Vísir - 03.01.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 03.01.1964, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Föstudagur 3. janúar 1664, TVFIR RITHOFUNDAR FA ÁRAMÓTA GLA ÐNING Tveir kunnir rithöf- undar hlutu á gamlárs- dag verðlaun úr rithöf- undasjóði Ríkisútvarps- ins, þeir Stefán Jónsson og Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson. Fékk hvor þeirra 20 þúsund krónur. Afhending verðlaunanna fór fram við svolitla athöfn i Þjóð- minjasafninu, var það dr. Kristján Eldjám sem afhenti þeim rithöfundum verðlaunin, en hann er formaður rithöfunda- sjóðsins. Gylfi Þ. Gislason menntamálaráðherra var við- staddur verðlaunaafhendinguna, og einnig ýmsir forráðamenn út- varpsins, svo sem Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri, Andrés Björnsson dagskrárstjóri og nokkrir sem áður hafa hlotið verðlaun úr sjóðinum. Þeir Stefán og Vilhjálmúr hafa oft komið fram í Ríkisút- varpinu og lesið upp verk sín. Stefán Jónsson samdi fyrstu sög una, sem samin var sérstaklega fyrir útvarpið, barnasöguna Hjalta litla, en hún og fleiri sög ur hans hafa orðið vinsælar í út- varpinu. Vilhjálmur hefur t. d. nokkrum sinnum lesið útvarps sögu. Um þessar mundir hefur hann t.d. verið að flytja hina athyglisverðu endurminningar Eyjólfs frá Dröngum. Þessir menn hafa áður hlotið verðlaun úr rithöfundasjóði rikisútvarpsins: Snorri Hjartar- son, Guðmundur Frímann, Loft- ur Guðmundsson, Jónas Árna- son, Ilannes Sigfússon, Guð- mundur Ingi Kristjánsson, Ólaf- ur Jóhann Sigurðsson, Stefán Júlíusson, Jón úr Vör, Matthías Jóhannessen, Guðmundur Dan- Jóhannessen, Guðmundur Daní elsson, Jón Óskar og Þorsteinn frá Hamri. Tvimenningamir sem verðlaun hlutu, Stefán og V.S.V. WWVVVWA.VVWVVV'/VWVVVVyVVV', -'T". « i sinnum leiðbeint þeim, og það var. gaman að finna áhugann, sem þar var ríkjandi. Hilleröd féll einmitt I niður í 2. deild I frjálsum Iþróttum á síðasta sumri og það var mikið | i um heitstrengingar hjá piltunum, i | þeir æfa af miklu kappi til að öðl- i ast sinn sess á ný.“ I Vilhjálmur fer utan I fyrramálið ! til starfa sinna, en I vor kemur | hann heim og mun halda áfram | starfi sínu að Bifröst í Borgarfirði j en þar er hann fastráðinn kennari. Grein kiippt — Framh. af bls. 16. til um skólablöð, og hafði hann I upphafi synjað um birtingu fyrmefndrar greinar en slðan dregizt á fyrir þrábelðni að hún mætti birtast stórlega breytt. En blaðlð kom út áður en hann hafði fengið ráðrúm til að at- huga breytingarnar, eða hvort greininni hefði nokkuð verið breytt. Kennarinn harmar einnig hvernig til tókst. Þegar skóla- stjórinn rakst á þessa grein lét hann klippa hana út úr öllum blöðum, sem eftir var að útbýta I bekkjum skólans og kallaði alla nemendur og kennara til fundar og harmaði þann atburð, sem fyrr segir. Máfeken Framh. af bls. 16. Annar Dani, Richard Jensen sem hafði náið samband við Komintern á þessum árum og dvaldist I Moskvu segir í viðtali við Politiken: \ — Öll kjallaragrein Laxness gefur skýra mynd af ástandinu sem rlkti meðan réttarhöldin miklu fóru fram. Vinir hurfu sporlaust öllum að óvörum. Það er hárrétt sem Laxness skrifar um ástandið mitt í öllum þessum handtökum og hreinsunum: Þeir kommúnistar sem fylgdust með hreinsununum af eigin reynd í Moskvu virtust enn sannfærð- ari en ella þegar þeir ræddu um framtíð og markmið komm- únismans. aðstoða við æskulýðsmál I Kjal- arnesprófastsdæmi. Séra Bragi var upphaflega vígður til prestsþjónustu