Vísir - 07.02.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 07.02.1964, Blaðsíða 12
i 12 VlSIR . Föstudagur 7. febrúar 1964. Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir lítilli íbúð eða 1 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 20387. Bílskúr. — óska eftir bflskúr til leigu, sfmi 35177 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Múrari óskar eftir 2-4 herbergja íbúð, vinna kemur til greina, sími 51814. Herbergi óskast austan Hring- brautar. Algjör reglumaður. Skil vís greiðsla. Sími 50199 kl. 6-8 e.h. Kærustupar vantar 1-2 herb. í- búð 1. maf. Tilb. sendist Vísi strax merkt: „Reglusemi". Herbergi óskast. Vantar herbergi sem næst Laufásvegi, má vera í kjallara, sími 13397. Herbergi óskast. Vantar herbergi sem næst Laufásveginum. Má vera kjallaraherbergi. Sími 13397. 3 herb. fbúð óskast 14. maf. Tilb. sendist Vísi fyrir 14. febr. merkt „14. maí.“ Óskum eftir að leigja 2 herb. í- búð, sími 35862. Til lelgu fyrir eldri konu 2 saml. herbergi og aðgangur að eld- húsi til 1. júnf. Tilb. merkt „Kópa- vogur" leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. FÉLAGSLÍF Skíðaferðir um helgina. Laugard. 8. febr. kl. 1, 2 og 6 e.h.. Sunnud. 9. febr. kl. 9 fji. og 1 e.h. Uppl. hjá B.S.R. Lækjargötu 2, sími 11720. Skíðafólk athugið að afmæl- ard. kl. 3 og sunnud. kl. 11 hefst ismót KR hefst í Skálafelli laug- Stefánsmótið í Skálfelli. Árfðandi að keppendur mæti klukkutíma áð- ur en mótið byrjar. — Skíðaráð Reykjavfkur. irKÁUP^ SÁIA Rafha ísskápur til sölu. Verð kr. 1200.00. Sími 41621. - Vel með farið þríhjól með keðju ósk ast á sama stað. KENMSLA. Kennsla. Tek gagnfræðaskóla- nemendur og fleiri í aukatíma. — Sfmi 19200 á skrifstofutfma. Iþróttafélag kvenna. Skíðaferð á laugard. kl. 1, 2 og 6 og á sunnu- dagsmorgun kl. 9. Skíðafæri er nú gott í Skálafelli. — Iþráttafé- lag kvenna. Kennsla. Get tekið að mér að lesa með barna- og unglingaskóla nemum, sími 23384 eftir kl. 7 næstu kvöld. HOSNÆOI ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð, óskast til leigu í Kópavogi. Sími 41215. ! rtiufli?. íTilió.ú'-.1 " lllilllilll liiillliiil SVEFNBEKKIR Svefnbekkir 10 gerðir. Verð frá 2.800,00 Sófasett verð 10.900,00. Stakir stólar, sófaborð og blómsturkassar, Húsgagnaverzlunin Einir Hverfis- götu 50 Sími 18830. SKRAUTFISKAR GRÓÐUR Skrautfiskar og gróður. Hitarar i öll- um stærðum. Bólstaðahlíð 15, kjallara. Sími 17604. SVEFNSÓFAR - SVEFNBEKKIR Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sími 20820. Ný Lindholm-orgel tii notkunar í kirkjum, eru til sýnis á Laufásvegi 18. Elías Bjarnason. POBETA ’54 Pobeta ’54 selst ódýrt. Uppl. í síma 35148 kl. 1—5 e. h. MÓTOR - ÓSKAST Mótor óskast £ Skoda ’47—’58. Sími 20551. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30 Simi 18735 og 21554. Viðgerðir á rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Utvega öli gögn varðandi bílpróf. Simar 33816 og 19896. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar — Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fieygum og mótorvatnsdælur. Uppl. í síma 23480. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Renault-bíl R-8. Sími 14032 frá kl. 9 — 19. DREGLA- og TEPPALAGNIR Ef þér þurfið að fá lagt teppi á gólf eða stiga þá hafið vinsamlegast samband við okkur. Breytum einnig gömlum teppum, ef óskað er. Föld- um einnig dregla. Sækjum. Sendum. Sími 34758. — Píanóstillingar. Otto Ryel, simi 19354. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Sendibflastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, stmi 22-1-75. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póieruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sími 12656. Handrið. Smlðum handrið og skilti. Vélvirkinn, Skipasundi 21, sfmi 32032. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sfmi 12656. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli- og frystikerfi. Geri við kæli- skápa. Sími 20031. Löggiltur skjaiaþýðandi. Þýzka Haraldur Vilhelmsson Haðarstíg 22 Sími 18128. Þýðingar á ensku og þýzku. Verzlunarbréf o.fl. Sími 20062. Hreingemingar. Sfmi 35067. Hólmbræður. Véismiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrfsateig 5, tekur að s£r alls konar viðgerðir, nýsmíði og bifreiðaviðgerðir. Sími 11083. KunstoPp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 45b, sfmi 15187. Handrið. Smfðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinp, Skipa- sundi 21, sími 32032. Miðaldra kona óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu he'mili, sími 32031. =i= Kvöldvinna. 