Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Þriðjudagur 25. feþrúar 1964. Mollarinn — Framh. af bls 16 Stlgið úr þeim sé mjög hátt. Þegar kalt er í veðri reynist oft erfitt að ná nðgu háu hitastigi, að ekki sé talað um sfld sem snjór eða frost hefur komizt í. Loks getur sfldin verið f þann ig ásigkomuiagi, að hún Iíkist mest tómatsúpu, og vill þá mauk þetta oft renna hraðar f gegnum skrúfu sjóðarans, heldur en snúningur og tilfærsla skrúfunn ar segir til um, og koma út hrátt. Þegar tilraunir hófust með mallarann f s. 1. janúar, hafði reynzt erfitt að sjóða nema fyrir aðra þréssuna af tveimur, fyrir það hve efnið vildi koma hrátt úr sjóðaranum. En straks og Mallarinn var settur í gang reyndist unnt að sjóða með báð um pressunum og ná toppafköst um verksmiðjunnar, eða sem næst tvöföldum þeim afköstum, sem áður hafði verið unnið með. Fékkst þá og mjög lágt fituinni- hald f mjöli, sem næst 5.5% og vatnsinnihald f pressuköku einn ig lágt. Efnið reyndist vel soðið og enginn hrái. Hins vegar var hrái í efninu, ef tekið var beint frá sjóðara og vatn í köku og fita meiri. Verksmiðjustjórinn Björn Vilhjálmsson telur ólíkt betra og auðveldara að vinna með Mallaranum en án hans. Tel | ur háhtt skaþa öryggi ög jöfnun á víttnslúnnii auk þess hvað hann eýkur áfköstin. Gísii hafði sérstakan sýningar . bás á fiskiðnaðarsýningunni í Lottdon f maf 1963 þar sem hann sýndi teikningar af Mallaranum og stórar íjósmyridir. Einnig upp lýsta teikningu f litum af verk- smiðju þeirri hann teiknaði fyrir Einar Guðfinnsson í Bolung , arvík og sern nú er tekin til j starfa. Þá var og þarna útbýtt sérstökum mjög vönduðum myndprýddum bæklingi, með myndum af ýmsum síldarverk- smiðjum frá íslandi, sem keypt hafa stálgrindahús frá fyrirtæk- inu Ooseley Buildings Ltd.. Einn ig var þarna litprentuð mynd af verksmiðju Einars Guðfinnsson ar og auglýsing um Mallarann, sem vfða hefur verið getið ann ars staðar. Af þessum ástæðum barst Gísla fjöldi fyrirspurna frá ýms um löndum um Mallarann, en taldi sér ekki fært að svara þeim og gera ákveðin tilboð fyrr en fullnaðarreynsla hefði fengizt af honum. En vegna þess hve dregizt hefur að fá hann reyndan, er það fyrst nú að unnt er að hefjast handa. Gfsli hefur sótt um einkaleyfi bæði hér á landi og f mörgum öðrum löndum en slfkt er bæði tímafrekt og fjárfrekt. Gerir hann sér nú vonir um að Mall arinn, eins og þurrkarar þeir sem hann fann upp f Bandaríkjunum, eigi eftir að ryðja sér til rúms víða Um heim, og þá einnig hér á landi. Munu um átta eða tfu þurrk- arar af þeirri gerð nú hér f ýmsum verksmiðjum þar á með al einn í verksmiðju Guðmundar á Rafnkelsstöðum, Keflavíkurmólið — Framh. af b!s. 16. rfkjamenn greiddu hinn síðar fram- komna reikning án athugasemda. Greiðslan fór fram í tékka, stfluð- um á hið tilbúna nafn. Tékkinn var siðan framseldur með þvf nafni. Þá var tékkinn framseldur að nýju af íslenzkum starfsmanni Bandaríkjamanna. Rannsóknin mun sfðar beinast a' því, hvort fieiri verk hafa ver- ið unnin á flugvellinum með svip- uðu fyrirkomulagi. Rannsóknin, sem enn er á frum- stigi, hefur verið all-umfangsmikil. Þingað hefur verið í fimm