Vísir - 11.02.1964, Blaðsíða 12
íbúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk
ast sem allra fyrst. Húshjúlp kem
ur til greina. Tilboð sendist Vlsi
fyrir miðvikudagskvöld, merkt:
„íbúð- — 100“.
Óska eftir að taka á leigu 2 — 3
herb. fbúð strax eða sem fyrst.
Sími 18339,
Húsnæði. Hafnarfjörður. Ein-
hleypur maður óskar eftir að leigja
1—2 herbergi, ásamt eldhúsi og
snyrtingu f Hafnarfirði eðt Reykja
vík. Uppl. f síma 41339 á kvöldin.
Óska eftir einni stofu og eldhúsi.
Vil gjarnan taka að mér húshjálp
eða lftið heimili. Tilboð merkt —
Húshjálp — reglusemi — sendist
Vísi.
Einhleypur maður óskar eftir lít
illi íbúð eða góðu forstofuherbergi
sem næst Miðbæ. Má vera í risi
eða kjallara. Sími 36893 eftir kl. 7.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi, helzt í Skjólunum. Sími
22885.
Herbergi óskast i Austurbænum
fyrir reglusama stúlku. Barnagæzla
kæmi til greina. Sfmi 41532.
Herbergi óskast. Vantar herbergi
sem næst Laufásvegi. Má vera í
kjallara. Sími 13397,
Eldri iðnaðarmaður óskar eftir
herbergi. Uppl. f síma 23874 frá
kl. 5-9 e, h.
Rafvirki óskar eftir tveggja her-
bergja fbúð strax eða fyrir 14. maf.
Má vera í kjallara. Tilboð merkt
— Hreinlegt — sendist Vísi fyrir
16, febr.
Bflskúr óskast til leigu f einn til
tvo mánuði. Sfmi 12173 í kvöld
milli kl. 7 9.
Ungur maður óskar eftir herbergi
í Reykjavík eða Hafnarfirði. Sfmi
20367 milli kl. 1 og 2 á daginn.
Tvö stór samliggjandi forstofu-
herbergi til leigu. Tilboð sendist
afgr. Vísis merkt — 600 — fyrir
15. febr.
Ilillillliliililiji
HÚSNÆÐI - ÓSKAST
Verkstæðispláss óskast fyrir 2—4 bíla. Hringið í síma 41735.
VEITINGASTOFA ÓSKAST
! Óska eftir að taka á leigu eða til káups veitingastofu á góðum stað í
bænum. Sími 37124.
HPHIHHMI
JÁRNSMÍÐI
Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni.
Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar
1 sfma 51421.
HANDRIÐASMÍÐI
Tökum að okkur smíði á handriðum úti og inni, einnig alls konar járn-
smíðavinnu Sími 36026 og 16193.
RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun. Viðgerðir á bílum
eftir árekstur. Sími 40906.
RENNISMÍÐI
Tek að mér rennismíði. Hólmgarði 64. Sími 34118.
ATVINNA ÓSKAST
Dugleg og ábyggileg miðaldra kona óskar eftir góðri atvinnu. Margt
getur komið til greina. Uppl. í sfma 32604.
ATVINNA ÓSKAST
Kona, alvön afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt
f sérverzlun. Sími 13710 eftir kl. 6.
MAÐUR - ÓSKAST
Eldri maður, laghentur, óskast í vinnu strax. Sími 18970.
PILTUR - ÓSKAST
Piltur óskast til afgreiðslustarfa. Kjötborg h.f., Búðargerði 10.
ATVINNA ÓSKAST
Fullorðinn mann vantar létt starf t. d. viðvíkjandi bókaforlag, nætur-
vörslu, lagerstörf eða ýmisk. eftirlit. Tilboð merkt „Laghentur" sendist
afgr. Vfsis.
TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á teppum. Gerum við bruna-
göt. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 20513 kl. 9 — 12 og 4 — 6.
stUlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Fyrirspurnum
ekki svarað í síma. Skóvinnustofa Gísla Ferdinandsonar Lækjargötu 6.