I ís- lendingabyggðunum vestanhafs og var þar starfandi í nokkur ár. Eftir heimkomuna tók hann við starfi æskulýðsfulltrúa Reykja- víkurborgar og hefir gegnt þvl síðan. Samkvæmt upplýsingum frá borgarstjórnarskrifstofunni hefir nýr æskulýðsfulltrúi ekki verið ráðinn ennþá. Lídó — Dráttarbáturinn — Framh. af bls. 16 land I 15 tlma, og dró Germanla hann til hafnar. Dráttarbáturinn Seafalke, sem er eign Bugsier Reederei & Berg ungs A. G. I Hamborg, er byggð ur 1924, hefur tvær vélar, alls 3000 ha. og 18 manna áhöfn. Paul Homann, skipstjóri á Seafalke, tjáði Vísi að hann byggist við að það tæki um 8 daga að draga Grönland til Bremerhaven. Hann kvaðst ekki hafa áhyggjur af verðinu, þvl að Grönland væri fremur lltið skip að hafa I togi og erfiðleikar yrðu ekki teljandi nema veðrið færi yfir 10 vindstig. Dráttar- taugin er mjög ramger, 550 — 60 metrar á lengd, og eru þar af 500 metrar af sérstakri, 5 senti- metra þykkri stálkeðju, og um 60 metrar af 13 sentimetra þykk um Perlon kaðli. Engir menn verða um borð 1 Grönland, að þvi er skipaskoð- unarstjóri Hjálmar R. Bárðarson tjáði Vísi. Er það bæði vegna þess að ekki þykir ástæða til þess, þar sem stýrið er sett fast, og mennirnir á Seafalke eru þaulæfðir við þessa vinnu, og einnig vegna þess að þá hefði þurft að gera miklar breyt ingar á hlbýlum I Grönland, sem eru stórskemmd. Ekki hef ur enn verið metið tjón það er varð I eldsvoðanum. tímabilið er.venjulega feáidesemher fram I aprll og slðasta mánuðinn geta menn verið á sklðum á sund skýlum, svo hlýtt er“. — Þekkirðu nokkra af beztu skiðamönnum Bandarlkjanna? „Já, t.d. Bud Wemer, sem ég hef oft keppt við. Hann er gamall I hettunni, en er samt ein stærsta von Bandaríkjamanna á næstu olym píuleikum I Innsbrtlck ásamt Jimmy Huiga, en þeir keppa I bruni og svigi. Annars þekki ég fjölmarga I OL-liði Bandarlkjanna frá mínum keppnisárum, en ég hittl eitt sinn , svo á að liðið var á æfingu i Hea- , venley Valley, þegar ég var þar. I — Hvemig er áhugi Bandaríkja- j manna fyrir skiðaiþróttinni? „Mjög mikill og fer vaxandi. Yfir leitt eru þeir meira fyrir Iþróttir en við. Það gera e.t.v. skilyrði til iþróttaiðkana, þannig eru stundað- ar mikið íþróttir án þess að hafa keppni í huga, heldur aðeins noll- ustu. Golf, tennis, gönguferðir, bað strandir og útilíf, allt þetta og fjöl margt annað stunda Bandarikja- menn til að halda Iíkamanum við“. — Þú hefur ekki farið inn á brautir atvinnumennsku? „Nei, ég hef ekki haft áhuga á þvi. Yfirleitt er ekki mikið um pen Jnga i skiðaíþróttinni í Bandaríkjun uiri|;skíðafólk er mest styrkt af fyr irotekjum o;. einstaklingum og at- vinnumennska mjög litil. Þó hef ég kennt nokkuð en ekki farið út í atvinnumennsku". Presfyr — Framh. af bls. 1. verkamenn og ýmsir aðrir starfs menn. Séra Bragi er ráðinn prestur að tillögu biskups og hefir eigi fyrr verið starfandi sérstakur Islenzkur prestur á flugvellinum, en þar eru útlend- ir prestar. Hinn nýi prestur Keflavíkurflugvallar mun einnig ! Framh. af bls. 1. Forráðamenn Lídó afhentu lög reglunni allt það áfengi, sem gert var upptækt og er það nú í vörzlu Sakadómaraembættisins — Einnig má geta þess að lög- reglan í Reykjavík tók alls um 3 kassa af áfengi af ölvuðum mönnum, meðal annars nokkuð mörgum unglingum yfir áramót in, og er það áfengi einnig geymt hjá Sakadómaraembætt- inu. Iliiar í hitavelfu^ sfokk Tvö umferðarslys urðu á götum Reykjavíkur í gær, ánnað ,á Lauga- vegi, hitt í Álfheimum.' Slysið