lögpagn- ar..mdæmum. Málsskjöl eru þegar komin á niunda tuginn og hafa bandarísk yfirvöld á Keflavíkur- flugvelli fúslega veitt alla aðstoð sfna vegna gagnaöflunar þar. Þrír íslendingar hafa setið f gæzluvarðhaldi vegna rannsóknar- innar, þar af eru nú tveir lausir úr gæzluvist. Fram skal tekið, að réttarhöld í málinu hafa farið fram fyrir lukt- um dyrum, svo sem títt er, þegar sakamál eru á byrjunarstigi rann- sóknar og eru fréttir um efnishlið málsins fram að þessu, undirrituð- um óviðkbmandi. Ólafur Þorláksson. Jarðarför mðður okkar MARGRÉTAR EINARSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 26. febrúar klukkan 10.30. Halldóra Jóelsdóttir Guðjón Kr. Jóelsson Þorgeir Jóelsson Ljósmyndir — Framh. af bls. 16 fram annar eigandinn. — Ert þú áhuga- eða at- vinnuljósmyndari, Rafn? — Ahuga eingöngu, en hann er líka mikill. — Hvenær býtjaðir þú að taka myndir? — Ég hefi lfklega byrjað eins og fleiri góðlr menn, að taka á kass^vélina sem ég fékk f ferm- ingargjöf. — En þú ert lfklega hættur við hana núna? — Já, riúna nóta ég nýjasta „model" af Rolleiflex, ég skipti um vél alltaf þegar þeir koma með einhverjar tæknilegar nýj- ungar. — Og VerðláUnámýridin, var hún tekin á „rollann"? « Já. — Hvernig myndir tekurðu mest? Landslag? — Tja, hvað eru Iandslags- myndir? — Það veit ég ekki. — Néi, ég héid að fólk geri Sér almennt ekki greitt fyrir því. Ég tek aðallega myndir úr náttúrunni. Þá er nóg „mótiv" fyrir mig, að hafa einn stein, eða eitthváð slfkt. — HefUrðu sent éltthváð af myndum út? — Já, við höfum fengið myndir inn á nokkrar sýnirigar, ég og eintt viriur minn, en við erum að mestu leyti hættir þvf núna. Það var ekki eins spentt- attdi þegar okkur fór áð gánga vel, segir Rafn að lokum. Aðrir sem verðlaun hlutu i keppninni voru: Stefán Niku- lásson, Gunnar Hannesson, Krlstján Magnússött Og Haukur Kristöfersson. Eifrun — Framh. af bls. 1 Um klukkan 5 um morguninn eða tveim stundum eftir að hóf- inu lauk, bárúst fyrstu kVaðn- ingarnar til nsetúrlæknis um áð koma í sjúkravitjun og úr þVI stanzlaust allan morguninn og langt fram á dag. Hafði fólk vaknað með miklum magaþraut um og innantöku, flestir bað- aðir f svita og á suma sótti sjðn depra. Annars voru sjúkdóms- einkennih ekki hjá öllum eins og lýstu sér á riokkuð mismun- andi hátt. Þeir sem bezt sluppu, jöfn- uðu sig á nokkrum klukkustUnd um, en aðrir Iágu veikir bæði f gær og fyrradag og eru jafnvel slapplr ennþá. Virðist kvenfðlk háfa Véikzt meir heldur en karl- ar og vera seinha að ná sér. Bæði héraðslæknirinn á Ak- ureyri og fleiri læknar fóru i Sjálfstæðishúsið í gærkveldi og tóku sýnishorn af öiium þeim rnat, sem á borðum háfði Verið • á iáugardagskvöldið, SýnishOrn- in átti að senda með flugvél til Reykjavíkur f dag til rannsókn- ar f Rannsóknarstofu háskól- ans. Héraðslæknirinn taldi mestar líkur til að eitrunin hafi stafað af súrmat. Þá ályktun dró hann af þvf að han hafði talað við einn gestanna úr hófinu, sem ekki hafði borðað annað en súr an hval og súr svið, en veikzt samt. Ekki kvaðst héraðslæknirinn vita til að neitt alvarlegt til- felli hafi komið fyrir, sjóndepr- an hafi lagazt þegar frá leið og þáð fólk yíifleitt