AFGREIÐSLUSTULKA - ÓSKAST
Afgreiðslustúlka áreiðanleg og kurteis getur fengið góða atvinnu f sér-
verzlun við Laugaveg, Æskilegur aldur milli tvítugs og fimmtugs. Uppl.
um hvar unnið áður aldur penntun og fyrri störf sendist afgr. Vísis
merkt „Gott starf“. I
STULKA óskast
(Stúlka óskast-til afgreiðslustarfa. Verzlunin ÁS Laugarásvegil Sími
■38140.
VlSIR . Þriðjudagur II. febrúar 1964.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgðtu 23.
Innrömmun, vönduð -’inna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19, sfmi 12656.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12656.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp
kæli- og frystikerfi. Geri við kæli-
skápa, Sími 20031.
Löggiltur skjalaþýðandi. Þýzka
Haraldur Vilhelmsson Haðarstíg 22
Sfmi 18128.
Þýðingar á ensku og þýzku. —
Verzlunarbréf o.fl. Sími 20062.
Píanóstillingar og píanóviðgerðir
Qtto Ryel, sfmi 19354.
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. Setjum í
einfalt og tvöfalt gler. — Leggjum
mósaik og flísar. Útvegum allt efni.
Sfmi 15571,
Tökum að okkur húsaviðgerðir
alls konar, úti og inni. Mosaik og
flfsalagnir. Sími 15571.
Handrið. Smíðum handrið og
skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa-
sundi 21, sími 32032.
Kjólar eru#saumaðir á Bergstaða
stræti 50 I.
Kona óskar eftir vaktavinnu, sín
vaktin hvora viku. Uppl. í síma
20383.
Píanóviðgerðir og stillingar. Otto
Ryel. Sfmi 19354.
Getum tek ð að okkur barna-
gæzlu hálfan eða allan daginn.
Sfmi 23300.
Ung stúlka óskar eftir léttri
vinnu hálfan eða allan daginn.
Sími 41705.
Góð og reglusöm stúlka óskar
eftir vinnu. Uppl. f síma 23176.
Ráðskona óskast sem fyrst að
Samkomugerði. 2 miðaldra menn
í heimili. Má hafa með sér 2 — 3
börn. Uppl. gefur Benedikt Sigfús-
son, Samkomugerði, Eyjafirði.
Ung skólastúlka óskar eftir
vinnu á kvöldin eða um helgar.
Sími 32008.
Stúlka sem getur annazt síma-
vörzlu og smávegis snúninga á
skrifstofu, óskast strax. (Uppl. f
kvöld frá kl. 6 — 8 Hofteig 8, II.
hæð.
Húsmæður athugið! Get litið eft-
ir börnum á kvöldin. Sími 37484.
Kona óskast til ræstinga á stig-
um í fjölbýlishúsi. Uppl. í síma
36739 eða 32174.
Atvinna. Stúlka óskar eftir góðri
atvinnu. Hef unnið við afgreiðslu-
störf í 4 ár. Nánari uppl. gefnar í
síma 18031.
Tek að mér uppsetningu á hrein-
lætistækjum og geri við eldri leiðsl
ur. Sími 36029.
Tek að mér barnagæzlu á kvöld-
in. Uppl. í síma 38228. Geymið
auglýsinguna.
SENDIBÍLASTÖÐIN H.F.
BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113
Smáauglýsmgar einnig
á bis. 6
Smurt brauð og snittur allan
daginn. Einnig kalt borð. Munið
ísterturnar. Matbarinn Lækjargötu
8, -
Til sölu ríkistryggð skuldabréf.
Sími 16182.
Hoover þvottavél til sölu (hand-
snúin). Sími 24544,
Passap-prjónavél til sölu. Sími
22219.
Hafnarfjörður. Mjög fullkomin
Orion-prjónavél til sölu. Sími
51513.
SkátakjóII óskast á 12 ára telpu.
Sími 41818.
Innanhússtigi. Fallegur, enskur
eikarstigi með smíðajárnshandriði
til sölu Barmahlíð 27. Sími 15995
eftir kl. 6.
Rafha eldavél til sölu. Sími 34916
StofuskáPur (eikar) til sölu. Sími
32501.