á Laugaveginum varð um níuleytið í gærkveldi móts við húsið nr. 165. Þar varð maður fyr- ir bíl og slasaðist, hlaut einkum mar á handlegg. Hitt slysið varð kl. 2 e. h. í gær hjá benzínstöð í Álfheimum. Þar varð maður einnig fyrir bíl, en ékki er vitað um meiðsli hans. Báðir hinir slös- uðu voru fluttir I slysavarðstofuna. # í nótt, laust eftir miðnætti, barst lögreglu og slökkviliði til- kynning um að eidur myndi vera I hitaveitustokk hjá Stóragerði. Þegar • slökkviliðið’kom á' vett- vang kom í ljós að eldur iogaði 1 einangrun á um það bil 50 metra svæði 1 stokknum og varð að taka lokin af honum til að komást að eldinum og slökkva hann. Skemmdir urðu talsverðar. Birgir Storfar bjá Framhald af bls. 2. beztu aðstöðu í Evrópu. Þarna eru fullkomin hótel, skiðalyftur allt upp I 10.000 fet, snjórinn stórkostlegur og veður alltaf glampandi. Skíða- Tokyo — Framh. af bls. 2. fyrir mér Qg ..linni fjölskyldu. Þann ig erum við islenzkir íþróttamenn ekki á sama klafa og erlendir kolleg ar okkar. Tokyo verður því ekki markmið fyrir mig að þessu sinni, því miður". — Hefurðu kynnzt Iþróttamönn- I um f Hilleröd? I „Já, nokkuð, og ég hef nokkrum Framh. af bls. 16 önnur atvinna, sem ég-tel mig ekki geta hafnað. Ég hef nú starfað í j 12 ár hjá Flugfélaginu bæði hér1 heima og i Kaupmannahöfn og mér er það engin launung, að mér er afar óljúft að skilja við starf mitt, marga góða vini og sam- starfsmenn hjá félaginu. Flugmál og ferðamál eru alltaf skemmtileg viðureignar og áhugi minn í þeim efnum er óskertur. Hér var að- eins um nauðsynjamál fyrir mig að ræða, sagði Birgir. Birgir mun hætta frá og með 1. apríl n.k., en enn mun ekki ákveð- ið um eftirmann hans hjá Flugfé- laginu. banatilmði Nkrumah forseta Ghana var sýnt enn eitt banatilræðið í gær, en tilræðismaðurinn, sem skaut fimm skotum, hæfði hann ekki, en særði hættulega einn lifvarða hans og nokkra menn aðra. | * Fyrr í vikunni fyrirskipaði Nkrumah, að þjóðaratkvæði skyldi fram fara I landinu í þeim tilgangi, að koma á eins-flokks fyrirkomu- lagi í landinu, og veita ríkisforset- anum vald til þess að víkja úr embætti dómurunum hvenær sem er, einnig hætaréttardómurum. Er það svo ljóst sem verða má, að fyrir Nkrumah vakir, að, efla meira og meira forsetavaldið. Ghana er í rauninni þegar orðið land með eins-flokks-fyrirkomulagi að einræðisfyrirmynd. Stjórnarand- stöðuflokkurinn, Sameinaði flokk- urinn, er orðinn lítið nema nafnið tómt. Nokkrir menn úr honum eiga þó enn sæti á þingi. Stjórn Ghana hefir einnig tekið ákvörðun um nýjan fána fyrir Ghana. í honum verða litir stjórn- arflokksins, rautt, hvítt og grænt og svört stjarna I miðju. Alþjóðlegt skákmót fer fram i i Reykjavík dagana 12. janúar n. k. til 3. febrúar. Þar verða alls 14 þátttakendur, 9 íslend- ingar og 5 erlendir. Útlendingarnir sem hér keppa eru fyrrv. heimsmelstari Tal og núverandi hcimsmeistari kvenna I skák, bæði rússnesk, stór- meistarinn Gligoric frá Júgó- slavíu, Sven Johannesen al- þjóðlegur meistari frá Noregi og aiþjóölegur meistari, Wade frá Englandi. fslendingarnir, sem á mótinu keppa eru Friðrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson, Guðmundur Pálmason, Arinbjörn Guðmunds son Ingvar Ásmundsson, Jón Kristinsson, Magnús Sólmunds- son, Freysteinn Þorbergsson og Trausti Björnsson. Ekki hefur enn verið ákveðið hvar lceppt verður, og vera má að mótið hefjist ekki fyrr en 13. eða 14. jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.