Vísir - 07.02.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 07.02.1964, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Föstudagur 7. febrúar 1964 GAMLA BÍÓ 11475 'Fort'ið hennar sýnd kl. 9 vegna fjölda áskorana. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hjúkrunarkona á hjólum sýnd kl. 5 og 7 Knattspyrnukvikmyndin England — Heimsliðið verður sýnd á morgun kl. 3. STJÖRNUBlÓ 18936 Vfðfræg ensk stórmynd með ÍSLENZKUM TEXTA TRÚNAÐARMAÐUR / HAVANA Ensk-amerísk mynd í sérflokki, frá Columbia byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Graham Greene. Alec Guinness — Maureen O’Hara Noel Coward — Emie Kovacs — Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIÓ 11384 „Oscar“-verðIaunamyndin: Lykillinn undir mottunni (The Apartment) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum texta. Jack Lemmon, Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 EL CID Amerlsk stórmyd i litum, tekin á 70 mm filmu með 6 rása Steriofóniskum hljóm. Stór- brotin hetju- og ástarsaga með Sophia Loren Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð innan 12 ára. Todd-Ao verð. Aðgöngumiða- sala frá kl. 3. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð innan 12 ára. BÆJARBfÓ 50184 Leikfélag Hafnarfjarðar Jólahyrnar HAFNARFJARÐARBIÓ Sódoma og Gómorra Vlðfræg brezk-stórmynd með heimsfrægum leikurum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hann,hún,Dirch og Dario Sýnd kl. 6,45. TÓNABÍÓ iiÍ82 Islenzkur texti WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerlsk stór- mynd f litum og Panavisi er hlotið iiefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenn- inga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins. Hljómsveit Leonarc Bernstein Jöngleikur, sem farið hefur sigurför um all- an heim. Natalie Wood, RichaiJ Beymer, Russ i'amblyn, Rita Moreno, George Chakarls. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBfÓ 4198's Hörkuspennandi og snilldarvef gerð, uý, amerfsk stórmynd 1 litum og PanaVision, byggð á sannsögulegum viðburðum. mynd algjörlega f sérflokki. Að alhlutverk: Chuck Connors og Kamala Devi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala hefst kl. 4 Allra síðasta sinn. Leikfélag Kópavogs Bamaleikritið Húsib i skóginum sýning í Kópavogsbíó sunnudag kl. 14.30. Miðasala frá kl. 4 í dag, sfmi 41985. Húseigc:':ir byggingofélög Leitið tilboða hjá okkur um smíði * handriðum og hlið- grindum. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sfmi 32032 SANDBLÁSTUR * MÁLMHÚÐUN - LÖKKUN - SÆKJUM - SENDUM - G. HELGASON NÝBÝLAVEG 52 - SÍMI 41350 NYJA BIO Stribshetjan (War Hero) Geysispennandi og hrollvekj- andi amerísk mynd frá Kóreu- styrjöldinnií talin í fremsta flokki hernaðarmynda á kvik- myndahátíð í Cannes. Tony Russel Baynes Barron. Danskir textar. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vmMMUDBVW' 4» -* I .■■■■ '■! II- - HÁSKÓLABfÓ 22140 Þeyttu lúður þinn Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og cinemascope. Metmynd í Bandaríkjunum 1963. Leikritið var sýnt hér sl. sumar. Aðalhlutverk Frank Sinatra. Sýnd kl. 9 Rauða plánetan (The angry red planet) Hörkuspennandi mynd um æv- intýralega atburði á annarri plá- netu. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7 HAFNARBIO / örlagafj'ótrum Hrífandi og efnismikil ný amer- ísk litmynd, eftir sögu Fannie Hurst (höfund sögunnar „Lífs- blekking." Susan Hayward John Gavin Sýnd kl. 5, 7 og 9 &mi}j ÞJÓÐIŒIKHÚSID H AM LE 7 Sýning í kvöld ki. 20 Uppselt Næsta sýning sunnudag kl. 20 LÆÐURNAR Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. Sími 1-1200. iLEIKFÉLMÍlÍ [REYKJAyÍRUR' Sunnudagur i New York sýning laugardag kl. 16.00 Fangarnir < Altono sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala f Iðnó er op- in frá kl. 14.00, sími 13191. Vömhappdrætti "SÍBS 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Laegstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. SAMKEPPNI Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Bandalags íslenzkra listamanna er hér með efnt til hugmyndasamkeppni um minnismerki er reist skuli Bjarna Jónssyni frá Vogi til heiðurs og þakklætis fyrir margvíslegt braut- ryðjandastarf hans í íslenzkum listmálum. Lausn verk- efnisins er með öllu óbundin. Tillögurnar skulu við það miðaðar að verkið standi utan húss, og skal fylgja hverri tillögu greinargerð um fullnaðarframkvæmd verksins. Ein verðlaun verða veitt, kr. 25.000.00. Öllum íslenzkum listamönnum er heimil þátttaka í samkeppni þessari. Tillögum skal skilað auðkenndum ásamt nafni höfund- ar í lokuðu, sammerktu umslagi. Skulu þær hafa bor- izt ritara dómnefndar, Jóni Bjarnasyni hæstaréttar- lögmanni, Skólavörðustíg 3 A, Rvík, eigi síðar en hinn 20. september 1964. Dómnefnd skipa þessir menn: Björn Th. Björnsson listfræðingur, formaður, Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður og Þorvaldur Skúla- son listmálari, og veita þeir frekari upplýsingar, ef óskað er. DÓMNEFNDIN AÐALFUNDUR Verzlunarmanno- félags Reykjavíkur verður haldinn í Hótel Sögu fimmtudaginn 13. febrúar n. k. kl. 20,30. DAGSKRÁ: samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Tillögur til lagabreytinga liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjóm V.R. AÐYÖRUN til þeirra, sem flytja inn vörur til eigin neyzlu eða nota. Hér með er þeim, sem flytja inn vörur til eigin neyzlu eða nota, bent á ákvæði 3. mgr. 5. gr. laga nr. 1 frá 1964, en þar segir svo: Við tollafgreiðslu vöru til eigin neyzlu eða nota innflytjenda, sbr. j-lið 4. gr. laga nr. 10/ 1960, skal innheimta 5*/2 söluskatt frá og með 1. febrúar 1964. Þó skal innheimta 3% söluskatt við tollafgreiðslu slíkrar vöru,' ef innflytjandi hefur fyrir 1. febrúar 1964 af- hent til tollmeðferðar skjöl, sem eru að öllu leyti fullnægjandi til þess að unnt sé að tollaf- greiða vöruna, sbr. 14. gr. tollskrárlaga, nr. 7/1963. Þetta gildir þó því aðeins, að toll- afgreiðsla eigi sér stað fyrir 8. febrúar 1964. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 6. febr. 1964. F ramtíðaratvinna Duglegur og ábyggilegur skrifstofumaður getur fengið vinnu strax. Tilboð merkt 1. marz sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. BLAÐBURÐUR Börn óskast til blaðburðar á Vesturgötu. Uppl. á a*greiðslu VÍSIS Ingólfsstræti 3 Sími 11660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.