Vel með farin þvottavél til sölu
Laugaveg Í26, 3. hæð, eftir kl. 5
e. h.
Svefnstóll til sölu, vel með far-
inn, Upph í sima 20993.
Miðstöðvarketill, 1—3 ferrn., ósk
ast til kaups, ásamt kynditækjum.
Ódýr barnavagn til sölu á sama
stað. Sími 34321.
Léttur, þægilegur barnavagn og
barnakarfa á hjólum til sölu á
Laugaveg 141, kjallara.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu á Sundlaugaveg 16,
dyr til vinstri.
Svefnstóll til sölu. Sími 22699.
Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að
i görðum. Símj 41649.
GREIFINN AF MONTE CHRISTO.
Bókaverzlunin Hverfisgötu 26.
Kaupum flöskur, merktar ÁVR
á 2 kr. Einnig hálf flöskur. Flösku
miðstöðin, Skúlag. 82, sími 37718.
Barnavagn og þvottavél til sölu.
Uppl. í sfma 34521.
Barnavagn og burðarrúm til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. Laugateig 25,
kjallara.
Barnavagn til sölu. Verð kr. 500.
Sími 41427.
Barnavagga til sölu. Klædd
bleiku. Sími 36849.
Sófasett, vel með farið, til sölu.
Verð kr. 5000. Sími 16626.
Ósfca eftir að kaupa miðstöðvar-
ketil, 2,5 — 3 ferm., helzt með öllu
tilheyrandi. Sími 40802.
Til sölu kápa, úlpa og kjóll á
10—13 ára stúlku. Einnig kjólar á
fullorðna. Sími 17879 eftir kl. 7 á
kvöldin. ;
Hátalarasett til sölu, ásamt magn
ara. Einnig klassiskar hljómplötur
(nýkeypt). Uppl. á Gamla Garði,
herb. 34, n. k. sunnudag.
Til sölu. Barnakarfa með dýnu,
sem ný. Verð kr. 500, og lítill
barnavagn, hentugur á svölum.
Verð kr. 500. Uppl. í sima 10536,
Notuð Rafha eldavél til sölu á
2000 kr. að Laugalæk 24. Sími
32986.
Bamavagn, Pedergree, til sölu.
Uppl. f síma 12724.
KAUR-SALA
SEGULBANDSTÆKI - TIL SÖLU
Segulband til sölu. Vel meðfarið og að útliti eins og nýtt. Selst með
tækifærisverði. Hringið í síma 35067.
RENNIBEKKUR - ÓSKAST
Vil kaupa rennibekk (þarf ekki að vera í lagi). Hringið í síma 51544.
ÍSSKÁPUR TIL SÖLU
ísskápur (Westinghouse) til sölu. Uppl. á Flókagötu 6 efri hæð. Sími
15281.
SKRAUTFISKAR TIL SÖLU
Gott úrval af skrautfiskum nýkomið. Skrautfiskasalan Laugavegi 4 uppi
Opið á kvöldin kl. 7 — 10.
TÆKIFÆRISVERÐ
Vegna breytinga er til sölu stór Kelvinator ísskápur, Siemens eldavél
og eldhúsinnrétting. Víðimel 37, uppi.
iíiVjr*
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Otvega öll gögn ^arðandi oflpróf. Sfmar 33816 og 19896.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR
Raftækjaverzlunin Ljós og hiti sími 15184 Garðastræti 2 gengið inn frá
Vesturgötu.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30 Sími 18735 og 21554. Viðgerðir áÉ
rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna.
hUseigendur
Tökum að okkur húsaviðgerðir og glerísetningar á einföldu og tvö-
földu gleri. Einnig flísa- og mosaiklagnir. Útvegum efni. Sími 18196
og 18882. ____________________
HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI
Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði. Tökum einnig að
okkur alls konar járnsmíði. Járniðjan s.f., Miðbraut 19, Seltjarnarnesi,
sfmi 20831. \
Svefnherbergisskápar — eldhúsinnréttingar
Smíða svefnherbergisskápa og eldhúsinnréttingar úr harðviði. Utvegs
efni og vinnu fyrir ákveðið verð og set upp. Uppl. ísíma 24613.