Vísir - 30.11.1963, Qupperneq 16
"I
VISIR
Laugardagur 30. nóvember 1963
Kvikmynda-
r •
syning um
John Kennedy
Varðberg efnir til kvikmynda-
sýningar til minningar um John F.
Kennedy, fyrrv. forseta Bandaríkj
anna í Gamla Bíó kl. 14 1 dag.
Sýndar verða kvikmyndir um líf
og starf Kennedys.- M.a. verða
sýndar kvikmyndir frá þeim degi
er hann sór embættisseið sinn við
hátiðlega athöfn í Washington, og
loks kvikmynd frá útför hans I
sömu borg, nú þremur árum síðar.
Alls verða sýndar sjö kvikmyndir.
Aðgangur er öllum heimill og er
hann ókeypis.
Skíðahótel / óbyggoum Islands?
Undanfarin sumur hafa veriö
famar skíðaferðir í Kerlingar-
fjöll, sem em skammt suðvestur
af Hofsjökli. Er skemmst frá að
segja að ferðir þessar hafa
hlotið einróma Iof manna, sem
hafa kunnað vel að meta fjalla-
sæluna í sólskini og hita. í Ár-
skarði í Kerlingarfjöllum er
skáli, sem Ferðafélag islands á
og hafa ferðamenn haft afnot
af þeim skála i skiðaferðunum.
Á fundi Ferðafélags íslands
fyrir skömmú ’k&rii það m. a.
fram að uppi em áætlanir um
byggingu skiöahótels I Kerling-
arfjöllum. Það em nokkrir ung-
ir athafnamenn sem vilja hrinda
þessu í frartikvæmd en þeirra
1 ’ Framh. á bls. 6.
; 1 ■
rntí
Teikning af skíðahótelinu í Kerlingarfjöllum.
Flugvallargerð áAlftanesi óviðráSan
leg vegna kostnaðar-400millj. kr.
Verðum heldur uð endur-
bætu Reykjuvíkurflugvöll
Flugmálastjóri Agnar
Kofoed Hansen skýrði
frá því á fundi með
blaðamönnum í gær, að
það væri nú skoðun flug-
málaráðherra Ingólfs
Jónssonar, að það væri
algerlega óraunhæft, að
leggja út í byggingu
nýs flugvallar á Álfta-
nesi. Kostnaður við
byggingu nýs flugvallar
sé alltof hár, en ætla má,
að hann myndi kosta
320 til 420 milljónir
króna.
Það er skoðun flugmálaráð-
herra, að Reykjavikurflugvöll-
ur verði áfram, þar sem hann er
nú og muni hann þjóna utan-
landsflugi og innanlandsflugi.
Til þess muni þurfa endurbætur
á Reykjavíkurflugvelli, sem
myndu aðeins kosta brot, senni
lega um sjötta hluta af verði
-------------------------------Ujs
Prestskosningar á morgun
20 þúsund manns ú kjörskrú
Fullveldis-
fagnaðurinn
Á morgun fara fram prests-
kosningar í 6 prestaköllum Reykja
víkurprófastsdæmis og eru það yfir
gripsmestu prestskosningar, sem
Miðar á fullveldisfagnað Stúd- farið hafa fram hér í Reykjavík
entafélags Reykjavíkur verða seld- til þessa. Alls eru á kjörskrá í
ir á afgreiðslu Hótel Borgar frá há- kosningum þessum 20 þús. manns.
degi I dag. Fyrir hádegi fást þeir | í Nesprestakalli verður kosið í
í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-1 Melaskólanum og í Mýrarhúsa-
sonar. I skóla. 1 Háteigsprestakalli verður
kosið f Sjómannaskólanum. í Lang
holtsprestakalli verður kosið í
Vogaskóla. í Bústaðaprestakalli
verður kosið f Breiðagerðisskóla.
I Ásprestakalli verður kosið í Lang
holtsskóla en auk þess verður kjör
deild í Hrafnistu fyrir vistmenn
þar. í Grensásprestakalli verður
kosið í Breiðagerðisskóla.
nýs flugvallar. Willilandaflug
myndi hins vegar flytjast til
Keflavfkurflugvallar, þegar fs-
lenzku flugféíögin tækju stærri
þotur í notkun.