á bátavegi, sem ekki hefur þegar fengið full an bata. Góðviðri — Framh. af bls. 1 i för með sér fyrir þjóðifla. Jón EýþórSson kvaðst auðvit- að eins og aðrir óttast að ein- hver áföll kasmU f vetur eða vor, en þar með væri ekki sagt að jafnilla þyrfti að takast til og f fyrra, þegar gróður drapst. Við gætum hugsanlega sloppið með einhvern kyrking f gróðri, þóít um það væri auðvitað engu hægt að spá. Það væri þó strax bót f máli, að sjórinn umhverfis landið væri óvenju hlýr, miðað við árstímann, vegna hinna lang varandi hiýinda f vetur, og hann væri okkar hitaforðabúr. Hihs vegar væri haffsinn nú tiltölu- Iega skammt undan Vestfjörð- um og gæti okkur ekki hent verra undir slíkum kringum- stæðum en ttorðanátt. Mýttdi fylgja hénni mikill kuldi, þar eð haffsinn væri svö nærri land- inu. Vjð þyrfturn nú að fá aust anstorm fyrir norðan land, til þess að bægja hafisnum frá, sagði Jótt Eyþórsson. Jón sagði að tfðin í vetur minrtti sig á góðviðrið veturinn 1929. Þá hefði aldrei komið skíðasnjór eftir áramót í fjöll- um í grennd við Reykjavík, allt af verið súmárveður, ög er höh um þetta minnisstætt Végna snævaráhuga þeirra f skíðafélag inu. En 4. maí um sumarið 1929 vöknuðu Reykvíkingar Við kaf- snjó á götunum, og brautryðj- andi skíðaíþróttarirtnar í höfuð- staðnum, L. H. Mtiller, var ekki Iengi að bregða sér á skfði og kominn upp á Hellishelði áður en varði. Það vor var frémur kalt upp úr þessu hreti, en þó ekki stóráföll á gróðri. 1 febrú- armánuði 1929 var um það bil 5 stigum hlýrra f veðri en í sama almanaksmánuði f meðal- árferði. SKIPAERÉTTIR SKPMAUllítRH KIMSIINS Ms. Skjoldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkishólms 28. þ. m. Vöru- móttaka f dag og á morgun. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Homai fjarðar á morgun. Vörumóítaka til Hornafjarðar I dag. Ms. Esja fer vestur um land I hringférð Í7. þ. m. Vörumóttaka f dag til Pát- reksfjarðar, Sveinseyrar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyrar, SUðureyrar, ísafjarðar, SiglUfjárðár, Akureyrár, Húsavíkur og Raufarháfnar. Fftr- seðiar séldir á miðvikudag. M.s. Herðubreið fer austur um land til Kópaskers 2. marz. Vörumóttaka á fimmtudag og árdegis á föstudag til Hörttá- fjarðar, DjúpaVógs, BréiðdálSvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð ar, Þórshafnar og Kópaskers. Framhoidsaðalfundur kvenstúdentafél. íslands verður haldin mið- vikudaginn 26. febr. kl. 20,30 í Þjóðleikhús- kjallaranum. Framsöguerindi flytja frú Auður Auðuns og Kristín Gústafsdóttir. Stjómin. KISA - LÚRA Lítil kisa, hvít og svört, hefur tapazt frá Bjarkargötu 8. Þeir, sem hefðu orðið varir við hana vinsamlegast hringið í síma 14046. VÖRÐUR HVÖT HEIMDALLUR ÓÐINN SPILAKVOLD verður á vegum Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík miðvikudaginn 26. febrúar í Sjálfstæðishús- inu kl. 20.30 DAGSKRÁ: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp. Bragi Hannesson, bankastjori. Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 5-6. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmynd: „Inn milli fjallanna/ Skemmtinefndin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.