þú veizt . . •
— Æ, já málið, það hefir dreg
izt svo á langinn, að ég var
búinn að gleyma — tvö ár eða
hvað? Jæja, hvernig gekk það
i hvað er að frétta — ekki lokið
í enn?
—Jú, nú er þessum langa máia
rekstri lokið — og sem sagt
ég stend með pálmann í hönd-
unum. Vátryggingarfélögin voru
dæmd til þess að greiða mér
eina milljón og 550 þúsund
franka.
— Og ertu búinn að fá pening
ana?
— Já.
— Þetta kalla ég góðar frétt-
ir, sagði Benjamín Leroyer og
! kíappaði á öxl vinar síns.
: __ Ég vissi, að það mundi
I gleðja þig að heyra þessar frétt
ir — Ein og hálf milljón og 50
i þúsund frankar. Miðað við fimm
af hundraði eru það 77.500 frank
I ar, sem þú færð í tekjur. Það er
I skollans góð viðbót við þá 6000
franka á ári sem þú hefir lifað
á góðu lífi seinustu fimm árin.
— Já, ég hefi aldrei verið jafn
vel stæður og nú, því ég ræð al
gerlega yfir höfuðstólnum. Þú
getur nærri að ég er glaður og
ekki sízt dóttur minnar vegna,
eins og þú skilur.
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvollagötu 74. Sími 13237
Bormahlíð 6. Simi 23337
Bílakjör
Nýir bílai
Commer Cope St.
BÍFREIÐALEIGAN.
Bergþórugöti' 12 Slmar 13660
t447.K og 16598
HLIÐGRINDUR
Smlðum hliðgrindur úr fer-
strendum og rúnum vörum..
MÁLMÍÐJAN
Barðavogi 31 Sími 20599
LAU
Seljum í dag Landrover-
diesel árgerð 1962.
ÞJONUSTAN
HJÓLBARÐA SALA