Vísir - 11.02.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1964, Blaðsíða 2
2 VÍSIR . Þriðjudagur 11. febrúar 1964. Þórólfur var hetjan bak við sigur Mirren gegn Rangers Yfir 35 þús. manns horfðu á Sf. Mirren leika Rangers sundur og saman STIJTTA „Hinn markagráðugi ís- lendingur „Tottie“ Beck var maðurinn, sem var að baki hins stórkostlega leiks St. Mirren í seinni Námskeið í judo fyrir byrjendur eru nú að hefjast á vegum judo- deildar Ármanns. Sú breyting er á orðin, að judodeildin er flutt í nýtt húsnæði, sem er á íþrótta- svæði Ármanns við Sig'tún. Skilyrði til æfinga eru nú miklu betri en áður, og verða æfingar framvegis á hverju kvöldi, nema laugardaga og sunnudaga. Kennslunni verður hagað þann- ig, að byrjendur mæta kl. 8 s.d. og æfa til kl. 9. Þeim verða kennd undirstöðuatriði í judo og nafiðsyn legar líkamsæfingar. í æfingatímum eftir kl 9, sem eru fyrir þá sem hafa lokið undir- búningsnámskeiði, verða kennd ein stök tæknileg atriði, auk þess sem | kennd verður þrekþjálfun fyrir | judo. Allir, sem ijúka byrjendanám- skeiði, eiga kost á að fara í fram-' haldsæfingar. Drengir, 13 ára og yngri mæti aðeins á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 8<9. Engra sérstakra búninga er þörf fyrir byrjendanámskeiðið, en sterk ar vinnuskyrtur henta vel. Körfuknattleiksmót íslands held- ur áfram í kvöld kl. 8.15 að Háloga- landi. í meistaraflokki mætast Ár- mann og ÍR í 1. fl. Ármann og í- þróttarélag stúdenta og í 3. fl. ÍR og KR. samtalid hálfleik. Með sokkana á hælunum stríddi hann og kvaldi vörn Rangers, dreifði fallegum sending- um og neyddi félaga sína til að vinna saman eins og knattspymulið“, segir Sunday Post um Þórólf Beck og frammistöðu hans í leiknum gegn Rangers á laugardaginn, sem St. Mirr en vann með 3:2, -- fjórði sigur St. Mirren í yfir 70 ár á Ibrox. Þórólfur skoraði raunar þrjú mörk, — en hið fyrsta var dæmt af þar eð Queen miðherji hafði átt ólöglega í höggi við markvörð- inn hjá Rangers, hið seinna var dæmt af fyrir rangstöðu. Loks þriðja markið á 56. mín. Ieiksins, 2:1 fyrir St. Mirren, var löglega skorað. Yfir 35.000 manns voru á Ibrox, þegar St. Mlrren vann svo óvænt. Rangers virtust allan Ieikinn eiga í vök að verjast og máttu þakka fyrir að tapa ekki stærra. Millar skoraði 1:0 fyrir Rangers, sem höfðu yfir í hálfleik. 1 seinni hálf- leik kom mark Jimmy Robertsson 1:1 og minútu síðar kemur stór- Þama eru áhugasamir áhorfend- ur að Hálogalandi f Ieik íslenzka úrvalsliðsins og úrvals af Kefla víkurflugvelli á föstudaginn var. Það var mikið fjör að Háloga- Iandi eins og myndin sýnir ljós- lega, en á henni em bandarískir unglingar sem sungu „stríðs- söngva“. Á síðustu mínútu leiksins í Ibrox. Rangers sóttu stíft og reyndu að jafna, en „veggur“ St. Mirrenmanna varðist vel. Þarna eru tveir Rangersmenn og eiga í höggi við 7 St. Mirrenleikmenn, þar á meðal Þórólf, sem er aftastur af St. Mirrenmönnum á myndinni. fallegt mark frá Þórólfi 2:1 og loks 3:1 frá Allan h. innherja með stórkostlegu skoti. Brand tókst að skora 3:2 fyrir Rangers, en sigur- inn var St. Mirren-sigur, að miklu Ieyti Þórólfi Beck að þakka. Með ósigri sínum misstu Rang- ers forystuna í 1. deild en Kilmar- nock er nú efst með 39 stig eftir 24 leiki, en Rangers hefur 38 stig eftir jafnmarga leiki. í þriðja sæti er Hearts með 35 stig og 25 leiki, Celtic með 32 stig og 24 leiki og þá Dundee með 31 stig og 24 leiki. St. Mirren er eftir þennan leik í 12. sæti með 21 stig eftir 24 leiki. f Englandi urðu alleinkennileg úrslit á laugardaginn þegar tvö efstu lið 1. deildar töpuðu leikjum sínum. West Ham vann Tottenham með 4:0 á heimavelli W.H., en Liverpool tapaði á velli Evertons með 1:3 og féll í 3. sæti. Black- burn, sem vann Notts F. með 2:0 fór upp í annað sæti. Tottenham leiðir nú með 39 stig eftir 29 leiki, Blackburn hefur 37 stig eftir 30 leiki og Liverpool 36 stig eftir 27 leiki og hefur því góða möguleika að ná toppnum aftur. í 2. deild heldur Sunderland á- fram að sigra. Nú vann Sunderland Cardiff úti með 2:0 og hefur 44 stig eftir 30 leiki. Bæði Leeds og Preston, sem eru með Sunderland í keppninni um 1. deildarsætin, Tertan er tilbúin — segir Asbj'órn — Það er ekki rétt sem haft er eftir mér í einu dagblaðanna að Iandsleikur við USA hafi verið á kveðinn, sagði Ásbjörn Sig- urjónsson form. HSf í stuttu við tali í gær. — Við höfum haft samband við Bandaríkjamennina, sem verða á leiðinni til Evrópu inn- an skamms, en þei munu taka þátt í HM eins og við, en ekk- ert svar hefur borizt enn við fyr irspurnum okkar og of snemmt að tala nokkuð um landsleik j?nn sem konúð er. — Við erum hins vegar ah'eg tilbúnir að setja leikinn 4 ef til kemur og fáum sennilega sal- inn á Keflavíkurflugvelli, sagði Ásbjörn. „Tertan fyrir veizluna eftir leikinn er jafnvel tilbúin", bætti hann við í gamansömum tón. Þess skal getið hér, að banda- rískur handknattleikur í Banda- ríkjunum er afar lítt stunduð í- þrótt, en sagt er að bandarískir körfuknattleiksmenn, sem kynnzt hafa handknattleik í Evrópu hafi náð gífurlegri leikni í handknattleik. gerðu jafntefli. Leeds við Norwich úti og Preston við Huddersfield einnig úti. JUD0KENNSLA HJÁ ÁRMANNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.