Flugmálastjóri skýrði blaða-
mönnum frá því, að þessi skoð-
un flugmálaráðherra byggðist
m. a. á vfðtækum rannsóknum,
sem einn frægasti flugvallasér-
fræðingur heims, Helmann frá
ICAO hefir framkvæmt í sumar
Hann sagði, að flugráð hefði
þetta mál enn til athugunar og
sjálfur kvaðst hann hafa rætt
málið við m. a. flugmálaráð-
herra, borgarstjórann f Reykja-
vfk og ýmsa fleiri aðila.
Agnar kvaðst ætla að
nú um áramótin yrði tekin á-
kveðin stefna f flugvallarmál-
inu. Hann kvaðst þó vilja alger-
lega mótmæla því, að nokkurt
stefnuleysi hefði verið f flug-
málunum, hitt væri réttara, að
þar hefði ríkt féleysi.
Hann gat þess m. a. að ef
farið væri út f það, að endur-
bæta Reykjavíkurflugvöll myndi
það koma að mjög góðu haldi,
að Reykjavíkurborg hefði fyrir
skömmu sett á fót stóra og full
komna malbikunarstöð. Hún
Framh. á bls. 6.
Hátíðahöld háskóla
stúdenta 1. des.
Stúdentar efna til fjölbreyttra há
tiðarhalda á morgun, X. desember.
Þau hefjast r.-:5 guðsþjónustu í
kapellu Háskólans. KI. 14 hefst
samkoma f hátíðasal Háskóla ís-
SAMEINA VERÐUR EBE 0G EFTA
— segir Hækkerup
Oslo, 29. nóv. NTB.
Það er nauðsynlegt, að samein-
ing Efnahagsbandalags Evrópu og
frfverziunarsvæðis sjöveldanna eigi
sér stað hið fyrsta, sagði Per
Hækkerup utanríkisráðherra Dana
í ræðu, er hann flutti f Oslo í dag.
Þvf lengur sem slík sameining
dregst, því meira verður bilið
milli markaðsbandalaganna.
Hækkerup sagði, að ekki kæmi
til greina, að Danir sæktu um aðild
að Efnahagsbandalaginu án aðild-
ar Breta að bandaiaginu. Og hann
kvaðst ekki telja líklegt, að aðild
Breta að EBE kæmist á dagskrá á
ný á næstunni a. m. k. ekki fyrr
en eftir þingkosningarnar, sem
fram eiga að fara í Bretlandi næsta
ár. „
Hækkerup flutti ræðu sína á
fundi norskra iðnrekenda og var
Halvard Lange utanríkisráðherra
Noregs meðal áheyrenda. Hække-
rup sagði, að vandinn í sambandi
við lausn markaðsvandamálanna f
Evrópu væri að verulegu leyti
stjórnmálalegs eðlis. Hann sagði,
að samkvæmt ummælum De Gaulle
Frakklandsforseta 14. jan. sl. hefði
slitnað upp úr viðræðum Breta og
.EBE vegna áreksturs tveggja
skoðana á þvf, hvert hlutverk Evr-
ópu ætti að vera f framtfðinni.
Annars j^Tégar var skoðun De
Gaulle og Frakka en hins vegar
skoðun annarra ríkja EBE og
EFTA-ríkjanna. Skoðun Dana er
sú, sagði Hækkerup, að Evrópa
framtíðarinnar eigi að standa að
samfélagi Atlantshafsríkjanna.
Hækkerup kvað þá skoðun De
Gaulles, að Evrópa ætti að standa
Framh. á bls. 6.
lands og um kvöldið er fagnaður
að Hótel Borg.
Sigurður K. G. Sigurðsson, stud.
theol. prédikar í kapellunni kl.
10.30. Sr. Þorsteinn Björnsson þjón
ar fyrir altari, kór guðfræðistú-
denta syngur, Páll Kr. Pálsson verð
ur við orgelið. Kl. 14 setur Hrafn
Bragason, formaður hátíðamefnd-
ar, samkomu í hátíðasal Háskól-
ans. Félagar úr Musica Nova leika.
Dr. Broddi Jóhannesson skólastjóri
flytur ræðu um það efni sem dag-
urinn er að þessu sinni helgaður:
Stöðu einstaklingsins f nútfmaþjóð
félagi.
Kl. 19 hefst fagnaður að Hótel
Borg með sameiginlegu borðhaldi.
Sigurður Lfndal fulltrúi borgardóm
ara flytur ræðu, ungfrú Benta Rua
ger syngur með undirleik dr. Ró-
berts A. Ottóssonar. Flutt verða
minni og gamanþáttur, almennur
söngur verður milli atriða og loks
er dansað til 3 um nóttina. Veizlu-
stjóri verður Halldór Blöndal stud.
jur.