Vísir - 03.01.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 03.01.1964, Blaðsíða 13
V í SIR . Föstudagur 3. janúar 1964. 13 VERTlÐAFÓLK Nokkra karlmenn og' stúlkur vantar í frystihús í einni beztu ver- stöð á Snæfellsnesi. Unnið verður bæði í ákvæðis- og tímavinnu. Mikil vinna. Fríar ferðir. Frítt t húsnæði. Ödýrt fæði. Uppl. í dag og í kvöld að Snorrabraut 52, herbergi 6, — einnig í síma 16522 klukkan 5—7. Ballettskólinn LAUGAVEGI 31 Kennsla hefst á ný 7. janúar. Eldri nemendur mæti á sömu tímum og áður. Upplýsingar og innritun fyrir nýja nem- endur í síma 24934 dag- lega kl. 5—7. Munið okkar vinsælu kvennatíma. 4» Vi ' •• • - V.:.. .íri - T æknif ræðingar Nokkrar stöður byggingatæknifræðinga, rafmagnstæknifræðinga og véltæknifræð- inga eru lausar til umsóknar. Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Frekari upplýsingar um störf og kjör eru veittar hjá rafmagnsveitum ríkisins, Lauga- vegi 116, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1964. Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókninni. Rafmagnsveitur ríkisins Rafgæzlumannsstarf í Neskaupstað er laust til umsóknar. I Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almemía launakerfi opinberra starfsmanna. Frekari upplýsingar um starf og kjör eru veittar hjá rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Sími 17400. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1964. Uppl. um menntun og fyrri störf fylgi umsókninni. Rafmagnsveitur ríkisins. Þankabrot um verkföll Verkföll eru vond og leið, versnar hagur þjóðar. Gatan bæði grýtt og breið, gerast konur hljóðar. Allir heimta af öllum rétt, engir líta sjálfs í barm. Standa bognir stétt gegn stétt. Stífnin vekur sáran harm. Vinnusvik og víxlafals vaxtabrask og hvers kyns þras. Þegar kemur allt til alls, er allra tjón hið leiða mas. Vinnufriðar víst er þörf og verkamannsins bæta hag. Uppmælinga arðsöm störf voru áður færð i bezta lag. Mútu þiggur margur fé, . | misréttar er slóðin löng. ' 'r'' /T!Á'"J)vi'viíBíír eflaúst fiié,',::'',° * við eignumst lögin nógu ströng. Réttar síns á réttan hátt er raunar sæmd að leita. En hafa til þess hug og mátt, í hverju rétt að breyta. Benedikt Jakobsson. ER FYRIRLIGGJANDl PÚSSNINGARSANDUR Heimkeyrður pússninyursandui og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp f hvaða hæð sem er, eftir ^skum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 41920. GOLFTEPPA °9 HÚSGAGNA HREINSUNhf SÍMI33101 VÍSIR óskar eftir að ráða stúlku til síma- vörzlu nú þegar (vaktavinna). — Umsóknir sendist skrifstofu blaðs- ins að Laugavegi 178. Blaðaútgáfan VÍSIR h.f. Verkamenn óskast í handlöngun. \Löng vinna. — Uppl. í síma 34619. FLUTTIR Heildverzlunin er flutt að Suðurgötu 14. PÉTUR PÉTIJRSSON Heildverzlun . Sími 11219 og 19063 V élgæzlumannsstarf við Grímsárvirkjun er laus til umsóknar. ..„„Laun^og^Qnnii^^kjör samkvæmt hinu al- menna launakerfi opinberra starfsmanna. -• Frekari upplýsingar um starf og kjör eru veittar hjá rafmagnsveitum ríkisins, Lauga- vegi 116, Reykjavík. Sími 17400. Umsóknar- frestur er til 10. janúar 1964. Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókninni. Rafmagnsveitur ríkisins. Fiskibátur óskast | i Utgerðarfélag Siglufjarðar h.f. óskar eftir að | kaupa tvo báta, hvorn 70 til 90 smálestir að stærð. Bátarnir mega ekki vera eldri en 5 ára. Tilboð sendist oss fyrir 15. janúar 1964. ÚTGERÐARFÉLAG SIGLUFJARÐAR H.F. IRAMTÍÐARATVINNA Viljum ráða mann til starfa við myndmæling- ar og kortagerð (Photogrammetrisk stereo- operator). Starfið hefst á námi og er nokkur i stærðfræðikunnátta nauðsynleg; ákjósánleg- ast er stúdentspróf stærðfræðideildar. Hafið samband við Hauk Pétursson, verkfræðing. FOItWEitlC HF* Freyjugata 35, sími 18770

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.