2 stúlkur óska eft- ir kvöldvinnu. Margt kemur til greina, sími 20041 eftir kl. 6 næstu kvöld. Kona óskast til ræstinga á stig- um í fjölbýlishúsi við Kapiaskjóls- veg, sími 12683. Kísilhreinsun, hitaskipting, pfpu- lagnir, sími 17041. Stúlka óskar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. Tilb. send ist Vísi fyrir mánudag merkt ,,heimavinna“. Matsvein og. 1 þernu vantar á farþegaskipið Akraborg. Uppl. á af- greiðslunni. H.f. Skailagrfmur. Stúlka óskast til ræstinga á stig- um f fjölbýlishúsi í Vesturbænum, sfmi 19386 frá kl. 6-8 f dag. Get bætt við í fast fæði, sími 36551. SKIPAFRÉTTIIt M.s. Herðasbreið fer austur um land til Kópaskers 11. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar. Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka fjarðar. Þórshafnar og Kópaskers. Frfmerki. Motive frímerki til sölu. Sendum úrval. Frímerkja- val, pósthólf 1321. Vil kaupa notaða klæðaskápa og stofuskápa, sími 37339. Nýlegur svefnsófi til sölu. Sími 36389. 2 notaðir svefnskápar til sölu á Vesturgötu 59. Notaður ódýr gftar óskast sfmi 38434. Kuldaúlpa, 2 frakkar, kulda- skór o.fl. á 11-14 ára dreng til sölu. Vel með farið. Sími 12091. Þvottavél, prýðisgóð Rando þvottavél með handvindu og suðu element til sölu. — Verð kr. 3000 sími 40155. GREIFINN AF MONTE CHRISTO. Bókaverzlunin Hverfisgötu 26. Bamavagn og kerra tii sölu. Sfmi 23262. 1? U E R Z L U N I N WjerjiTlniei/Ltt ~Á rh BRflEÐRflBORGARSTIG '22 SMÁBARNAFATNAÐUR SOKKAR - SNYRTIVÖRUR LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR SENDIBlLASTÖÐIN' H.F. BORGARTÚNI 21 SlMI 24113 Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur fluguefni og kennslu f fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34. 1. hæð. Sfmi 23056. Húsdýraáburður til söiu. Hlúð að í görðum. Sími 41649. Skákmeon! Nokkrar úrvals skák- bækur. Flestar ófáanlegar annars staðar, eru til sölu á Laugaveg 19B kl. 2-6 f dag og næstu daga. Einstætt tækifæri. Sími 22434. — Sveinn Kristinsson. Mjög vel meðfarinn barnavagn til sölu, dýna og taska fylgja, — verð kr. 3500, sfmi 32490. Yfirdekktur svefnsófi, lítið notað- ur til sölu með tækifærisverði, sími 12866 eftir kl. 5 Nýr afturstuðari á Ford ’57 til sölu, sími 18103. Telpuskautar á skóm nr. 34-35 óskast. Sími 40866 eftir kl. 6. Gullmanchettuhnappar f , litlu gulu umslagi hafa tapazt. Sennilega í Vesturbænum. Sfmi 24340. Silfurtóbaksdósir (merktar) töp- uðust sl. sunnudag sennilega við Lækjarver, Laugarneshverfi. Finn- andi vinsamlegast skili þeim á Lögreglustöðina gegn fundar- launum. Kvengullúr tapaðist í Austur- bænum eða á Laugavegi 5. þ.m.. Finnandi góðfúslega hringi í síma 13767. Gleraugu töpuðust í gærkvöldi. Svört umgjörð, tvfskipt gler. Sfmi 17339. Pakki f vanskilum, Dömu- og herrabúðin Laugaveg 55.__________ Skólataska tapaðist 5.2 f stræt- isvagni Vogar leið 14, finnandi vin samlega hringi í síma 13292. ? JÁRNSMÍÐI Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar f sfma 51421. KONA - ÓSKAST Kona rösk og samvizkusöm óskast til afgreiðslustarfa á veitingastofu. Sfmi 24631.__________ MÚRVERK Tek að mér finpússningu og minni háttar múrverk. Uppl. f sfma 14727 HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur smfði á handriðum úti og inni, einnig alls konar járn- smíðavinnu Sfmi 36026 og 16193. RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun. Viðgerðir á bílum eftir árekstur. Sími 40906. HÚSEIGENDUR Tökum að okkur húsaviðgerðir og glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Einnig flísa- og mosaiklagnir. Útvegum efni. — Símar 18196 og 18882. AFGREIÐSLUSTARF Afgreiðslustúlka óskast til starfa í Kjörbúð nú þegar. Tilboð merkt — Rösk 250 — sendist Vísi. SMÍÐI - HURÐIR - SKÁPAR Önnumst fsetningu á hurðir. Smfði og uppsetning skápa ásamt hús- byggingum. S. F. Linberg. Sfmi 34629. KONA - ÓSKAST Kona óskast í afleysingar 2 — 3 tíma á dag. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt „Sérverzlun". ATVINNA ÓSKAST Norsk kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Hefur lært ljós- myndun og einnig aðstoðað við efnarannsóknir. Margt kemur til greina Tilböð sendist Vísi merka „Áhugasöm — 460“. SMIÐIR - ÓSKAST Vantar smiði. — S. F. Línberg, sími 34629.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.